Skagafjörður

Fleiri aukasýningar á Tveir tvöfaldir – allra allra seinustu sýningar

Í tilefni af góðri aðsókn á Tveir tvöfaldir þá hefur leikfélagið bætt við þremur sýningum til viðbótar við aukasýninguna næstkomandi miðvikudagskvöld 16. maí. Aukasýningar eru sem hér segir; sunnudagskvöldið 20. maí, m
Meira

Margir bílar á slæmum dekkjum

Veðurstofa Íslands vekur athygli á  slæmri veðurspá fyrir næstkomandi sunnudag og mánudag. Ferðafólki, bændum, sjómönnum og öðrum sem eru háðir veðri í leik og starfi er bent á að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þessa....
Meira

Ný heimasíða um tjaldsvæði í Skagafirði

Ný heimasíða tjoldumiskagafirdi.is er komin í loftið en þar er hægt að finna upplýsingar um tjaldsvæðin á Sauðárkróki, Hólum, Hofsósi, Varmahlíð og einnig um nýtt hópatjaldsvæði í Hegranesi.Tjöldum í Skagafirði er rekið...
Meira

Síðasti séns að vinna ferð til Prag!

Nú er fer að vera síðasti séns að vera með í lukkupottinum og vinna ferð til Prag í haust en eftir kl. 12 á sunnudaginn, mæðradag, verður heppinn áskrifandi Feykis dreginn úr pottinum og mun hann vinna ferð fyrir tvo til einnar fa...
Meira

Tindastóll auglýsir eftir fólki í öryggisgæslu

Vandi fylgir vegsemd hverri og það fær knattspyrnudeild Tindastóls nú að sjá, þá leiktíð sem brátt hefst í 1.deild en ýmsar leyfisveitingar eru háðar því að ströngum skilyrðum sé uppfyllt. Ein af þeim er að hafa öryggisver...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Það urðu margir undrandi í gær er sást til bóndans á Hlíðarenda í Óslandshlíð í Skagafirði byrja heyskap óvenju snemma þetta árið þar sem hann fór um sinumikið túnið, sló í lítinn flekk og rúllaði. Þegar betur var a
Meira

„Vegir liggja til allra átta“ í Iðnó á sunnudaginn

Guðrún Ásmundsdóttir og Alexandra Chernyshova verða með uppákomu sem þær nefna „Vegir liggja til allra átta“ á sunnudaginn 13. maí í Iðnó kl. 20:00. Á uppákomunni verða fluttar sögur og ljóð og sungin tónlist. Flytjendur...
Meira

Pétur Rúnar á Norðurlandamótið

Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður 10. flokks Tindastóls í körfubolta, er senn á förum til Svíþjóðar þar sem hann mun leika fyrir hönd Íslands á Norðurlandamótinu í Solna. Pétur Rúnar er fyrsti landsliðmaður Tindastóls í yn...
Meira

Fulltrúar Árskóla á hinum landsfræga faraldsfæti

Það ríkti mikil stemning í nótt hjá 10. bekkingum sem mættu í Árskóla en þar beið þeirra rúta frá Suðurleiðum sem átti að flytja þessa hressu og spræku Króksara í Leifsstöð þar sem hópurinn steig inn í fararskjóta anna...
Meira

Minningahöllin á YouTube

Það verður æ algengara að tónlistarfólk komi afurðum sínum á framfæri á YouTube enda auðvelt að nota þann möguleika ef gróðasjónarmið ráða ekki för. Þannig er það hjá Smára Eiríkssyni  (Hansen) brottfluttum Króksara ...
Meira