Skagafjörður

Vísindi og grautur á Hólum

Dr. Lára Magnúsardóttir heldur fyrirlestur á Hólum í Hjaltadal á morgun, miðvikudaginn 9. maí, en fyrirlesturinn er hluti af Vísindi og graut, árlegri fyrirlestraröð ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Lára er forstöðumaður...
Meira

Það er draumur að vera með... Multi musica

Síðastliðið föstudagskvöld hélt Multi musica hópurinn tvenna tónleika í Bifröst undir yfirskriftinni Það er draumur að vera með dáta. Uppselt var á báða tónleikana og óhætt að fullyrða að gestir hafi skemmt sér konunglega...
Meira

Dregið til vinninga

Nú er hefur verið dregið til vinninga í happadrætti á vegum reiðhallarinnar Svaðastaðir á Sauðárkróki og voru vinningstölurnar birtar á heimasíðu reiðhallarinnar. „Þökkum fyrir rausnarleg framlög stóðhestaeiganda og kaupen...
Meira

Styrkir einstaklinga í heimabyggð

Á dögunum styrkti Lionsklúbburinn Björk tvo einstaklinga um hundrað þúsund krónur hvort, en þau voru Brynja Árnadóttir og Magnús Jóhannesson.  Klúbburinn leggur áherslu á styrkja einstaklinga og stofnanir í heimabyggð. Auk þ...
Meira

Rainy day in the park

Tónlistarmaðurinn Andri Már Sigurðsson eða ,,Joe Dubius" eins og hann kýs að kalla sig var að gefa út nýja plötu nú á dögunum og ber hún nafnið Rainy day in the park. Platan er öll tekin upp í Stúdíó Benmen hjá honum Fúsa Be...
Meira

Sigfús Stefánsson og Hjalti Gíslason í Bíói Paradís á morgun

Heimildarmyndin Ég er ekki svo fallegt landslag verður frumsýnd í Bíói Paradís á morgunkl. 20:00 en hún fjallar um vinina Sigfús Stefánsson og Hjalta Gíslason á Hofsósi sem saman sækja sjóinn eftir að þeir komast á eftirlaun, r
Meira

Skotfélagið stóð uppi sem sigurvegari á Molduxamótinu

Sl. laugardag stóðu hinir síungu Molduxar fyrir öldungamóti í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki þar sem átta lið börðust um að ná bikarnum góða. Leikið var í tveimur riðlum og háðu efstu lið þeirra hörkurimmu í úrsl...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokkanna á þriðjudaginn

Unglingaráð Tindastóls í körfuboltanum heldur uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana í íþróttahúsinu á morgun, þriðjudaginn 8. maí, kl. 16:00. Veittar verða viðurkenningar fyrir tímabilið í þeim flokkum sem tóku þátt í Ísla...
Meira

Opið hús hjá Gæðingi

Um helgina var opinn dagur hjá brugghúsi Gæðings í Útvík í Skagafirði þar sem gestir gátu skoðað sig um og fengið upplýsingar um bruggunaraðferðir og bjórgerðir. Einnig var hægt að smakka á framleiðslunni sem óðum fer fjö...
Meira

Drangey úr leik í bikarnum

Þriðjadeildarliðið Drangey á Sauðárkróki lék við KF í Fjallabyggð um helgina í bikarnum og fékk slæma útreið frá nágrönnum sínum hinumegin við Tröllaskagann. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi byrjað illa, ...
Meira