Skagafjörður

16 verðlaun til Skagfirðinga á Silfurleikum

Frjálsíþróttadeild ÍR hélt sína árlegu Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjavík í gær, laugardaginn 17. nóvember. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls kepptu 13 Skagfirðingar á leikunum og unnu þeir alls til 16 verðlauna...
Meira

Nú um helgina fer fram miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins, en fundurinn er haldinn á Sauðárkróki í þetta sinn

Í ræðu sinni á fundinum gagnrýndi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins ríkisstjórnina harðlega og sagði að henni hefði ekki tekist að nýta þá einstöku möguleika sem Íslendingar höfðu til að vinna á skuldavandanu...
Meira

Menningarkvöld á Feyki.is

Menningarkvöld NFNV fór fram á dögunum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Dagskráin var pökkuð af skemmtilegum atriðum, allt frá dragkeppni til tónlistar ýmiskonar að ógleymdu bodypainti sem hefð er komin fyrir. FeykirTV var á ...
Meira

Framsókn fundar í Skagafirði

Framsóknarflokkurinn verður með haustfund miðstjórnar flokksins nú um helgina á Mælifelli á Sauðárkróki. Á fundinum verður félagsstarf flokksins á komandi starfsári tekið til umræðu ásamt því að kosnir verða fulltrúar í ...
Meira

Hannes Pétursson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra veitti Skagfirðingnum Hannesi Péturssyni Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2012 á degi íslenskrar tungu í athöfn sem fram fór á Álftanesi í dag. Verðlaunin eru veitt á degi ís...
Meira

Óvissuástand vegna snjóflóðahættu

Lýst hefur verið yfir óvissuástandi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og Mið-Norðurlandi.  Samkvæmt skilgreiningu á óvissustigi einkennist það af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess a
Meira

Umferðaróhapp í Blönduhlíð

Engin slys urðu á fólki er bifreið hafnaði utanvegar á gatnamótum Siglufjarðar- og Norðurlandsvegar í Blönduhlíð í Skagafirði í morgun. Ökumaður bílsins sem ók fram Siglufjarðarveginn náði ekki að stöðva á gatnamótunum ...
Meira

Vinningshafar í stimplaleik Sögulegrar safnahelgar

Söguleg safnahelgi var haldin Norðurlandi  vestra 13.-14. október sl. Einn skemmtilegur hluti hennar að mati skipuleggjenda var stimplaleikurinn. Með því að safna stimplum í heimsóknum á einstök söfn og setur gátu gestir tekið þá...
Meira

Há sjávarstaða gæti valdið vandræðum

Í morgun brást Vegagerðin við óvenjulegu vandamáli við hringtorgið við norðurmörk Sauðárkróks þegar sjór fór að flæða þar inn. Stórstreymt er núna og sjávarstaða há og því fór sjór að flæða að torginu er þungar
Meira

Mikill afli berst á land

Sl. mánudag kom Klakkur SK-5 inn til löndunar með um 125 tonn.  Af þeim afla voru um 115 tonn þorskur tæp 6 tonn lifur og restin ýmsar tegundir. Á miðvikudag landaði Örvar SK-2 tæplega 9000 kössum af frosnum afurðum. Af því eru 61...
Meira