Skagafjörður

Hita- og ljósleiðaralagnir hætt komnar

Hofsáin hefur verið á hreyfingu undanfarið og hefur það leitt til þessa að hita- og ljósleiðaralagnir hafa flotið upp á yfirborðið og verið í hættu. Samkvæmt heimasíðu Skagafjarðarveitna kom þetta fyrir á tveimur stöðum,
Meira

Sveitasæla hjá nemendum Varmahlíðarskóla

Nú er sauðburður hafinn en þá er hver vinnandi hönd verðmæt í sveitum landsins. Sveitadagar er framlag Varmahlíðarskóla til samfélagsins og njóta allir góðs af. Nemendur skólans eru þá fimm daga við störf í sveit, einhverjir ...
Meira

Verður sundþjálfari hjá Tindastóli

Ingunn Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem sundþjálfari hjá Sunddeild Tindastóls. Ingunn er 22 ára gömul og æfði sjálf sund hjá deildinni frá árinu 2002-2007. „Eins og hún segir sjálf hefur hún áhuga á heilsu og hreyfingu...
Meira

1. deild karla á SportTV í sumar

KSÍ og SportTV  hafa komist að samkomulagi um að sýnt verði frá leikjum 1. deildar karla í sumar á SportTV á vefsvæðinu  http://www.sporttv.is/.  Sýndur verður a.m.k. einn leikur í hverri umferð og einnig er stefnt að því að ...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokkanna haldin í gær

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í körfuknattleik var haldin í gær. Á Tindastóll.is segir að samkvæmt venju voru veittar viðurkenningar fyrir þátttöku og góðan árangur. Þá fékk Kári Marísson þakklætisvott frá unglin...
Meira

Hagstætt tíðarfar í apríl

Tíðarfar í apríl var hagstætt um meginhluta landsins. Þó var frekar svalt við austurströndina. Mjög þurrt var víða um landið sunnanvert. Apríl var kaldari en mars á svæðinu frá norðanverðum Vestfjörðum austur um Norðurland ...
Meira

Úrslit úr hestaíþróttamóti UMSS

Opið hestaíþróttamót UMSS var haldið á Sauðárkróki um síðastliðna helgi, dagana 5. – 6.  maí. Keppt var í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 og létt fjórgang V5.      Hér má sjá úrslit ...
Meira

Bílasýning á planinu við Skagfirðingabúð

Bifreiðaumboðið BL ehf. verður á Sauðárkróki með bílasýningu sunnudaginn 13. maí nk. frá kl. 15 – 17  á planinu við Skagfirðingabúð. Að sögn Hrafnhildar Hauksdóttur hjá BL ehf voru sýningar sem þessar árlegur viðburðu...
Meira

FeykirTV tekur hús á Funk That Shit!

Funk That Shit! er nýleg hljómsveit sem er með höfuðstöðvar sínar á Sauðárkróki. Hljómsveitin hefur vakið þónokkra athygli síðustu misseri og lentu til að mynda í þriðja sæti á síðustu músíktilraunum. FeykirTV fór á
Meira

Aukasýning og leikhústilboð á Ólafshúsi

Vegna góðrar aðsóknar á Sæluvikuleikrit Leikfélags Sauðárkróks, Tveir tvöfaldir, þá hefur verið bætt við sýningu á miðvikudagskvöldið 16. maí næstkomandi. Uppselt er á sýningu næstkomandi fimmtudag, 10. maí en örfáir m...
Meira