Skagafjörður

Áskorun til Alþingismanna vegna nýrra laga um velferð dýra

Stjórn Dýraverndarsambands Íslands skorar á Alþingi að setja ný lög um velferð dýra á dagskrá fyrir þinglok. Dýraverndarsamband Íslands styður frumvarpið í grundvallaratriðum og telur að með því verði málsmeðferð og umgj...
Meira

Tindastólsmenn í tómu tjóni

Lið Tindastóls fór illa að ráði sínu í gærkvöldi þegar strákarnir öttu kappi við ÍR í Hertz-hellinum í Breiðholtinu. Það var ljóst að bæði lið þurftu nauðsynlega að sigra og jafn ljóst að það var aldrei að fara að...
Meira

Gagnrýna hugmyndir stjórnvalda um hrognkelsaveiðar

Byggðarráð Sveitarfélagins Skagafjarðar gagnrýnir harðlega hugmyndir stjórnvalda um tilhögun grásleppuveiða fyrir árið 2013. Á síðasta fundi byggðarráðs var lagt fram afrit af bréfi frá stjórn Smábátafélagsins Skalla til A...
Meira

Stúlkan frá Kænugarði í Hörpunni

Sunnudaginn 17. mars kl. 17:00 ætlar Alexandra Chernyshova að syngja lög frá Úkraínu í salnum Kaldalóni í Hörpu. Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16. öld. Þessi lög eru venjulega sungin án undirleiks eða með ...
Meira

Útileikur við ÍR í kvöld

Einn mikilvægasti leikur Tindastóls í Domino´s deildinni í vetur fer fram í kvöld því bæði er stutt í úrslitakeppnina sem og á botninn. Með sigri getur liðið náð Skallagrími að stigum og komið sér í 8. sætið og þar með ...
Meira

Leikið og dansað á leikjanámskeiði

Vinaliðar í Skagafirði héldu leikjanámskeið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 8. mars sl. Þar komu saman rúmlega 40 vinaliðar úr Árskóla, Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna. Á heimasíðu Árskóla ...
Meira

Hólaskóli fær styrk til markaðssetningar

Sparisjóður Skagafjarðar veitti nýverið Hólaskóla - Háskólanum á Hólum styrk að upphæð kr. 50.000. Á heimasíðu Hólaskóla kemur fram að styrkur þessi sé sérstaklega ætlaður til markaðs- og kynningarstarfs en þegar hefur v...
Meira

Galdrakarlinn slær í gegn - myndband

Leiksýning 10. bekkinga á Sauðárkróki hefur fengið mjög góðar viðtökur enda hin besta skemmtun á ferðinni. Allir leikararnir standa sig með miklum sóma sem og sviðs- og tæknifólk. Þá fær leikstjórinn Íris Baldvinsdóttir mar...
Meira

Bókamarkaðnum lýkur á morgun

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins sem hófst í Safnahúsinu þann 1. mars sl. lýkur á morgun, föstudaginn 15. mars. Opnunartími er frá kl. 13-17. Þar má finna úrval af bókum, ódýrum, skemmtilegum, þykkum, þunnum, léttum, þungum...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin fór fram í gærkvöldi en þá var keppti í tölti í ungmennaflokki og fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Í barnaflokki var keppt í fjórgangi V5, fjórgangi í unglingaflokki og tölti í ungmennaflokki. Þá vor...
Meira