Skagafjörður

Atli Arnarson Íþróttamaður Tindastóls

Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls í hófi sem var haldið 28. desember á Sauðárkróki.  Hver deild innan Tindastóls tilnefndi sinn fulltrúa í þetta kjör þar sem Atli varð hlutskarpastur. Atli A...
Meira

Gleðilegt nýtt ár

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á því liðna.
Meira

Hlaupið í hríðinni - myndasyrpa

Fjölmargir mættu í áramótahlaup sem haldið var í norðannæðingi upp úr hádegi í dag á Sauðárkróki. Hlaupið var frá íþróttahúsinu og sem leið lá niður Hegrabraut og niður Strandveg. Hlupu sumir niður að hesthúsahverfi o...
Meira

Brennum í Skagafirði frestað til morguns

Búið er að taka þá ákvörðun að fresta öllum áramótabrennum í Skagafirði fram til morguns. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki þykir veðurútlitið ekki gott fyrir brennur né flugeldasýnin...
Meira

Ólafur Þór tekur sæti Guðfríðar Lilju

Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur á Alþingi á nýju ári en Guðfríður Lilja lætur af þingmennsku frá og með áramótum. Guðfríður Lilja sagði formlega af sér þingmennsku um hádegisbilið í da...
Meira

Sjávarleður heimsótt af Kristjáni Má Unnarssyni

Kristján Már Unnarsson var með skemmtilegan og fróðlegan þátt frá Sauðárkróki á Stöð 2 í gærkvöldi sem ber heitið „Um land allt". Þar heimsótti hann Sjávarleður sem breytir slori úr íslenskum fiskvinnslum í verðmæta ú...
Meira

Forval VG í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2013

Forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar vorið 2013 verður haldið með póstkosningu í janúar 2013. Dagsetningar í kringum forvalið eru sem hér segir: 31. desember 2012: Ábendi...
Meira

Nokkrar svipmyndir úr Sparisjóðnum

Það hafa margir lagt leið sína í Sparisjóðinn í jólamánuðinum, segir í tilkynningu frá Sparisjóði Skagafjarðar en ýmislegt skemmtilegt var í boði þessa skammdegisdaga. Langur fimmtudagur lukkaðist vel og sá Sauðárkróksbaka...
Meira

Vel mætt á grímudansleik Leikfélagsins

Það voru ýmsar kynjaverur sem létu sjá sig á grímudansleik á Sauðárkróki í gærkvöldi en það var Leikfélag Sauðárkróks sem stóð fyrir þeim viðburð. Þrátt fyrir óljúft veður var salurinn á Mælifelli fullur af uppákl
Meira

Gamlárshlaup 2012

Hið árlega Gamlárshlaup verður þreytt samkvæmt venju frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun síðasta degi ársins en lagt verður af stað klukkan 13:00. Vegalengdir að eigin vali, þó að hámarki 10 km. Allir eru hvattir ti...
Meira