Skagafjörður

Vetrarfærð á Norðurlandi vestra

Slæm akstursskilyrði eru um allt Norðurland vestra, krapi, snjór og hálka, einkum á Þverárfjalli og Vatnsskarði og á leiðinni til Siglufjarðar þar sem einnig er éljagangur og skafrenningur. Á Þverárfjalli var vindhraði kl. 9:30, ...
Meira

Unnið að staðfestingu aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Svf. Skagafjarðar

Unnið er að staðfestingu aðalskipulags Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í umhverfisráðuneyti, samkvæmt svari Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra við fyrirspurn Telmu Magnúsdóttur varaþingm...
Meira

Blóðbankabíllinn á Króknum

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni á Sauðárkróki í dag og á morgun eru öll gæðablóð Skagafjarðar hvött til að taka sér tíma og leggja sitt af mörkum til að tryggja blóðbyrgðir landsins. „Nú ber vel, því væntanleg...
Meira

Hestamenn halda Íslandsmót á Vindheimamelum í sumar

Íslandsmót 2012 í hestaíþróttum verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 19. til 22. júlí. Framkvæmdarnefnd Íslandsmóts hvetur ferðaþjónustuaðila í Skagafirði til samstarfs um að gera þessa daga að stórviðburð...
Meira

Alvöru skíta-vorhret

Leiðindaveður hefur gengið yfir Norðurland síðasta sólarhringinn og verður ekkert lát á kuldanum næstu daga samkvæmt Veðurstofunni. Blaðamaður fór smá rúnt um Sauðárkrók um kvöldmatarleytið í gær 13. maí og tók stöðuna...
Meira

Skíðamenn slútta

Fyrir skömmu hélt skíðadeild Tindastóls uppskeruhátíð sína eftir glæsilegt vetrarstarf en um fimmtíu börn og unglingar úr Skagafirði og Húnavatnssýslu hafa æft stíft í Tindastóli í vetur. Þjálfarar voru þeir Björgvin Björ...
Meira

Sumarblíðan lætur bíða eftir sér

Það er vetrarveður í kortunum hjá snillingunum á Veðurstofunni. Spáð er klassísku vetrarveðurshatttrikki; frosti, hvassviðri og snjókomu, í dag og á morgun, og verða íbúar á Norðvesturlandi að prísa sig sæla með að hitasti...
Meira

Tap í fyrsta leik í 1. deildinni

Tindastóll spilaði fyrsta leik sinn í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í Hafnarfirði í gær. Það voru Haukar sem voru mótherjinn að þessu sinni og er skemmst frá því að segja að heimamenn höfðu betur, sigruðu með tveimu...
Meira

Óska eftir umsjónarmanni dreifnáms á Hvammstanga

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann dreifnáms á Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til 14. júní nk. Samkvæmt auglýsingu sem birt var á heimasíðu FNV felst m.a. í starfinu dagleg u...
Meira

Dreymir um að sjá fólk flykkjast til kirkju

Kjör til vígslubiskupsembættisins að Hólum fer fram um miðjan mánuðinn. Solveig Lára Guðmundsdóttir sóknarprestur á Möðruvöllum í Hörgárdal er ein af þeim sem gefur kost á sér til embættisins en hún hefur verið á ferðal...
Meira