Símaskránni dreift til íbúa á Norðvesturlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.05.2012
kl. 08.24
Ný símaskrá fyrir 2012/2013 kom út í gær og geta íbúar á Norðvesturlandi nálgast hana í afgreiðslu Póstsins við Ártorg 6 á Sauðárkróki, Lækjargötu 2 á Hvammstanga, Hnjúkabyggð 32 á Blönduósi, Höfða á Skagaströnd.
...
Meira