Skagafjörður

Gói og Baunagrasið koma norður

Sunnudaginn 7. apríl nk. verður barnaleikritið um Góa og Baunagrasið sýnt í menningarhúsinu Hofi kl. 13:00. Ævintýrið um Baunagrasið var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í febrúar 2012 og hefur sýningin notið mikilla vinsælda meðal...
Meira

Aðalfundur Hrossaræktarsambands Skagfirðinga

Aðalfundur HSS verður haldinn þriðjudaginn 2. apríl kl. 20:00 á efri hæðinni í Menningarhúsinu Miðgarði. Á heimasíðu hestamannafélagsins Léttfeta kemur fram að gestur fundarins verður Einar E. Gíslason á Syðra-Skörðugili. ...
Meira

Á faraldsfæti

Segja má að fyrsta ferðahelgi ársins sé að ganga í garð  nú um páskana þegar fjölmargir landsmenn verða á faraldsfæti. Veðurspá er nokkuð góð fyrir landið, búist við hæglætisveðri en frekar köldu. Því má ætla að a
Meira

Ungt fólk og lýðræði á Egilsstöðum

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði, haldin á Egilsstöðum 20. - 22. mars 2013, skorar á íslensk stjórnvöld, jafnt ríki sem sveitarfélög að leita meira til ungmenna og taka tillit til þeirra skoðana á málefnum samfélagsins, einku...
Meira

Spennandi kvennatölt í dag - Ráslisti

Kvennatölt Norðurlands fer fram í Svaðastaðahöllinni í dag og hefst klukkan 18:00. Fjölmargar skráningar eru í þremur flokkum; opnum, minna vönum og yngri en tuttugu og eins. Húsið opnar klukkan 17:00 með spennandi sýningu sem ver
Meira

KS deildin, fimmgangur – Myndband #Seinni hluti

Fimmgangskeppni KS deildarinnar í Meistaradeild Norðurlands fór fram 20. mars sl. í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal stóðu uppi sem sigurvegarar og leiðir Ísólfur n...
Meira

Jákvæður viðsnúningur í rekstri Svf. Skagafjarðar

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2012 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar í gær en hann samanstendur af upplýsingum um A hluta sveitarsjóðs og samantekin A og B hluta. Rekstrarhagnaður A o...
Meira

Fiskroð frá Sauðárkróki með alþjóðleg verðlaun í Hong Kong

Sjávarleður á Sauðárkróki fékk alþjóðleg verðlaun á stórri leðursýningu í Hong Kong sem haldin var í dymbilvikunni. Veitt eru verðlaun í fjórum flokkum og fékk Sjávarleður verðlaunin „Besta lúxus leðrið“ fyrir vor/su...
Meira

Glæsilegt húsnæði Ísnets á Sauðárkróki vígt - FeykirTV

Nýtt og glæsilegt húsnæði Ísnets var vígt á Sauðárkróki sl. föstudag að viðstöddu fjölmenni sem hafði verið boðið til að samfagna eigendum og rekstraraðilum. Að sögn Rúnars Kristjánssonar rekstrarstjóra verður um mikla ...
Meira

Regnboginn býður fram í Norðvesturkjördæmi

Regnboginn – framboð fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun hefur fengið listabókstafinn J. Boðið verður fram í Norðvesturkjördæmi undir merki listans við næstu Alþingiskosningar 27. apríl. Jón Bjarnason alþingismað...
Meira