Skagafjörður

Íþróttalýðháskólar í Danmörku – styrkir til náms

Ungmennafélags Íslands styrkir ungt fólk til náms í Lýðháskólum í Danmörku, líkt og undanfarin ár, en UMFÍ hefur gert samning við tíu skóla víðs vegar í Danmörku og er styrkurinn háður því að sótt sé um viðkomandi skó...
Meira

Hertz bílaleiga opnar á Sauðárkróki

Hertz hefur  opnað nýtt umboð á Sauðárkróki í samstarfi við KS, Kaupfélag Skagfirðinga, og er það liður í að efla þjónustunet bílaleigunnar á landsvísu. „Á Sauðárkróki verður boðið uppá gott úrval nýrra bílaleig...
Meira

Stemmningin góð á Þórudeginum á Hólum

Stuðningsfólk Þóru Arnórsdóttur um land allt tók höndum saman sl. sunnudag og haldnir voru ríflega 90 viðburðir á svokölluðum Þórudegi. Norðurland vestra var þar ekki undanskilið því haldin var grillveisla fyrir utan Bjórsetr...
Meira

Lýst eftir pólskum karlmanni

Lögreglan þarf að ná tali af Lukasz Draber og óskar eftir aðstoð almennings.  Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hans eða vita hvar hann er staddur eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.
Meira

Allir í gúddí fílíng á VSOT

Villtir svanir og tófa voru haldnir í Bifröst á Sauðárkróki sl. laugardagkvöld, sem voru hluti af dagskrá Lummudaga sem fóru fram um helgina. Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stödd á staðnum og sagði hún tónleikana hafa verið...
Meira

Lummudagar í ljómandi veðri

Lummudögum lauk í Skagafirði í gær og heppnuðust þeir alveg lummandi vel. Veðrið lék við Skagfirðinga og gesti alla dagana og nóg um að vera, fólk var duglegt við að skreyta hús og hýbýli í sínum litum. Það voru íbúar H
Meira

Framlag til Norðurlands vestra úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga 428 milljónir

Áætlað framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á Norðurlandi vestra á árinu 2012 nemur um 428 milljónum króna. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar ...
Meira

Ingvi Rafn með þrennu í stórsigri Drangeyinga

Leikmenn Drangeyjar völtuðu yfir lið Ýmis í gærkvöldi en leikið var á Sauðárkróksvelli við ágætar aðstæður. Staðan í hálfleik var 1-0 en Eyjapeyjarnir gerðu sér lítið fyrir og bættu fimm mörkum við í síðari hálfleik...
Meira

Úrslit úr félagsmóti Léttfeta

Hestamannafélagið Léttfeti hélt gæðingamót þann 16. júní sl. en þá var keppt í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki.    Hér eru niðurstöður úr mótinu: A FLOKKUR Forkeppni Sæti Hross...
Meira

Skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum

Stúlkurnar úr Meistaraflokki Tindastóls áttu hörku spennandi leik við lið Grindavíkur sl. föstudagskvöld, 22. júní, á Sauðárkróksvelli og endaði hann með sigri Tindastóls 1-0. Það var Rakel Hinriksdóttir sem setti boltann í...
Meira