Skagafjörður

Samfylkingin með kjördæmisþing í NV-kjördæmi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur kjördæmisþing laugardaginn 12. janúar kl. 11-16 í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi en þar verður gengið frá framboðslista fyrir alþingiskosningar. Einnig verður haldið stefnuþing ...
Meira

Menningarráð auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og stofn- og rekstrarstyrki fyrir árið 2013. Á heimasíðu SSNV kemur fram að umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar næstkomandi. Verkefnastyrkir til mennin...
Meira

Sýslumaðurinn á Blönduósi gegnir einnig embætti sýslumanns á Sauðárkróki

Innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, hefur falið Bjarna G. Stefánssyni, sýslumanni á Blönduósi, að gegna embætti sýslumannsins á Sauðárkróki frá og með 1. febrúar næstkomandi til og með 31. janúar 2014. Ríkarði Mássyni...
Meira

Benedikt einn í sjósundinu

Þegar til kom var aðeins einn sem treysti sér í þrettándasund í höfninni á Sauðárkróki í gær en þar var á ferðinni sjósundsgarpurinn Benedikt Lafleur. Synti hann í þriggja gráðu heitum sjónum í u.þ.b. 10 mínútur og lét ...
Meira

Kom í heiminn á KS planinu í Varmahlíð

Að kvöldi 27. desember lögðu þau Tinna Ýr Tryggvadóttir og Jón Oddur H. Hjálmtýsson á Sauðárkróki af stað til Akureyrar til að koma þriðja barni þeirra í heiminn. Skömmu eftir að þau lögðu af stað varð þeim ljóst að b...
Meira

Dómaranámskeið í janúar

KKÍ býður á nýjan leik upp á dómaranámskeið og aftur í fjarkennslu. Nemendur skrá sig til KKÍ og fá sendan aðgang að námskeiðinu sem þeir geta unnið á sínum hraða þegar þeim hentar, hvar sem er á landinu. Námskeiðinu lý...
Meira

Samfylking boðar til félagsfundar

Samfylkingin í Skagafirði boðar til félagsfundar þriðjudaginn 8. janúar 2013 á Kaffi krók klukkan 19:30. Meðal efnis er kosning fulltrúa á Landsfund Samfylkingarinnar sem verður settur þann 1. febrúar 2013. Von er á góðum gestu...
Meira

Öruggur ósigur í Grindavík

Tindastólsmenn tóku nýju rútuna til Grindavíkur á föstudaginn þar sem þeir öttu kappi við sterkt lið Grindavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta. Ekki varð leikurinn spennandi því Stólarnir reystu sér hurðarás um öxl strax...
Meira

Saltsýra lak úr tanki á Sauðárkróki

Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út um kl. 1 í nótt er vart varð við gufur sem stigu út úr gámi á hafnarsvæðinu á staðnum. Reykkafaragengi var sent inn í gáminn til að meta stöðuna og hefur nóttin farið í það a
Meira

Hálka á flestum vegum

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum, samkvæmt vef Vegagerðarinnar, en þó er flughált í Langadal. Þoka er á Vatnsskarði og á vegum í nágrenni Blönduóss.  Í dag verður hægviðri og léttskýjað, en austa...
Meira