Skagafjörður

Síðustu forvöð að skrá lið í Jólamót Molduxa

Nú eru síðustu forvöð að skrá lið til keppni í árlegt jólamót Molduxa sem verður að venju haldið annan dag jóla en frestur er gefinn til hádegis á jóladag. Nú þegar hafa 11 lið boðað þátttöku í opnum flokki, 3 í 40+ en...
Meira

GLEÐILEG JÓL

Feykir, Feykir.is og Nýprent óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira

Sorplosun um hátíðarnar

Á Sauðárkróki, í Varmahlíð og á Hofsósi verður viðbótarsorplosun á milli jóla og nýárs en þá verður samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins gráa tunnan losuð á þessum stöðum. Húseigendur eru beðnir að sjá til þess a
Meira

Haldinn verður Nýársfagnaður á Mælifelli með 16 ára aldurtakmarki

Vegna fjölda áskorana foreldra í Skagafirði hefur verið ákveðið að halda nýársfagnað með 16 ára aldurstakmark á Mælifelli 1. janúar og hefst dansleikur kl 23:00. Útlit var fyrir að ekkert yrði um skemmtun fyrir þennan aldursh
Meira

Króksbíó í bestu gæðum

Ný sýningarvél af fullkomnustu gerð er komin í Króksbíó á Sauðárkróki og leysir þar með af hólmi úrelta tækni þar sem 35 millimetra filman réði ríkjum. Filmuvélin hefur þjónustað bíógesti á Sauðárkróki í áratugi en...
Meira

Helgihald um jól og áramót í Sauðárkróksprestakalli

Þann 23. desember, Þorláksmessu verður haldin kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju og hefst kl.21. Helga Rós Indriðadóttir syngur sígilda jólasálma og vaggar fólki inn í helgi hátíðarinnar. Notaleg stund til að hrista af sér jól...
Meira

Yfirlýsing frá Lilju Mósesdóttur

Ég hef tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar. Það var aldrei ætlun mín að gerast stjórnmálamaður. Miklar undirtektir með málflutningi mínum um fjármálakreppuna...
Meira

Óvissustigi aflýst

Í samráði við Veðurstofu Íslands og lögreglustjórana á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að aflýsa óvissuástandi vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Þetta kemur fram í frét...
Meira

Kosning um mann ársins á Norðurlandi vestra 2012 er hafin

Eins og undanfarin ár geta íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir voru af lesendum Feykis og Feykis.is. Í þetta skiptið fengu sjö aðilar tilnefningu til titilsins og sumir reyndar fleiri en eina og fleiri en tvær....
Meira

Nauðsynlegt að hafa í huga þegar land er lagt undir fót

Á næstu dögum má reikna með að margir leggi land undir fót vegna jólahátíðarinnar og heimsæki ættingja og vini víða um landið. Samkvæmt spám Veðurstofu má búast við rysjóttu veðri yfir hátíðarnar og ekki verður alltaf
Meira