Skagafjörður

Eggjar Steingrím til góðra verka í sumar

FISK Seafood hefur uppfært heimasíðu sína í nýtt viðmót en á henni eru allar upplýsingar um fyrirtækið, sögu þess og fréttir. Nýjasta færsla síðunnar er ræða Jóns Eðvalds Friðrikssonar framkvæmdastjóra FISK sem hann hélt...
Meira

Knattspyrnuveisla á Króknum um helgina

Þá er komið að því að spilaður verður heimaleikur í fótboltanum á Króknum en um helgina fara fram tveir leikir. Á laugardag leikur 1. deildarliðið Tindastóll gegn Víkingi Ólafsvík og 3. deildarliðið Drangey leikur gegn KFG ú...
Meira

Ari Trausti á Króknum

Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti Guðmundsson heimsótti Sauðárkrók fyrr í vikunni og skilaði meðal annars undirskriftalista sínum til sýslumannsins með meðmælendum hans til forsetaframboðsins. -Á tímum hraðans hef ég ferðast v...
Meira

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2012 afhent

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra voru afhent í 17. sinn á tuttugasta afmælisári samtakanna  sl. miðvikudag, 16. maí, við athöfn sem hófst kl. 14:00 í Þjóðmenningarhúsinu. Formaður Heimilis og skóla, Ket...
Meira

Margir skoðuðu glæsilega aðstöðu Versins

Margir lögðu leið sína í Verið Vísindagarða á Sauðárkróki í gær en þá var opið hús í tilefni þess að Verið stækkaði nýverið húsakynni sín. Við tækifærið gafst gestum og gangandi kostur á að kynna sér þá víðt
Meira

Axel valinn leikmaður ársins í dönsku úrvalsdeildinni

Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur verið að leika í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik við mjög góðan orðstýr en hann var kjörinn bosman leikmaður ársins á dögunum af hinum þekkta körfuboltamiðli Eurobasket.com.  Þ...
Meira

Hyggst klára undirskriftasöfnun um helgina

Allir frambjóðendur til embættis forseta Íslands, nema Hannes Bjarnason, skiluðu undirskriftalistum til yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi í gær en Rúv greinir frá því að kjörstjórnir þar og í Suðurkjördæmi höfðu augl
Meira

FeykirTv tók röltið um Sauðárkrók

Veðrið hefur ekki verið að leika við Skagfirðinga upp á síðkastið. En þó að veðrið hafi verið leiðinlegt fylgir því oft mikil fegurð. FeykirTv tók röltið um Sauðárkrók og tók nokkrar myndir af ,,vetrinum". http://www.yo...
Meira

Skíðadeildin fær 10 milljónir frá sveitarfélaginu

Á síðasta fundi félags og tómstundanefndar Svf. Skagafjarðar var lagður fram samningur um rekstur skíðasvæðis í Tindastóli milli sveitarfélagsins og skíðadeildar UMF. Tindastóls. Þar skuldbindur sveitarfélagið sig til að grei
Meira

Fellur ríkisstjórnin vegna málþófs?

-Stjórnarandstaðan stefnir að því að kjafta nýja stjórnarskrá stjórnlagaráðs í kaf á næstu dögum og endurtaka leikinn frá páskum. Komist stjórnarskráin ekki í þjóðaratkvæði í haust er ljóst að lítið stendur eftir lan...
Meira