Skagafjörður

Sindri Sigurgeirsson kjörinn nýr formaður Bændasamtakanna

Sindri Sigurgeirsson, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungum var kjörinn nýr formaður Bændasamtaka Íslands sl. þriðjudag. Sindri þakkaði fyrir traustið og sagðist vona að honum tækist að haga störfum sínum þannig að þau yrðu ...
Meira

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði fór fram á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. þriðjudag. Á vef Varmahlíðarskóla segir að fjöldi manns hafi sótt athöfnina sem hófst á því að umsjónarmaður keppni...
Meira

Þæfingur eða hálkublettir á vegum

Þæfingur er á Þverárfjallsvegi, Öxnadalsheiði og á Siglufjarðarvegi annars greiðfært eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi vestra. Veðurstofan gerir ráð fyrir austan 10-18 m/s og él í dag, hvassast á annesjum. Frost 0 til 5 ...
Meira

Björt framtíð klárar framboðslista í norðvesturkjördæmi

Árni Múli Jónasson, lögfræðingur á Akranesi, mun leiða lista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjördæmi en fullkláraðir framboðslistar voru lagðir fyrir stjórn Bjartrar framtíðar á fundi í gærkvöldi. Listarnir voru samþykkti...
Meira

Edda Björgvins á konukvöldi körfuboltans

Næstkomandi laugardagskvöld ætla svellkaldar konur í Skagafirði að skemmta sér á Mælifelli en þá verður haldið konukvöld til styrktar körfuknattleiksdeild Tindastóls. Húsið opnar klukkan 20:30 og dagskrá hefst klukkan 21:00 með...
Meira

Sungið og skálað á þorrablóti Dagvistar aldraðra

Árlegt þorrablót Dagvistar aldraðra á Sauðárkróki var haldið þann 21. febrúar sl. í húsakynnum Heilbrigðisstofnunarinnar. Þorrablótið var mjög vel sótt og matargestir hæstánægðir með þann úrvals mat sem þar var á boðst...
Meira

Fræðsla um NPA fellur niður í dag

Sökum ófærðar og vonskuveðurs þarf NPA miðstöðin því miður að fresta fræðslunni um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf sem átti að fara fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag, 6. mars. Áætla
Meira

Fræðslufundi á Löngumýri frestað

Fræðslufundi um fóðrun og uppeldi kálfa og ungneyta sem halda átti klukkan 13:00 á Löngumýri í Skagafirði í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs, samkvæmt fréttatilkynningu frá Leiðbeiningarmiðstöðinni
Meira

Umferðaslys í vonskuveðri

Harður árekstur varð á Þverárfjallsvegi síðdegis í gær. Slysið varð með þeim hætti að vöruflutningabíll og fólksbíll voru að mætast og rákust saman. Samkvæmt frétt Rúv.is skemmdist fólksbíllinn mikið og er óökufær...
Meira

Mannabreytingar hjá FISK Seafood

Þann 1 mars sl. komu til starfa hjá FISK Gunnlaugur Sighvatsson sem  yfirmaður landvinnslu og eldis og Hólmfríður Sveinsdóttir sem tekur við sem framkvæmdastjóri Iceprotein, en Iceprotein er nýsköpunar og þróunarfyrirtæki í 100% e...
Meira