16 verðlaun til Skagfirðinga á Silfurleikum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.11.2012
kl. 11.52
Frjálsíþróttadeild ÍR hélt sína árlegu Silfurleika ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjavík í gær, laugardaginn 17. nóvember. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls kepptu 13 Skagfirðingar á leikunum og unnu þeir alls til 16 verðlauna...
Meira
