Skagafjörður

Mette Mannseth Íþróttamaður Skagafjarðar

Nú fyrir stundu var hestakonan úr Léttfeta Mette Camilla Moe Mannseth valin Íþróttamaður Skagafjarðar í hófi UMSS í Húsi frítímans að viðstöddu fjölmenni. Mette er mikil keppnismanneskja, metnaðarfull, fjölhæf, skipulögð og...
Meira

Jólaspilavist Neista frestað

Jólaspilavist Neista sem halda átti í kvöld í Hlíðarhúsinu hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna slæmrar veðurspár. Nánar auglýst síðar.
Meira

Leikfélagið stendur fyrir grímudansleik

Það má búast við skrautlegri samkomu á morgun á Mælifelli en Leikfélag Sauðárkróks stendur þá fyrir grímuballi sem hefst klukkan 23:00 en það verða Greifarnir sjálfir sem sjá um stuðið. Verðlaun verða veitt fyrir flottustu ...
Meira

Hegranesið sigraði á Jólamóti Molduxa

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan dag jóla þar sem tólf lið tóku þátt í opna flokknum þrjú lið í 40+ og eitt kvennalið. Fór svo að Hegranesið stóð uppi sem sigurvegari í opna flokknum, Molduxar 2 í 40+ og stúlku...
Meira

Stórhríð á norðanverðu landinu í nótt og á morgun

Veðurspáin er afar slæm fyrir helgina en Veðurstofan hefur gefið út viðvörun þar sem búist er við stormi NV-til síðdegis í dag en roki eða ofsaveðri (25-32 m/s) á vestanverðu landinu á morgun. Ekkert ferðaveður verður á nor
Meira

Gissur frá Víðimýrarseli hlaut Byggðasöguna

Dregið var í spurningakeppni sem Byggðasaga Skagafjarðar og Skagfirðingabúð efndu til á aðventunni. Viðskiptavinir áttu að svara einni spurningu af léttara taginu til að sem flestir gætu tekið þátt:  Hver var síðasti kaþólsk...
Meira

Jólaballi í Árgarði frestað

Jólaballi Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps sem vera átti í Árgarði á morgun laugardaginn 29. desember er aflýst sökum slæmrar veðurspár.
Meira

Víða hálka og skafrenningur

Á Norðvesturlandi er hálka og eitthvað um skafrenning. Hálkublettir og skafrenningur er á Þverárfjalli og þæfingur og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að él eða snjókoma verður víða í ...
Meira

Kjör um mann ársins á Norðurlandi vestra 2012

Feykir.is minnir á að enn geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en t...
Meira

Jólasveinarnir á þönum á aðfangadag - Myndband

Björgunarsveitir landsins eru afar hjálplegar þegar jólasveinarnir þurfa að komast á milli staða á aðfangadag en sá dagur er einkar annasamur eins og hjá mönnunum. Á Sauðárkróki þeyttust þeir Grýlusynir á milli húsa með pakk...
Meira