Skagafjörður

Snæfellingar sendu Stólana stigalausa heim

Snæfell og Tindastóll áttust við í Hólminum í gærkvöldi en hlutskipti liðanna það sem af er tímabilinu er æði ólíkt, Snæfellingar efstir en Stólarnir neðstir. Það var reyndar engan veginn hægt að merkja þetta í leiknum en...
Meira

Fresta opnun skíðasvæðisins í Tindastóli

Þó svo veðrið sé skaplegt núna í augnablikinu í Skagafirði hefur veðurspáin ekki verið glæsileg og þegar haft áhrif á ýmis verkefni. Þannig hefur opnun skíðasvæðisins í Tindastóli verið frestað vegna slæmrar veðurspár ...
Meira

Gera við ljósleiðarann í nótt

Gagnaveita Skagafjarðar vill ítreka fyrri tilkynningu sína að vegna bilunar á stofnlögn í ljósleiðaraneti Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. á Sauðárkróki mun verða rof á allri þjónustu í nótt föstudagsins frá kl. 1.00 til kl. 5.00...
Meira

Spá stórhríð í nótt

Á Norðurlandi er óveður og hefur leiðinni um Vatnsskarð verið lokað. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi frá Hofsósi út í Ketilás. Sömu söguna að segja með Öxnadalsheiði en h...
Meira

Akrahreppur styrkir Tyrfingsstaðaverkefnið

Hreppsnefnd Akrahrepps tilkynnti á dögunum Byggðasafni Skagfirðinga um styrk til Tyrfingsstaðaverkefnisins til næstu fjögurra ára, samtals um 1,6 millj. kr. „Stuðningur Akrahrepps er ómetanlegur,“ segir á heimasíðu Byggðasafnsi...
Meira

Munið að greiða atkvæði

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi minnir flokksmenn á póstkosningu í flokksvali fyrir alþingiskosningar sem fer fram 12.- 23. nóvember. „Munið að greiða atkvæði í síðasta lagi föstudaginn 23. nóvember,“ segir í fréttatilky...
Meira

Refastofnar tífaldast á sl. 30 árum - vilja aukið fjármagn til refa- og minkaveiða

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja nauðsynlegt fjármagn til refa- og minkaveiði í fjárlögum fyrir árið 2013 og að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts að fullu...
Meira

Skíðaæfingar að hefjast

Í vetur, líkt og undanfarin ár, mun Skíðadeild Tindastóls standa fyrir skíðaæfingum fyrir börn og unglinga á skíðasvæði Tindastóls. Krökkunum verður er skipt upp í hópa sem tryggir að æfingar og leiðsögn þjálfara henti hv...
Meira

Sveitarfélög fái arðinn af fiskveiðiauðlindinni

Mælt var fyrir frumvarpi Hreyfingarinnar um stjórn fiskveiða á Alþingi í gær.  Markmið frumvarpsins er að breyta skipulagi fiskveiðistjórnunar og sölu sjávarafla.  Þannig verði tryggð ríkari aðkoma sveitarfélaga að arðinum a...
Meira

Hvasst og snjókoma í kvöld

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 13-18 m/s og skúrir eða él í dag, en snýst í norðvestan 8-13 og fer að snjóa í kvöld. Norðvestan 10-15 og snjókoma á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en frost 1 til 6 stig í nótt og á morgun. Samk...
Meira