Skagafjörður

Mottumars áheitakeppnin framlengd til fjögur

Vefurinn Mottumars.is hefur legið niðri sökum álags í morgun og því hefur áheitakeppnin verið framlengd til fjögur í dag. Allir hvattir til að finna einhvern með góða mottu og heita á hann pínu peningi. Þarf ekki að vera há upp...
Meira

Snjóflóð falla víða

Töluverður snjór hefur sest í gil og hlémegin í fjöll í N-NA áttinni á þriðjud. og miðvikud. Snjórinn kom ýmist ofan á eldri vindfleka eða hjarn, samkvæmt Veðurstofunni. Nokkur flóð féllu í áhlaupinu og hafa vélsleðamenn ...
Meira

Autt á aðalleiðum á Norðurlandi vestra

Autt er orðið á aðalleiðum norðvestan til en þó eru hálkublettir í Húnavatnssýslu og milli Hofsós og Siglufjarðar en einnig á útvegum, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. ...
Meira

Ókeypis í Króksbíó á sunnudaginn

Íslensk kvikmyndahelgi verður haldin um helgina og af því tilefni mun Króksbíó sýna þrjár kvikmyndir eftir Friðrik Þór Friðriksson sunnudaginn 24. mars. Klukkan 15:00 verða Bíódagar sýndir, Englar alheimsins verða á tjaldinu kl...
Meira

Allir fótboltakrakkar fá bol

Allir þeir krakkar sem stundað hafa fótbolta með Tindastóli í vetur munu fá afhenta æfingaboli merkta félaginu á æfingatíma á morgun og laugardag. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með því að krakkarnir mæti svo allir verði...
Meira

Landsbyggðarflokkurinn gagnrýnir sölu á landi í Vatnsmýrinni

Landsbyggðaflokkurinn hafnar með öllu þeim samningi sem ríkisstjórnin hefur gert við Reykjavíkurborg um sölu á landsvæði í Vatnsmýrinni undir íbúabyggð og telur að með honum sé verið að stíga skref í átt að lokun hluta e
Meira

Ísólfur og Sólbjartur sigurvegarar gærkvöldsins

Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal létu til sín taka í gærkvöldi þegar fimmgangskeppni KS deildarinnar í Meistaradeild Norðurlands fór fram. Ísólfur og Sólbjartur voru efstir eftir forkeppnina og fullkomnuðu kv...
Meira

Leikir helgarinnar hjá körfuboltadeildinni

Nú fer lokaspretturinn að hefjast í Íslandsmóti yngri flokkanna í körfubolta og fjórða umferð og jafnframt sú síðasta, framundan í öllum flokkum. Á heimasíðu Tindastóls segir að sameiginlegt lið KFÍ/Tindastóls hafi unnið ...
Meira

Hálkublettir og snjóþekja Norðvestanlands

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan og austan 3-8 m/s. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður hvassara á annesjum í kvöld. Skýjað með köflum og stöku él á annesjum. Frost 0 til 6 stig en frostlaust við sjóinn síðd...
Meira

Vörumiðlun ehf tekur við vöruflutningum í Dalabyggð

Þann 1. mars sl. tók Vörumiðlun ehf. við þeim hluta rekstrar KM-Þjónustunnar sem snýr að vöruflutningum til og frá Dalabyggð. KM þjónustan hefur verið með rekstur vöruflutninga í Dölum frá árinu 2000 og í Reykhólasveit frá...
Meira