Skagafjörður

Sigurvegarar í Lífshlaupinu

Nemendur Varmahlíðarskóla sigruðu í sínum flokki í grunnskólakeppni Lífshlaupsins, en þetta er í fyrsta skiptið sem skólinn tekur þátt í keppninni. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningaverkefni á vegum Embættis Landlæknis. Í t...
Meira

Aðalfundi Rauða krossins frestað

Vegna veðurs er aðalfundi Rauða krossins í Skagafirði sem halda átti í kvöld kl. 20:00 frestað til þriðjudagsins 12. mars.
Meira

Framfarir í mælingum á mið-norðurlandi

Nýlega undirrituðu Stoð ehf. verkfræðistofa á Sauðárkróki og Ísmar ehf. samstarfssamning um uppsetningu og rekstur GPS leiðréttingastöðvar í Skagafirði. Leiðréttingarstöðin verður á landsvísu, hluti af VRS kerfi Ísmar, sem ...
Meira

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður í Grunnskólunum á Hofsósi, Hólum og Sólgörðum í dag vegna óveðurs og ófærðar. Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla og leikskólanum Vallabóli, samkvæmt frétt á vef RÚV.
Meira

Ófært á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er ófært á Þverárfjalli, Vatnsskarði og Siglufjarðarvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þæfingur er annars víða eða hálka ásamt stórhríð eða skafrenning.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra ...
Meira

Lið Þórs nýtti síðustu sekúndurnar betur

Tindastóll heimsótti Þór í Þorlákshöfn á föstudagskvöldið og var leikurinn báðum liðum mikilvægur. Stólarnir sýndu ágæta takta og í fyrri hálfleik var leikurinn hnífjafn allan tímann og í raun aðeins í þriðja leikhluta...
Meira

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð upplestrarkeppni 7. bekkjar grunnskólanna í Skagafirði verður haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þann 5. mars kl. 17. Á hátíðinni munu nemendur sem valdir hafa verið úr skólum byggðarlagsi...
Meira

Bókamarkaður í Safnahúsinu

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins opnaði í Safnahúsinu í gær, föstudaginn 1. mars, og verður opinn alla daga frá kl. 13-17, einnig um helgar, til föstudagsins 15. mars. Þar má finna úrval af bókum, ódýrum, skemmtilegum, þykkum,...
Meira

Banaslys í Skagafirði

Einn lést í alvarlegu umferðarslysi sem varð þegar jeppi ók út af veginum skammt  frá Kotá í Skagafirði í dag en var tilkynnt um slysið klukkan 14:25. Mbl.is greinir frá þessu. Þrír aðrir voru í bílnum og voru þeir allir...
Meira

Úrslit Skagfirsku mótaraðarinnar

Annað mót Skagfirsku mótaraðarinnar var haldið í Svaðastaðahöllinni sl. miðvikudagskvöld, 27. febrúar. Keppt var í fimmgangi 1. flokki og ungmenna, tölti unglinga og T7 barnaflokki. Úrslit voru eftirfarandi: Börn T7 Ingunn Ing
Meira