Skagafjörður

Stella í orlofi - FeykirTV

Leikhópur NFNV sýnir leikritið Stella í orlofi í sal Bóknámshúss FNV. Leikstjórn er í höndum Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og tónlistarflutningur er í höndum nemenda undir stjórn Reynis Snæs Magnússonar. FeykirTV var boði...
Meira

Skortir fjármagn til að ljúka breytingu Þverárfjallsvegar

Vilji er fyrir því að ljúka breytingu á legu Þverárfjallsvegar/Strandvegar um Sauðárkrók á móts við norðurenda Aðalgötu en ekki hefur verið unnt að tryggja fjárveitingu til þeirrar framkvæmdar. Þetta kom fram á fundi Byggða...
Meira

Stella í orlofi frumsýnd í dag

Leikhópur NFNV frumsýnir leikritið Stellu í Orlofi eftir Guðnýju Halldórsdóttur í dag kl. 20:00 í sal Bóknámshúss FNV. Leikstjórn er í höndum Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og tónlistarflutningur er í höndum nemenda undir...
Meira

Skagfirðingar í Sterkasta kona Íslands

Sterkasta kona Íslands var haldin í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ í gær en þar kepptu þrjár brottfluttar kjarnakonur úr Skagafirði.  Keppendur voru alls 14 svo Skagfirðingar áttu stóran hluta keppenda. Keppnin var haldin í tengsl...
Meira

Fimmti sigurinn í Lengjubikarnum

Tindastóll hefur nú unnið alla leiki sína í Lengjubikarnum þegar fimm umferðum er lokið en í kvöld fengu Stólarnir lið Breiðabliks í heimsókn. Blikarnir voru sprækir og gáfu Stólunum ekkert eftir og voru í séns fram á síðust...
Meira

Tindastóll og Keflavík á Feyki-TV

Tindastóll og Keflavík mættust í Síkinu sl. fimmtudagskvöld í hörkuleik. Keflvíkingar voru sprækir og höfðu frumkvæðið framan af leik eins og sagði í lýsingu Óla Arnar hér á Feyki.is, en Stólarnir voru aldrei langt undan. Í ...
Meira

Silkitoppar á Syðstu-Grund

Tveir ókunnir fuglar gerðu vart við sig í morgun á Syðstu-Grund í Skagafirði en af myndum að dæma er hér líklega um silkitoppa að ræða. Silkitoppa eða bombycilla garrulus er, samkv. Wikipedia, spörfugl af silkitoppaætt sem svipar...
Meira

Dagur flónanna í dag

Í dag er 10. nóvember 2012 en hann er 314. dagur ársins (315. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. Þá er 51 dagur eftir af árinu og 44 dagar til jóla. Annað sem skemmtilegt er við dagsetninguna er hvernig hún er táknuð, 10....
Meira

Fjör við frumsýningu Fíusólar

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi barnaleikritið Fíusól um sl. helgi en þá bauð Fíasól fólki í sitt hosiló þar sem hún brallaði ýmislegt með Ingólfi Gauki vini sínum og pöntuðu þau m.a. heilan netþjón. Enn gefst tækifæ...
Meira

Vilja kaupa golfhermi

Mikill áhugi er fyrir því að fjárfesta í gólfhermi á meðal nokkurra félaga Golfklúbbs Sauðárkróks. Samkvæmt heimasíðu GSS er sá hermir sem kemur helst til greina af gerðinni Double Eagle DE3000 sem sagður er vera einn sá besti...
Meira