Skagafjörður

Framboðslisti Dögunar í NV-kjördæmi

Á kjördæmisfundi Norðvesturkjördæmis, á landsfundi Dögunar 16. mars, var listi Dögunar í Norðvesturkjördæmi samþykktur samhljóða. Í efsta sæti er Guðrún Dadda Ásmundardóttir iðjuþjálfi, í öðru sæti er Guðjón Arnar Kr...
Meira

Bjart yfir landinu í dag

Hægviðri og léttskýjað verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, hiti 1 til 6 stig, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Norðaustan 3-8 m/s á morgun, skýjað með köflum og hiti um frostmark. Velflestir vegir eru greiðfærir
Meira

Píratar vilja hjálpa

-Það er ekki rétt eins og kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að Píratar vilji ekki hjálpa lánsveðshópnum. Hið rétta er að við viljum ekki senda þennan hóp í 110% leiðréttinguna, því árangur leiðarinnar hefur veri...
Meira

Það er nefnilega hola á Rúntinum

Það kannast allir við að holur geta verið ansi hreint hvimleiðar og þá er hér ekki verið að ræða um holur í tönnum. Ein hola á Rúntinum á Króknum fellur í þennan flokk hvimleiðra holna, staðsett akkúrat við enda Rúntsins ...
Meira

Bændur vilja innflutning á erfðaefni holdanauta

Aðalfundi Landssambands kúabænda sem haldinn var á Egilsstöðum lauk fyrir stundu. Sigurður Loftsson í Steinsholti var endurkjörinn formaður samtakanna, sem og aðrir stjórnarmenn Guðný Helga Björnsdóttir á Bessastöðum í Húnaþi...
Meira

Heimsklassafæri á Bakarísmóti um sl. helgi

Bakarísmótið var haldið í æðislegu veðri og heimsklassafæri á skíðasvæði Tindastóls um sl. helgi. Að sögn Sigurðar Bjarna Rafnssonar formanns skíðadeildar Tindastóls var frábær stemming var í fjallinu en verðlaun og veitin...
Meira

Sex slösuðust í bílveltu á Þverárfjallsvegi

Sagt er frá því á mbl.is að sex slösuðust í bílveltu á Þverárfjallsvegi í morgun. Voru þeir fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri en ekki er talið að meiðsl þeirra séu alvarleg. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blön...
Meira

Opnun sýningar Devlin Shea í Gúttó

Opnun sýningarinnar „The Contours of a Migration“ var í Gúttó á Sauðárkróki í gær en um er að ræða sýningu á málverkum og teikningum eftir listakonuna Devlin Shea. Myndlistasýningin er upphafið á samvinnu milli Nes listamið...
Meira

Grænfáninn dreginn að húni í Varmahlíðaskóla

Umhverfishátíð var haldin í blíðskaparveðri í Varmahlíðarskóla í gær í tilefni af því að Grænfánanum var flaggað í fyrsta sinn við skólann. Að sögn Ágústs Ólasonar skólastjóra hefur verið unnið að umhverfisverkefni...
Meira

GERÐU EITTHVAÐ MAGNAÐ!

Á morgun, laugardaginn 23. mars nk. kl. 14.00 munu sjálfboðaliða- og fræðslusamtökin AUS vera með kynningu fyrir ungmenni á sjálfboðaliðastarfi erlendis. Kynningin fer fram í Húsi frítímans en hér er kjörið tækifæri fyrir ungm...
Meira