Skagafjörður

Lýðræðisvaktin býður fram í öllum kjördæmum

Lýðræðisvaktin er nú að leggja lokahönd á alla lista fyrir alþingiskosningar 2013 og mun á næstu dögum opinbera þá. Nú þegar liggur fyrir uppstilling í efstu sæti í Reykjavíkurkjördæmi Norður, en þar skipar formaður Lýðr...
Meira

Sjálfsíkveikjur í þvotti og tuskum

Í apríl á síðasta ári vakti VÍS athygli á hættunni á því að kviknað geti í út frá olíusmituðum þvotti. Þá höfðu þrír brunar á innan við ári orðið hjá viðskiptavinum félagsins þar sem sjálfsíkveikja varð í þv...
Meira

Ófært frá Hofsós til Siglufjarðar

Norðvestanlands er víða snjóþekja, hálka og éljagangur. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er snjóþekja og skafrenningur á Þverárfjalli. Hálka og éljagangur er á Vatnsskarði. Þæfingsfærð er á veginum frá Sauðárkrók ...
Meira

Áskorendamót Riddara Norðursins um helgina

Áskorendamót Riddara Norðursins verður haldið í reiðhöllinni Svaðastaðir laugardaginn 23. mars nk. kl. 20. Í auglýsingu frá Riddurunum kemur fram að sömu lið munu keppa í ár og kepptu í fyrra þegar Vatnsleysa vann. Verulega spe...
Meira

Svartþrestir með vetursetu í Varmahlíð

Tveir svartþrestir hafa átt vetursetu að Skógarstíg í Varmahlíð en svartþrestir er sjaldséðir gestir hér á slóðum. „Það eru miklar bollaleggingar hjá heimilisfólkinu hvort þeir verpi hjá okkur í vor,“ segir Kári Gunnarss...
Meira

Jafntefli gegn ÍBV

Meistaraflokkur karla mætti ÍBV í Lengjubikarnum sl. laugardag í Reykjaneshöllinni. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls komu Tindastólsmenn gríðar vel stemmdir í þennan leik og spiluðu virkilega flottan og góðan fótbolta á móti mjög...
Meira

Devlin Shea með listasýningu í Gúttó

„The Contours of a Migration“ er sýning á málverkum og teikningum eftir listakonuna Devlin Shea sem verður opnuð í Gúttó á Sauðárkróki, föstudaginn 22. mars nk., kl. 15:00-19:00. Myndlistasýningin er upphafið á samvinnu milli N...
Meira

Hvessir með kvöldinu

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 10-15 m/s og él með morgninum. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands bætir í vind í kvöld en þá verður norðan 15-23 m/s og snjókoma, en lægir og él í nótt. Norðaustan 3-10 og stöku ...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2013 - Ráslisti

Þá er loksins komið að öðru móti, fimmgangangur í meistaradeild norðurlands verður á miðvikudaginn 20.mars og hefst kl: 20. Í reiðhöllinni Svaðastöðum. Framundan er hörku keppni í KS deildinni. Þar sem  Ísólfur leiðir efti...
Meira

Leikur Fjölnis og Tindastóls verður ekki leikinn á ný

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur tekið fyrir kæru Fjölnis vegna leiks þeirra við Tindastól í Domino´s deildinni, sem fram fór íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 9. febrúar sl. Hafnar nefndin að leikurinn skuli endurteki...
Meira