Skagafjörður

Sóldís með tónleika í kvöld á Hofsósi

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði heldur tónleika í kvöld í Höfðaborg, Hofsósi og hefjast þeir klukkan 20:30. Söngstjóri er Sólveig S. Einarsdóttir, undirleikari Rögnvaldur Valbergsson og einsöngvarar þær Ólöf Ólafsdóttir o...
Meira

Galdrakarlinn í Oz frumsýndur í dag - Myndband

Tíundi bekkur Árskóla frumsýnir í dag leikritið Galdrakarlinn í Oz. Sýnt er í Bifröst og eru allir hvattir til að kíkja á skemmtilegt leikrit. Söguna um Dóróteu og ævintýri hennar í töfralandinu þekkja flestir en þar lendir h...
Meira

Aðalfundur Stíganda frestast um viku

Áður auglýstum aðalfundi hestamannafélagsins Stíganda sem átti að vera haldinn í Torfgarði þriðjudaginn 12 .mars nk. frestast um viku vegna óviðráðanlegra aðstæðna og verður haldinn í Torfgarði þriðjudaginn 19. mars klukkan...
Meira

Heitavatnslaust í Hlíðahverfi

Vegna  viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíðahverfi eftir hádegi í dag og fram eftir degi. Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Meira

Strákarnir í 4.flokki með silfur á Greifamóti helgarinnar

Tindastóll sendi eitt lið til leiks á Greifamóti - KA í fótbolta um helgina en mótið er fyrir stráka í 4. lokki, fæddir 1999 og 2000. Gerðu þeir sér lítið fyrir og lönduðu öðru sætinu eftir mikla baráttu gegn liði Hattar fr
Meira

Lífsdans Geirmundar tókst vel - Myndband

Karlakór Bólstaðarhrepps ásamt Hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar á Blönduósi bauð upp á söngveislu, Lífsdans Geirmundar Valtýssonar, með fernum tónleikum. Fyrst var sungið í Blönduóskirkju þann 7. mars, Félagsheimilinu H...
Meira

Sigrún fagnar aldarafmæli í dag

Sigrún Ólöf Snorradóttir, kennd við Stóru-Gröf í Langholti þar sem hún ólst upp, fagnar 100 ára afmæli sínu í dag en hún er fædd þann 11. mars 1913. Í tilefni af stórafmælinu hélt Sigrún afmælisveislu í sal Dvalarheimilisi...
Meira

Halastjarna á himni annað kvöld

Halastjarnan, PanStarrs, mun sjást skömmu eftir sólsetur í vesturátt í seinni hluta marsmánaðar en samkvæmt Stjörnufræðivefnum ætti besti tíminn til að sjá halastjörnuna að vera frá morgundeginum, þriðjudaginn 12. mars, til 20...
Meira

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda í sameiningu fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga í gær. Þar keppa krakkar í félögunum í nafni skólans síns og safna stigum. Samkvæmt heimasíðu hestamannaféla...
Meira

Vélhjólaklúbburinn fær leyfi fyrir fleiri æfingasvæði

Beiðni Vélhjólaklúbbs Skagafjarðar um endurnýjun á leigusamningi til 25 ára á svæði því sem sveitarfélagið hefur úthlutað klúbbnum undir starfsemi sína var tekið fyrir á fundi byggðarráðs í síðustu viku. Þykir mikilvæg...
Meira