Skagafjörður

Hvasst og snjókoma í kvöld

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 13-18 m/s og skúrir eða él í dag, en snýst í norðvestan 8-13 og fer að snjóa í kvöld. Norðvestan 10-15 og snjókoma á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en frost 1 til 6 stig í nótt og á morgun. Samk...
Meira

Fjör á skólalóðinni

Vinaliðaverkefnið hóf formlega göngu sína í Árskóla í október en það gengur út á að hvetja nemendur til meiri þátttöku í hverskyns hreyfingu í frímínútum og skapa um leið betri skólaanda.  Samkvæmt heimasíðu skólans ...
Meira

Bilun á stofnlögn í ljósleiðaraneti

Vegna bilunar á stofnlögn í ljósleiðaraneti Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. á Sauðárkróki mun verða rof á allri þjónustu Gagnaveitunnar í Skagafirði, aðfaranótt föstudagsins 16. nóvember  frá kl. 1.00 til kl. 5.00. Við þetta ...
Meira

Samstöðuhátíð og styrktartónleikar fyrir bændur

Samstöðuhátíð og styrktartónleikar verða haldnir nk. sunnudag fyrir þá bændur sem verst urðu úti í nýliðnum hamförum. Miðasala í fullum gangi á menningarhus.is. Fjöldi listamanna kemur fram á sérstakri samstöðuhátíð og ...
Meira

Fróðlegur fundur um jarðskjálfta og viðbrögð vegna þeirra

Í gær var haldinn á Sauðárkróki fræðslu- og kynningarfundur um jarðskjálfta og viðbrögð við þeirri vá sem þeim getur fylgt sem Almannavarnanefnd Skagafjarðar stóð fyrir. Fundurinn var ágætur og með mjög fróðlegum erindum ...
Meira

Fíasól – seinustu sýningar

Einungis örfáar sýningar eru eftir af barnaleikriti Leikfélags Sauðárkróks, Fíusól. Í kvöld er 7. sýning, á föstudaginn 8. sýning (örfáir miðar lausir) og allra seinasta sýning næstkomandi sunnudag, 18. nóvember kl. 17. Miða...
Meira

Verkefnalisti lögreglunnar á Sauðárkróki

Undanfarið hafa verkefni lögreglunnar á Sauðárkróki verið mörkuð af veðurfari þar sem nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp, slysalaus að mestu en eignatjón nokkuð. Þetta kemur fram á verkefnalista lögreglunnar sem birtist á h...
Meira

Emma og Þorgrímur gefa rafbækur

Í október fengu grunnskólanemar að gjöf átta bækur á rafbókaformi eftir Þorgrím Þráinsson sem þeim er frjálst að sækja á rafbókaveitunni Emma.is og lesa eins og þá listir. Bækurnar átta höfða til breiðs hóps lesenda allt...
Meira

María Björk tekur til starfa hjá SSNV

María Björk Ingvadóttir hefur tekið að sér verkefnastjórastöðu hjá SSNV og hefur því fengið tímabundið leyfi frá störfum sem frístundastjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins mun hún sinn...
Meira

Fræðslu og kynningarfundur um jarðskjálfta í dag

Fræðslu og kynningarfundur verður haldin á Sauðárkróki í dag, þriðjudaginn 13. nóvember, á vegum Almannavarnanefndar klukkan 17:30 í Bóknámshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra. Fjallað verður um jarðskjálfta og viðbrö...
Meira