Skagafjörður

Volcano Design á ferð um landið

Volcano Design er á ferð um landið og selur íslenska hönnun og íslenska framleiðslu í Tónlistarskólanum við Borgarflöt á Sauðárkróki í dag á milli kl. 16 - 20. Til sölu eru föt fyrir konur og gjafavara fyrir alla.
Meira

Prúðbúnir póstkassar í Eyjafjarðarsveit

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 20. sinn dagana 10. – 13. ágúst nk og á sama tíma verður haldin landbúnaðarsýning á svæðinu í tilefni af 80 ára afmæli Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Í tilefni sýninga...
Meira

Golf á Siglufirði

Golfklúbbur Siglufjarðar verður með tvö flott opin mót um helgina. Á laugardeginum verður Opið kvennamót Siglósports og á sunnudeginum verður Opna Olís mótið. Leikin verður punktakeppni með forgjöf þ.e. bæði mótin eru fyrir ...
Meira

Bílskúrssala í dag

Bílskúrssala verður haldin í dag 4. júlí að Víðimýri 4 á Sauðárkróki frá klukkan 17:00  til 20:00. Ýmislegt nýtilegt verður á boðstólnum t.d. föt, barnaföt, skór, leikföng, húsbúnaður, bækur og  margt margt fleira á...
Meira

Íslenskt sjávarfang beint í andlitið!

Sprotafyrirtækið Marinox framleiðir nú húðkrem eftir áralanga rannsókna- og þróunarvinnu á efnum sem finna má í íslenskum sjávarþörungum og innihalda mjög mikla líf- og andoxunarvirkni. UNA skincare eru háþróuð íslensk hú
Meira

Safnað fyrir Gunnar

Vinir Gunnars Heiðars Bjarnasonar hafa stofnað styrktarreikning fyrir hann og fjölskyldu hans en hann greindist með sykursýki þegar hann var 5 ára gamall. Gunnar Heiðar er fæddur árið 1985 og býr á Sólvöllum í Skagafirði. Árið ...
Meira

Þriðjungur banaslysa varð á Norðvesturlandi

Við skoðun á umferðarslysum á Norðurlandi vestra á síðasta ári kemur í ljós að þriðjungur allra banaslysa á landinu varð þar en þau urðu alls tólf talsins.  Eitt þeirra varð í þéttbýli, en hin þrjú á þjóðvegum.  ...
Meira

„Nýprent Open“ haldið í 6. skiptið á Hlíðarendavelli

Sunnudaginn 1. júlí sl. var „Nýprent Open“ barna- og unglingagolfmótið haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og var þetta mót númer 2 í röðinni en mótin eru 4. ...
Meira

Þórir fór holu í höggi á Hlíðarenda

Þórir Vilhjálmur Þórisson úr Golfklúbbi Akureyrar gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag en þá var haldið mót í Norðurlandsmótaröð láforgjafarkylfinga. Á...
Meira

Fámennt en góðmennt á kosningavöku hjá Hannesi

Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi hélt kosningavöku sína í Miðgarði í Skagafirði sl. laugardagskvöld ásamt stuðningsfólki og vinum. Þó ekki hafi verið margt þá var góðmennt og mikil stemning í fólki sem strax var farið a...
Meira