Skagafjörður

Heilbrigðisstofnunin fær loftdýnur að gjöf

Lionsklúbburinn Björk færði Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki tvær loftdýnur að gjöf þann 14. mars sl.  Dýnurnar henta vel fyrir þá sem eru í vissri uppí meðalhættu að fá þrýstingssár og til meðferðar á sárum á stig...
Meira

Vilhjálmur Egilsson ráðinn rektor Háskólans á Bifröst

Skagfirðingurinn Vilhjálmur Egilsson hefur verið ráðinn rektor Háskólans á Bifröst frá 1. júlí næstkomandi. Vilhjálmur hefur verið framkvæmdastjóri SA frá 15. mars 2006 eða í 7 ár sem hefur verið viðburðaríkur tími í sö...
Meira

Dögun með sérstaka áherslu á hagsmuni heimilanna

Landsfundi Dögunar fór fram um helgina og var ákveðið þar m.a. með hverjum Dögun vill starfa eftir kosningar. Samkvæmt tilkynningu frá flokknum er Dögun samvinnumiðað umbótaafl sem sett hefur þrjú mál í forgang. „Í því samba...
Meira

Áfram kalt næstu daga

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hægt vaxandi norðaustanátt og stöku él, 8-13 m/s síðdegis. Frost 1 til 8 stig. Í veðurkortum Veðurstofu Íslands er norðaustan 10-15 og él á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ...
Meira

Tindastóll féll í 1. deild þrátt fyrir hetjulega baráttu

Leikmenn og stuðningsmenn Tindastóls urðu að bíta í það súra epli í kvöld að falla niður um deild í körfunni eftir hörkuleik við deildarmeistara Grindavíkur. Það var lið KFÍ á Ísafirði sem eitt botnliðanna sigraði sinn l...
Meira

Hildur Sif Thorarensen leiðir lista pírata í Norðvesturkjördæmi

Frumúrslit  prófkjörs Pírata í Norðaustur-, Norðvestur- og Suðurkjördæmi hafa verið gerð kunn en á miðnætti aðfararnótt laugardags lauk prófkjöri Pírata í kjördæmunum þremur utan höfuðborgarsvæðisins, sem er mikið fag...
Meira

KS og Fisk Seafood splæsa á leik Tindastóls og Grindavíkur

Það verður alvöru körfuboltaleikur í Síkinu sunnudagskvöldið 17. mars. Leikur sem gæti skorið úr um hvort Tindastóll spilar í úrvalsdeild eða 1. deild á næsta tímabili. Strákarnir þurfa því góðan stuðning og af því tile...
Meira

Sumarbúðir RIFF fara fram í Skagafirði í maí

Sumarbúðir RIFF, námskeið í handritagerð fyrir lengra komna, fara fram í Skagafirði dagana 21.-25. maí nk. Meðal leiðbeinenda verða Baltasar Kormákur á Hofi og Peter Wintonick, heimildamyndaframleiðandi frá Kanada. Á heimasíðu R...
Meira

Vatn flæddi um gólf Ábæjar í morgun

Þegar starfsfólk Ábæjar, verslunar N1 á Sauðárkróki, mætti til vinnu í morgun, blasti við þeim ófögur sjón. Vatn lá þá yfir öllum gólfum verslunarinnar fyrir utan eins herbergis. Að sögn Rúnars Rúnarssonar verslunarstjóra ...
Meira

Nemendur Grunnskólans á Hólum setja upp Ávaxtakörfuna

Það linnir ekki leiksýningunum hjá skagfirskum grunnskólanemendum þessa dagana. Nemendur 1.-7. bekkjar Grunnskólans að Hólum hafa að undanförnu staðið í ströngu við æfingar á hinu ástsæla og sívinsæla leikriti Ávaxtakörfunn...
Meira