Skagafjörður

Símaskránni dreift til íbúa á Norðvesturlandi

Ný símaskrá fyrir 2012/2013 kom út í gær og  geta íbúar á Norðvesturlandi nálgast hana í afgreiðslu Póstsins við Ártorg 6 á Sauðárkróki, Lækjargötu 2 á Hvammstanga, Hnjúkabyggð 32 á Blönduósi, Höfða á Skagaströnd. ...
Meira

Hvað er að gerast í Verinu?

Í tilefni þess að Verið hefur stækkað verður opið hús á morgun miðvikudaginn 16. maí kl. 13.30 – 16.00 til að kynna starfsemina í Verinu og niðurstöður styrkveitinga AVS sjóðsins þetta árið. Húsið verður opnað fyrir ge...
Meira

Varð við áskorun um breyttan opnunartíma

Félags- og tómstundarnefnd Svf. Skagafjarðar hefur orðið við áskorun um breyttan opnunartíma sundlaugarinnar á Hofsósi og samþykkti tillögu Frístundastjóra um að hafa laugina opna frá kl. 9 – 21 alla daga vikunnar í sumar, þ.e....
Meira

Jón Þorsteinn á Króknum í kvöld

Jón Þorsteinn Reynisson heldur tónleika í Frímúrarasalnum í kvöld, þriðjudaginn 15. maí kl. 20. Þar mun hann ljúka hringferð sinni um landið eftir að hafa haldið 17 tónleika víðsvegar um landið. Á harmonikkuna ætlar Jón
Meira

Síðasti leikur 8. flokks stúlkna í körfu

Einn leikur er eftir í síðustu umferð Íslandsmóts í körfu hjá 8. flokki stúlkna í Tindastól en hann verður á móti liði Þórs frá Akureyri og fer fram í Síkinu nk. föstudag. Leikurinn átti að fara fram í vetur en Þórsarar...
Meira

Hannes Bjarnason á Beinni línu DV.is

Skagfirski forsetaframbjóðandinn Hannes Bjarnason var á Beinni línu hjá DV.is í gær. Þar svaraði hann fjölmörgum spurningum frá lesendum vefsins en þar sagðist hann m.a. vona að hann eigi hljómgrunn hjá hinum almenna Íslendingi, ...
Meira

Tæp ein og hálf milljón úr Sprotasjóði á Norðurland vestra

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2012-2013. Sprotasjóður er sameiginlegur fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og er hlutverk hans að styðja við þróun og nýju...
Meira

Aðalfundur Skagfirðingasveitar

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar verður haldinn mánudaginn 28. maí kl 20:00 í Sveinsbúð á Sauðárkróki. „Hvetjum alla meðlimi til að mæta,“ segir á heimsíðu björgunarsveitarinnar. Á dagskrá eru: Ven...
Meira

Landssamtök heimilanna hafa verið stofnuð

Samtökin eru sameiginlegur vettvangur félagasamtaka og er tilgangur þeirra að vinna að hagsmunum félagsmanna aðildarfélaga og –samtaka s.s. með bættum láns- og leigukjörum neytenda og bættum kaupmætti, lífs- og launakjörum.  Sam...
Meira

Allir undir 18 ára fá vinnu í sumar

Síðasti skráningardagur í Vinnuskóla Skagafjarðar er á morgun 15. maí en þar verður öllum yngri en 18 ára tryggð vinna í sumar. Vinnuskólinn er fyrir krakka  í 7. 8. 9. og 10. bekkjum og þeir sem hafa hugsað sér að sækja um v...
Meira