Skagafjörður

Stígvélaði kötturinn á Blönduósi í dag

Leikhópurinn Lotta verður á ferðinni  um allt land í sumar að sýna barnaleikritið Stígvélaði kötturinn. Í dag verður leikhópurinn staddur í Fagrahvammi á Blönduósi og hefst leiksýningin kl. 18. Stígvélaði kötturinn verðu...
Meira

Þjóðhátíðarskrúðganga leikskólabarna í blíðviðrinu á Sauðárkróki

Nemendur leikskólans Ársala á Sauðárkróki fóru í skrúðgöngu í blíðviðrinu í dag, í tilefni af Þjóðhátíðardagsins nk. sunnudag, og komu við á hjá Ráðhúsi Skagafjarðar þar sem þau tóku nokkur lög fyrir starfsfólk R...
Meira

Fasteignamat á Norðurland vestra hækkar um 7,0%

Mat fasteigna á Norðurland vestra hækkar um 7,0% samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2013 sem Þjóðskrá Íslands birtir í gær. Heildarmat fasteigna í landinu hækkar um 7,4% frá síðasta ári og er heildarmat fasteigna á Ísland...
Meira

Þjóðhátíðardagskrá á Sauðárkróki

Það stefnir í heilmikið fjör á Sauðárkróki á Þjóðhátíðardaginn en búið er að setja saman fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Auk hinnar hefðbundnu skrúðgöngu verða m.a. börnum boðið á hestbak, skátatívolí og útit
Meira

„Hlaup eru hreyfing til fyrirmyndar!“

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun, laugardaginn 16. júní, um land allt. Markmiðið með hlaupinu er samkvæmt heimasíðu Sjóvá að vekja konur til umhugsunar um mikilvægi hollrar hreyfingar og útiveru. „Hlaup eru hreyfing ti...
Meira

Fyrsta Fimmtudagsmót UMSS í dag

Fyrsta Fimmtudagsmót UMSS sumarsins verður haldið í dag, 14. júní og hefst mótið kl. 17 og lýkur um kl. 21. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls hafa Fimmtudagsmót UMSS  verið stór þáttur í frjálsíþróttalífinu í Skagafirði á s...
Meira

Ljósmyndasýningin - Náttúra og landslag Norðurlands vestra

Ljósmyndasýningin - Náttúra og landslag Norðurlands vestra verður opnuð í Grunnskólanum Hofsósi á Jónsmessuhátíðinni um helgina. Þar verða til sýningar myndir eftir ljósmyndarana Arnar Viggósson og Jón Hilmarsson. Opnun sý...
Meira

Félagsmót Léttfeta á laugardag

Félagsmót Léttfeta verður haldið næstkomandi laugardag og hefst mótið klukkan 10:00. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki.  Skráningargjöld greiðist á staðnum (ath. kort ekki tekin). Mó...
Meira

Umfangsmikil járnvinnsla á sér lengri sögu en áður var talið

Hópur fornleifafræðinga á vegum Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga hefur undanfarnar vikur unnið að fornleifarannsóknum á jörðinni Skógum í Fnjóskadal vegna fyrirhugaðrar gangnagerðar undir Vaðlaheiði en á síðasta ári...
Meira

Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti á ferð um Norðurland

Ari Trausti Guðmundsson forsetaframbjóðandi verður með opna fundi á Norðurlandi þar sem rætt verður allt á milli himins og jarðar. Þar mun hann einnig kynna áherslur sínar nái hann kjöri og þá reynslu og þekkingu sem hann hefur...
Meira