Skagafjörður

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin fór fram í gærkvöldi en þá var keppti í tölti í ungmennaflokki og fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Í barnaflokki var keppt í fjórgangi V5, fjórgangi í unglingaflokki og tölti í ungmennaflokki. Þá vor...
Meira

Upphaf skráningar í sumarbúðir KFUM og KFUK

Skráning hefst í sumarbúðir KFUM og KFUK laugardaginn 16. mars kl. 12 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28 og á Akureyri í félagsheimilinu í Sunnuhlíð. Samkvæmt fréttatilkynningu verður boðið upp á 52 dvalarflokka í sumar fyrir bör...
Meira

Þoka sumstaðar á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og síðar norðaustan 5-13 m/s, en hægari í innsveitum fram eftir degi. Dálítil snjókoma. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður norðan 3-10 á morgun og lítilsháttar él. Frost yfirleitt...
Meira

Kannabisræktun í heimahúsi á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki gerði upptækar plöntur, tæki og tól til kannabisræktunar í heimahúsi í morgun. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar yfirlögregluþjóns hafa eigendur komið sér upp góðum tækjum og kunnað vel til verka...
Meira

Galdrakarlinn fór vel af stað

Tíundi bekkur Árskóla frumsýndi í gær leikritið Galdrakarlinn í Oz og  gekk mjög vel. Sýnt er í Bifröst og eru allir hvattir til að kíkja á skemmtilegt leikrit. Bergmann Guðmundsson kennari var með myndavélina á generalsýningu...
Meira

Bilun í Hlíðarhverfi

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíðarhverfi í dag 13. mars, frá klukkan 10 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  
Meira

Greiðfært á flestum vegum

Greiðfært er að mestu á Norðurlandi vestra samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þó eru hálkublettir á Þverárfjalli og snjóþekja og éljagangur á Vatnskarði og á Siglufjarðarvegi. Hálka er á Öxnadalsheiði.  Á Ströndum ...
Meira

Skagfirska mótaröðin í kvöld - Ráslisti

Í kvöld verður haldið mót í Skagfirsku mótaröðinni þar sem keppt verður í tölti í ungmennaflokki, fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Í barnaflokki verður keppt í fjórgangi V5 og hefst keppni með þeirri keppni klukkan sex.
Meira

Góður árangur á Jónsmóti

Galvaskir skíðakrakkar úr skíðadeild Tindastóls fóru til Dalvíkur um síðustu helgi en þar var haldið hið árlega Jónsmót sem haldið er til minningar um Jón Bjarnason, sem var einn af stofnendum félagsins. Keppnin var að hluta ti...
Meira

KS deildin fjórgangur - Myndband

Eins og greint var frá í síðustu viku frestaðist annað mót KS deildarinnar, fimmgangurinn, vegna veðurs og ófærðar,  fram í næstu viku. Feykir fékk góðfúslegt leyfi til að sýna myndband sem Skotta Film gerði fyrir Isibless af ...
Meira