Skagafjörður

Helga Rós tekur við stjórn Skagfirska kammerkórsins

Skagfirski kammerkórinn hefur starfsemi sína á ný á nýju ári og fara æfingar af stað af krafti miðvikudaginn 9. janúar kl. 8:30 í Miklabæjarkirkju. „Nú er að koma í ljós að fréttir af andláti Skagfirska kammerkórsins voru st...
Meira

Staðan á óveðurssvæðum um hádegi

Þó versta veðrið sé nú afstaðið, gengur norðanáttin mjög hægt niður. Búast við hvassviðri eða stormi fram eftir degi og strekkingur eða allhvass vindur á morgun.  Veðurhorfur á Norðurlandi vestra er norðan 15-23 m/s og snj
Meira

Dansaðu við mig amma

Feyki barst slóð inn á nýtt skagfirskt lag þar sem leynigrúppan Retarður mongó eða The Retarded Mongolights hefur hent út á veraldarvefinn. Grúppan er semsagt alskagfirsk og háleynileg en lagið öllum opið. HÉR er hægt að nálga...
Meira

Greifalaust grímuball í kvöld

Samkvæmt nýjustu fregnum af grímudansleik Leikfélags Sauðárkróks hefur verið ákveðið að pússa rykið af plani B þar sem hljómsveitin Greifarnir lögðu ekki veg undir dekk í dag vegna veðurs. Plan B er þannig að sögn Lullu form...
Meira

Kveikt í áramótabrennu með boga og logandi ör

Indriði R. Grétarsson formaður Bogveiðifélags Íslands ætlar að freista þess að kveikja í ármótabrennunni á Sauðárkróki með boga og logandi ör. Þetta verður reynt í samvinnu við lögreglu, slökkvilið og Björgunarsveitina s...
Meira

Geirmundur í Árgarði um áramótin

Haldinn verður áramótadansleikur í félagsheimilinu Árgarði í Steinsstaðahverfinu í Lýdó í Skagafirði með Geirmundi Valtýssyni og félögum. Aldurtakmark er 16 ára á árinu 2013. Þeir sem eru áhugasamir fyrir sætaferðum frá S...
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar afhendir Björgunarsveitum í Varmahlíð og á Hofsósi gjafir

Milli jóla og nýárs afhenti Sparisjóður Skagafjarðar Flugbjörgunarsveitinni í Varmahlíð og Björgunarsveitinni Gretti Hofsósi skóflur og öflug Led Lenser ljós sem nýtast við leitar- og björgunarstörf. Með þessum gjöfum vill Sp...
Meira

Hvetur fólk til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu

Almannavarnarnefnd Skagafjarðar vill hvetja fólk til að fylgjast vel með veðurspá og færð á vegum og  vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Þá vill nefndin minna á neyðarnúmerið 112 þurfi einhver á aðstoð að halda. Alman...
Meira

FeykirTV kíkti á æfingu hjá Karlakórnum Heimi

Að venju mun Karlakórinn Heimir halda þrettándahátíð í Miðgarði og sem fyrr verður gert eitthvað nýtt og spennandi. Að þessu sinni verður skemmtunin tvískipt þ.e. fyrir hlé verða hefðbundin karlakóralög en eftir hlé fá þe...
Meira

Hættustigi almannavarna lýst yfir vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Borgarfirði og Dölum, Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík, að...
Meira