Skagafjörður

Vélsleðaslys í Unadal

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út kl. 16:05 í dag eftir að tilkynning barst um vélsleðaslys í Unadal í Skagafirði. Maður ók vélsleða fram af hengju og fékk sleðann ofan á sig, samkvæmt heimildum Mbl.is. Þyrlan fór í l...
Meira

Lögin hans Óda í kvöld

Í kvöld verða tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð þar sem flutt verða lögin hans Óðins Valdimarssonar. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala við innganginn. Fjöldi flottra listamanna tekur þátt í að setja ...
Meira

Skrifað undir samninga vegna 3. Landsmóts UMFÍ 50+ í Vík í Mýrdal

Búið er að undirrita samninga vegna 3. Landsmóts UMFÍ 50+ á milli landsmótsnefndar og Mýrdalshrepps annars vegar og Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu hins vegar. Mótið verður haldið 7.-9. júní í s...
Meira

Heimir heldur tónleika í Blönduóskirkju

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Blönduóskirkju fimmtudagskvöldið 14. mars nk. kl. 20:30. Með kórnum koma fram þau Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jóhann Sigurðsson, Pétur Pétursson, Árni Geir Sigurbjörnsson og Sveinn Rúnar Gunna...
Meira

Forystumaður úr Fljótum

Þann 1. mars sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu Skagfirðingsins Ólafs Jóhannessonar prófessors og forsætisráðherra. Í tilefni þess gefur Sögufélag Skagfirðinga út sjálfsævisögu í minningu hans. Umfjöllunarefni bókarinnar n
Meira

10. bekkur setur upp Galdrakarlinn í Oz

Undirbúningur fyrir árshátíð 10. bekkjar Árskóla stendur nú sem hæst en fyrirhugað er að setja upp leikritið Galdrakarlinn í Oz nk. þriðjudag. Krakkarnir hafa æft stíft og er allt að smella saman. Allir eru velkomnir að sjá up...
Meira

Aðalleiðir að mestu auðar

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 10-18 og stöku él. Hiti nálægt frostmarki. Mun hægari og léttskýjað verður á morgun. Á Norðurlandi eru aðalleiðir í Húnavatnsýslum og Skagafirði að mestu auðar. Samkvæmt upplýsing...
Meira

Njarðvíkingar sigruðu Tindastól eftir framlengdan spennuleik

Tindastólsmenn urðu að bíta í það súra epli í kvöld að tapa æsispennandi leik gegn Njarðvíkingum í Síkinu og það eftir framlengdan leik. Stólarnir voru fimm stigum yfir í hléi en að loknum venjulegum leiktíma var jafnt, 82-8...
Meira

Þrír leikir við Njarðvíkinga í dag

Körfuknattleiksdeild Tindastóls leikur þrjá leiki við Njarðvíkinga í dag, þ.e. meistaraflokkur í Dominos deildinni, 11. flokkur drengja undanúrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ og unglingaflokkur tekst á við Njarðvík í Íslandsmóti un...
Meira

Víða hálka og skafrenningur

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir og skafrenningur á flestum leiðum á láglendi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er hálka á Þverárfjalli og hálka og skafrenningur frá Hofsós að Ketilás. Snjóþekja og skafrenningur er ...
Meira