Skagafjörður

Bændur kynntu sér nýjungar í landbúnaði

Vélaval í Varmahlíð stóð fyrir forvitnilegu námsskeiði í gær þar sem tekið var fyrir helstu þættir er lúta að grunnhönnun, frágang og tæknilegar lausnir í fjósum. Bændur víða að fjölmenntu á námskeiðið og kynntu sér ...
Meira

Ófögnuður blasti við starfsfólki yngra stigs að Víðigrund 7 í morgun

Hún var ekki góð aðkoma starfsfólks leikskólans Ársala á yngra stigi að Víðigrund 7 í morgun en svo virðist sem einhverjir hafi í skjóli myrkurs gert sig þar heimakomna. Búið var að draga trébekk inn í skot á suðurhlið hús...
Meira

Stúlknaflokkur tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

Fjórir yngri flokkar í körfuboltadeild Tindastóls tóku þátt í síðustu umferð fjölliðamótanna um helgina og samkvæmt heimasíðu Tindastóls stóðu þeir sig heilt yfir vel.  Stúlknaflokkur sameiginlegs liðs Tindastóls og KFÍ...
Meira

Fresta þarf frumsýningu á Ófeigi

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður íslenska kvikmyndin, Ófeigur gengur aftur, frumsýnd í Króksbíói fimmtudaginn 28. mars kl. 20:00 en ekki á miðvikudag eins og áður var auglýst. Um er að ræða gamanmynd eftir Ágúst Guðmundsso...
Meira

KS deildin, fimmgangur - Myndband

Fimmgangskeppni KS deildarinnar í Meistaradeild Norðurlands fór fram 20. mars sl. í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal stóðu uppi sem sigurvegarar og leiðir Ísólfur n...
Meira

Kvennatölt Norðurlands á skírdag

Kvennatölt Norðurlands fer fram í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki á skírdag, fimmtudaginn 28. mars. Keppt verður í þremur flokkum; opinn flokkur, minna vanar og 21 árs og yngri. Húsið er opnað kl. 17:00 með spennandi s
Meira

Staða skólastjóra Varmahlíðarskóla auglýst laus til umsóknar

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur auglýst stöðu skólastjóra við Varmahlíðarskóla lausa til umsóknar en Ágúst Ólason hefur þjónað stöðu skólastjóra þar undanfarin tvö skólaár. Í auglýsingu segir að leitað sé eftir
Meira

Bjart fram eftir degi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 3-8 m/s bjart í fyrstu samkvæmt spá Veðurstofu Íslands, en skýjað með köflum og hiti um eða yfir frostmarki þegar kemur fram á daginn. Stöku él á morgun og hiti kringum frostma...
Meira

Sóknaráætlanasamningar undirritaðir

Samningar vegna Sóknaráætlana landshluta hafa verið undirritaðir og hafa þá samskipti  landshlutasamtaka sveitarfélaga við Stjórnarráðið verið formfest þegar kemur að úthlutun opinberra fjármuna til einstakra verkefna innan land...
Meira

Óbreyttur afgreiðslutími sundlauga í sumar

Á fundi félags- og tómstundanefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku var samþykkt að afgreiðslutími sundlauga í Skagafirði í sumar verði óbreyttur frá síðasta sumri. Þá var sviðsstjóra og forstöðumanni íþróttamála fali...
Meira