Síðustu forvöð að skrá lið í Jólamót Molduxa
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.12.2012
kl. 21.07
Nú eru síðustu forvöð að skrá lið til keppni í árlegt jólamót Molduxa sem verður að venju haldið annan dag jóla en frestur er gefinn til hádegis á jóladag. Nú þegar hafa 11 lið boðað þátttöku í opnum flokki, 3 í 40+ en...
Meira
