Skagafjörður

Leikskólabörn þurftu að vera inni vegna glerbrota á skólalóðinni

Hún var ekki góð aðkoman hjá starfsfólki á yngra stigi leikskólans á Sauðárkróki þegar það mættu til vinnu í morgun. Blasti við þeim ófögur sjón þegar opnað var út á leikvöllinn því sægur af glerbrotum lágu á stétt...
Meira

Aflétting lokunar svæðis á Hofsósi

Almannavarnir í Skagafirði, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar, hafa ákveðið að aflétta lokun á svæðinu norðan göngubrúar í Kvosinni á Hofsósi. Lokunin var sett á í gær vegna snjóflóðahættu sem stafaði af mi...
Meira

Kórahátíð í Húnaveri

Sameiginleg árshátíð Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps, Kirkjukórs Blönduóskirkju og Rökkurkórsins í Skagafirði verður haldin í Húnaveri þann 12. janúar nk. og hefst samkoman kl. 20:30. Boðið verður uppá söng, gamanmál og ...
Meira

Brenna og flugeldasýning á Hofsósi

Brennan og flugeldasýningin sem átti að fara fram á Móhól á Hofsósi á gamlaárskvöld verður haldin nk. laugardag, þann 5. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Björgunarsveitinni Gretti hefst brennan klukkan 20:30 og flugeldasýningin ...
Meira

Áramótalömb borin á Svaðastöðum

Á Svaðastöðum í Skagafirði beið drengsins Andra Snæs aldeilis óvæntur glaðningur á nýársdag, að sögn móður drengsins, þegar hann skrapp inn í fjárhús með ömmu sinni til að gefa Mókollu sinni korn. Þar uppgötvaði hann a...
Meira

Víða hált í þíðunni

Á Norðurlandi vestra er víða hálka eða hálkublettir í þíðunni en flughált er frá Hofsós í Fljót. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er suðvestan 5-13 með stöku skúrir eða slydduél, en hægari eftir hádegi. Austan 5-10 og rigning...
Meira

Bingó á Hofsósi

Bingó foreldrafélags leikskólans á Hofsósi verður haldið sunnudaginn 6. janúar kl. 14:00 í félagsheimilinu Höfðaborg. Veglegir vinningar verða að venju svo fólk ætti ekki að láta þennan atburð fram hjá sér fara. Fólki er be...
Meira

Golfhermirinn kominn í gagnið

Golfhermirinn sem Golfklúbbur Sauðárkróks fjárfesti í á dögunum er kominn í gagnið og býðst félögum að spila 9 holur frítt fram á næstkomandi sunnudag, 6.janúar. Hermirinn er af gerðinni Double Eagle DE3000, eins og greint var...
Meira

Svipmyndir frá áramótabrennunni á Sauðárkróki

Fjöldi fólks var samankomið í blíðskaparveðri við áramótabrennuna á Sauðárkróki í gærkvöldi og vart hægt að ímynda sér flestum brennum héraðsins hafði verið frestað frá kvöldinu áður vegna óhagstæðs veðurs. Hér ...
Meira

Snjóflóðahætta á Hofsósi

Lokað hefur verið fyrir almenna umferð norðan göngubrúar í Kvosinni á Hofsósi vegna yfirvofandi hættu á að hengjur gefi sig. Að sögn Vernharðs Guðnasonar hjá Almannavarnanefnd Skagafjarðar eru miklar snjóhengjur á svæðinu en ...
Meira