Skagafjörður

Agent MoMo fór á kostum á Jólamóti Molduxa

Það var hart barist á körfuboltamóti sem haldið var annan dag jóla á Sauðárkróki og mörg skemmtileg tilþrif litu dagsins ljós í íþróttahúsinu. Flestir voru mættir til að uppskera sigur en voru misjafnlega vel undirbúnir. Þó...
Meira

Frísklegt sjóbað á þrettándanum

Sjósundkappar í Skagafirði efna til sjóbaðs eða sjósunds í dag á þrettánda og síðasta degi  jóla við nýja hafnargarðinn á Sauðárkróki kl. 14.00. Benedikt S. Lafleur sjósundkappi og félagar munu taka vel á móti sjóbaðsge...
Meira

Fjörugur hópur setur Koppafeiti aftur á svið

Nemendur Varmahlíðarskóla ætlar að setja Koppafeiti, öðru nafni Grease, á svið á ný föstudaginn 18. janúar nk. en leikritið var áður sýnt í tilefni af árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla þann 14. desember sl. Leikstj
Meira

Þrettándaskemmtun Heimis í kvöld

Árlegir þrettándatónleikar Karlakórsins Heimis í Skagafirði fer fram í kvöld og hefjast kl. 20:30.  Fyrri hluti tónleikanna verður með hefðbundnu sniði, þar sem sígild karlakóratónlist verður höfð í hávegum.  Einsöng í
Meira

Kolbrún Birna Jökulrós Maður ársins hjá lesendum Feykis

Kolbrún Birna Jökulrós Þrastardóttir í Birkihlíð í Skagafirði hlaut flest atkvæðin í kjöri um mann ársins á Norðurlandi vestra sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Alls fengu sjö aðilar tilnefningu til kjörsins ...
Meira

Tindastóll á nýju rútunni til Grindavíkur í dag

Fyrsta umferð Domino's deildarinnar eftir jólafrí fer fram í kvöld og munu strákarnir í liði Tindastóls bruna til Grindavíkur á splunkunýrri rútu sem FISK Seafood afhenti félaginu í gær. Að sögn Þrastar Jónssonar eru strákarni...
Meira

Vetrarmyndir frá Hofsósi

Í þeim áhlaupum sem gengu yfir Norðurland fyrir og um nýliðin áramót fylgdi mikil úrkoma og dró víða í skafla hlémegin við hóla, runna og mannvirki. Á Hofsósi hlóðst upp snjór, einna mest í brekkunni í Kvosinni þar sem Ísl...
Meira

Tindastóll fær rútu að gjöf

Í gær fékk Ungmennafélagið Tindastóll á Sauðárkróki afhenta fólksflutningabifreið að gjöf frá FISK-Seafood ehf. Bifreiðin er ný af gerðinni Mercedes-Benz , Sprinter 519 KA Extra löng  og útbúin eins og best verður á kosið....
Meira

Hvessir í kvöld en lægir aftur í nótt

Austlæg eða breytileg átt er í veðurkortum Veðurstofu Íslands þennan morguninn, 3-10 metrar á sekúndu og rigning með köflum undir hádegi. Vaxandi sunnanátt seinnipartinn og dregur úr úrkomu. Sunnan 15-20 og skúrir í kvöld. Hiti...
Meira

Jólaball í Höfðaborg

Jólaball sem fyrir stuttu var frestað vegna veðurs verður haldið laugardaginn 5. janúar kl. 14:00 í Höfðaborg Hofsósi. Allir velkomnir Nefndin
Meira