Sindri Sigurgeirsson kjörinn nýr formaður Bændasamtakanna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.03.2013
kl. 10.50
Sindri Sigurgeirsson, bóndi í Bakkakoti í Stafholtstungum var kjörinn nýr formaður Bændasamtaka Íslands sl. þriðjudag. Sindri þakkaði fyrir traustið og sagðist vona að honum tækist að haga störfum sínum þannig að þau yrðu ...
Meira
