Skagafjörður

Stórhríð víða á Norðurlandi vestra

Mjög slæmt veður er á Norðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er stórhríð á milli Blönduóss og Skagastrandar, við utanverðan Skagafjörð og á Tröllaskaga. Stórhríð er einnig á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og N...
Meira

Keppni í KS-deildinni frestað

Vegna ótíðar Norðanheiða, frestast fimmgangsmótið sem vera átti í kvöld í KS-deildinni um hálfan mánuð til miðvikudagsins 20. mars. Ekki var fært að koma mótinu fyrir á öðrum dagssetningum. Að sögn Stefáns Reynissonar hjá ...
Meira

Innköllun á gervimunntóbaki - "Kickup Real white"

Matvælastofnun hefur innkallað svokallaða munnpúða sem innihalda koffín.  Um er að ræða Kickup Real white og kickup strong. Varan líkist munntóbaki í grisjupokum og er ætlað til að setja undir vör líkt og munntóbak.  Innihaldi
Meira

Lífsdans Geirmundar

“Stífar æfingar hafa staðið yfir síðan í haust,  hjá Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveit Skarphéðins Einarssonar á verkefninu “Lífsdans Geirmundar Valtýssonar.”  Lögin voru útsett fyrir kórinn af Rögnvaldi V...
Meira

Síminn biður Sauðkrækinga afsökunar

„Afskaplega væri nú gott að geta hlegið að öllum mistökum lífsins. Sumum má strax hlæja að. Öðrum eftir á. Enn önnur verða bara ekki fyndin. Þau eru og verða neyðarleg. Þannig mistök gerðum við hjá Símanum þegar við á...
Meira

Guðlaug Rún í U-16 ára landsliðið

Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir í Tindastól hefur verið valin í U-16 ára landslið stúlkna í körfubolta sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Solna í Sviþjóð í maí nk. Á Tindastóll.is segir að Tómas Holton sé þjálfari li...
Meira

Glæsilegar árshátíðarmyndir

Hefðbundin kennsla féll niður í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í síðustu viku vegna opinna daga sem komu í staðinn. Þá fengu nemendur að kynnast öðrum hliðum mannlífsins á hinum ýmsu viðburðum sem boðið var upp á. Í ...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi er stórhríð og óveður og lítið ferðaveður. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Öxnadalseiði en hálka eða snjóþekja er á ...
Meira

Kæri Sauðkræklingur

Sauðkrækingar hafa aldrei verið ánægðir með að vera kallaðir Sauðkræklingar með „elli“ og munu líklega ekki verða það í náinni framtíð og því hafa efalaust margir sopið hveljur í morgun þegar inn um bréfalúgu Króksa...
Meira

Fræðsla um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf

Miðvikudaginn 6. mars mun NPA miðstöðin halda fræðslufund um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fyrir fatlað fólk og aðstandendur þess, aðstoðarfólk, starfsfólk sveitarfélaga og bæjarstjórnarfólk. Mun hún...
Meira