Skagafjörður

Púttvöllurinn eins og nýr

Unglingar í Vinnuskóla Skagafjarðar hafa lokið við að taka í gegn púttvöllinn sunnan við Sundlaug Sauðárkróks en samkvæmt Árna Arnarsyni flokkstjóra er um sérverkefni að ræða. Krakkarnir byrjuðu viðgerðirnar á miðvikudag...
Meira

Nýprent Open verður á sunnudaginn

Barna- og unglingamótið Nýprent Open verður haldið sunnudaginn 1. júlí nk. á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið hefst kl. 08:00, og verða elstu krakkarnir ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu lagi og ver...
Meira

Þakkir

Aðstandendur V.S.O.T. tónleikanna í Bifröst s.l. laugardagskvöld vilja koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem í húsinu voru, bæði hljómsveita, áhorfenda og miðasölustúlkna.  Sérstakar þakkir fá Sigurbjörn Björnsson ...
Meira

Hannes leggur Fjölskylduhjálp lið

Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi og eiginkona hans, Charlotte Kvalvik heimsóttu Fjölskylduhjálpina í gær og aðstoðuðu sjálfboðaliða þar við úthlutun og pökkun á matvælum. „Fleiri en okkur hjónum veitti líklega ekkert af...
Meira

Vegagerðin eykur vetrarþjónustu vegna breytinga á almenningssamgöngum

Vegagerðin hefur tekið þá ákvörðun að auka vetrarþjónustu á Þverárfjallsvegi  og ætlar að bæta við mokstri á laugardögum og því tekin upp sjö daga þjónusta. Er þetta gert að óskum Samtökum sveitarfélaga á Norðurland...
Meira

Kosningavaka í Miðgarði

Hannes og Charlotte bjóða til kosningavöku á efri hæð í Miðgarði nk. laugardag. Kosningavakan byrjar um kl. 18 og verður fram eftir kvöldi. Barinn verður opinn og þar hægt að kaupa sér hressingu að eigin vali. „Vonumst til a
Meira

Fékk skólastjórastöðu í Hvalfjarðarsveit

Jón Rúnar Hilmarsson skólastjóri Grunnskólans Austan vatna hefur verið ráðinn í stöðu skólastjóra við Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Samkvæmt fundargerð sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar, frá 26. júní sl., var þa...
Meira

Telur opinbera þjónustu í dreifðum byggðum landsins ábótavant

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs telur nauðsynlegt að tryggja opinbera þjónustu í dreifðum byggðum landsins þar sem henni er ábótavant, samkvæmt fréttatilkynningu frá þingflokknum. Þá hefur Iðnaðarráðher...
Meira

Sundþjálfara vantar til starfa

Sundþjálfari óskast til starfa hjá Sunddeild Tindastóls á Sauðárkróki. Þjálfarinn ber ábyrgð á allri sundþjálfun deildarinnar og stýrir henni í samráði við stjórn sunddeildarinnar.  „Æskilegt er að viðkomandi geti h...
Meira

Opið hús á Bæ á Höfðaströnd

Listasetrið Bær verður með opið hús í kvöld, miðvikudaginn 27. júní, á milli kl. 20-22. Þá ætla gestalistamenn að opna vinnustofur sínar og bjóða alla velkomna til að líta inn. Kaffi verður á könnunni. 
Meira