Skagafjörður

Tindastóll í undanúrslitin í Lengjubikarnum

Stjarnan í GARÐAbæ fékk lið Tindastóls í heimsókn í gærkvöldi í síðasta leiknum í riðlakeppni Lengjubikarsins. Fyrir leik var ljóst að Stjarnan þurfti að sigra leikinn með 16 stiga mun til að skjótast upp fyrir Stólana í r...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Svf. Skagafjarðar

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn á Faxatorgi  á morgun, miðvikudaginn 21. nóvember kl. 16:15. Um er að ræða 295. fund sveitarstjórnar. Hlusta má á útsendingu á heimasíðu sveitarfélagsins.  Da...
Meira

Kjördæmisfélag Dögunar í Norðvestur kjördæmi stofnað

Næstkomandi sunnudag, 25. nóvember, verður haldinn stofnfundur kjördæmisfélags Dögunar í Norðvestur kjördæmi og fer hann fram miðsvæðis í kjördæminu, í Bjarkarlundi í Reykhólahreppi. Hefst hann kl. 14:00 og gert er ráð fyrir ...
Meira

Hættuástandi aflýst á Sauðárkróki

Búið er að aflétta snjóflóðahættuástandi á Sauðárkróki og geta íbúar sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær snúið þangað aftur. Þetta var ákveðið eftir að snjóflóðafræðingur hafði rannsakað vettvang eftir hád...
Meira

Rúntað á Króknum - myndband

Mikið hefur snjóað á Sauðárkróki í haust og í vetrarbyrjun og er mikið fannfergi á götum bæjarins eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Ritstjóri Feykis tók rúnt á Króknum í morgun mánudaginn 19. nóvember, daginn eftir a
Meira

Börn skulu ekki leika sér í eða við snjóhengjur

Lögreglan á Sauðárkróki vill koma varnaðarorðum á framfæri til foreldra og barna vegna snjóhengja sem eru víða á Nafabrúnum. Hættulegt getur reynst að leika sér við þær því hætta er á að þær kaffæri hvern þann sem undi...
Meira

Rýming enn í gildi

Þrjú hús í Kristjánsklauf, Kambastígur 4, 6 og 8 á Sauðárkróki voru rýmd vegna snjóflóðahættu í gær og að sögn Vernharðs Guðnasonar hjá Almannavörnum Skagafjarðar er rýmingin enn í gildi. Miklar hengjur hafa myndast á Na...
Meira

Sverrir Bergmann og Fjallabræður í Háskólabíói

Næstkomandi laugardagskvöld, 24. nóvember mun Sauðkrækingurinn Sverrir Bergmann ásamt Fjallabræðrum og Lúðrasveit Vestmannaeyja koma fram á tvennum tónleikum í Háskólabíói. Á tónleikunum verður meðal annars frumflutt í fyrsta...
Meira

Hús rýmd á Sauðárkróki

Þrjú hús í Kristjánsklauf, Kambastígur 4, 6 og 8 á Sauðárkróki hafa verið rýmd vegna snjóflóðahættu. Miklar hengjur hafa myndast á Nafarbrúnum fyrir ofan húsin og hluti þeirra fallinn að sögn Vernharðs Guðnasonar hjá Alman...
Meira

Leik Tindastóls og Stjörnunnar frestað fram á morgun

Búið er að fresta leik Tindastóls og Stjörnunnar í Lengjubikarnum sem átti að fara fram í kvöld í Garðabæ þar sem Stólarnir sitja fastir í snjónum nyrðra. Leikurinn mun þess í stað fara fram á morgun kl. 19:15 í Ásgarði í...
Meira