Skagafjörður

Spiluðu golf í tólf tíma

Börn og unglingar í Golfklúbbi Sauðárkróks spiluðu golfmaraþon á Hlíðarendavelli föstudaginn 15. júní. „Við viljum einnig þakka sérstaklega öllum þeim fjölmörgu bæjarbúum sem hétu á okkur og hvöttu okkur þannig til enn...
Meira

Lummudagar settir í Litlaskógi í dag

Lummudagar verða settir með athöfn í Litlaskógi kl. 18 í dag en um er að ræða nýbreytni þetta árið, samkvæmt Sigríði Ingu Viggósdóttur, skipuleggjanda Lummudaga. Þar með hefjast hátíðarhöldin með hverjum viðburðinum á e...
Meira

FNV fær góða gjöf

Vélstjórnardeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk í vor ljósavél úr MS Selfossi að gjöf. Vélin er átta strokka fjórgengisvél af gerðinni MTU og með henni kom 740 KWA rafall. „Síðustu daga hefur verið unnið að þ...
Meira

Sr. Solveig Lára valin vígslubiskup á Hólum

Í dag voru talin atkvæði í síðari umferð kosningar til embættis vígslubiskups á Hólum og hlaut þá sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir kosningu í embættið. Auk Solveigar var sr. Kristján Björnsson einnig í kjöri í seinni umferð...
Meira

Nikkurnar þandar á Fjölskylduhátíð í Húnaveri

Félag harmonikuunnenda í Skagafirði F.H.S. var stofnað 21. febrúar árið 1992, það er því 20 ára um þessar mundir. Þess verður minnst á Fjölskylduhátíð harmonikuunnenda , sem verður haldin að venju í Húnaveri um Jónsmessuhe...
Meira

Harmar framgöngu þingmanna og ráðherra

Stjórn Svæðisfélags VG í Skagafirði harmar framgöngu þingmanna og ráðherra Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, samkvæmt yfirlýsingu sem hún sendi frá sér, en flestir greiddu atkvæði með svokölluðum IPA styrkjum, þrátt fy...
Meira

Endurheimt Brimnesskóga fær styrk

Landsbankinn veitti á dögunum félagi um endurheimt Brimnesskóga 250.000 króna fjárhæð til verkefnisins. Að sögn Steins Kárasonar sem veitti styrknum móttöku fyrir hönd Brimnesskóga, félags skiptir styrkurinn afar miklu máli um fra...
Meira

Nýstúdent frá FNV í hópi afburðanemenda sem fá styrki

Tuttugu og sex afburðanemendur sem hefja nám í Háskóla Íslands næsta haust fengu afhenta styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Nemendurnir eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi árangri á st...
Meira

Ingunn og Sigurjón eru Sundkappar Skagafjarðar 2012

Héraðsmót UMSS í sundi var haldið þann 17. júní í blíðskapar veðri. Tólf keppendur voru skráðir til leiks og tókst mótið vel, samkvæmt fréttatilkynningu frá UMSS. Þar stóðu Sigurjón Þórðarson og Ingunn Kristjánsdóttir...
Meira

HEKLA á leið um landið

HEKLA er á leið um landið og dagana 18. - 24. júní fer bílasýningin okkar hringinn í kringum landið og stoppað verður á fjölmörgum stöðum. Dagana 20. - 21. júní verðum við á Norðurlandi, segir í fréttatilkynningu frá Heklu...
Meira