Skagafjörður

Seldu á annað hundrað pizzur

Í gær var haldinn styrktardagur á veitingastaðnum Ólafshúsi á Sauðárkróki þar sem allur ágóði af pizzasölu  dagsins rann beint til Stefáns Jökuls og hans fjölskyldu, til að styðja við bakið á honum í veikindabaráttu hans...
Meira

Úlfur Úlfur á Iceland Airwaves - FeykirTV

Hiphop Sveitin Úlfur Úlfur er orðin flestum kunnug. Tónlist þeirra hefur toppað vinsældalista á mörgum útvarpsstöðvum hérlendis og hafa þeir drengir fengið mikla og verðskuldaða athygli. Að sjálfsögðu létu þeir sig ekki vant...
Meira

Snjóflóð í kjölfar óveðursins í byrjun nóvember

Þó nokkur snjóflóð hafa fallið í Skagafirði í óveðrinu í byrjun nóvember og hafa starfsmenn Veðurstofu Íslands haft í nógu að snúast með að skrásetja og mæla útlínur þeirra. Snjóflóð féll úr svonefndri Úlfskál sem ...
Meira

Max Touloute valinn í landslið Haiti

Max Touloute sem spilaði með Tindastól síðasta sumar hefur verið valinn í landslið Haiti. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls mun Haiti spila leik gegn Grenada eftir helgi og verður áhugavert hvort Max muni spila þann leik. „Knattspyrn...
Meira

Versnandi veður í dag

Spáð er versnandi veðri í dag og útlit er fyrir storm um landið norðvestan og vestanvert með stórhríð og mjög takmörkuðu skyggni á Vestfjörðum og Norðurlandi. Samkvæmt heimasíðu Vegagerðarinnar er spáð NA- og NNA-átt, allt...
Meira

Samgönguminjasafnið fékk hæsta styrkinn

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði stofn- og rekstarstyrkjum fyrir árið 2012 á dögunum til átta aðila, alls að upphæð 10,3 milljónir. Alls bárust 17 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 30 milljónum króna í styrki....
Meira

Sauðfjárræktarfundir á næsta leiti

Líkt og undanfarin ár verður útgáfu Hrútaskrárinnar fylgt eftir með fundum um allt land, þar sem hrútakostur sæðingastöðvanna verður kynntur. Samkvæmt heimasíðu Bændasamtakana mun Eyjólfur Ingvi Bjarnason, ráðunautur BÍ, m...
Meira

Enn kasta Tindastólsmenn frá sér sigri á lokamínútunum

Tindastóll og Keflavík mættust í Síkinu í kvöld í hörkuleik. Keflvíkingar voru sprækir og höfðu frumkvæðið framan af leik en Stólarnir voru aldrei langt undan. Í síðari hálfleik voru heimamenn sterkari og voru yfir þegar þrj...
Meira

Veðurstofan varar við stormi

Veðurstofa Íslands varar við stormi á V- og N-verðu landinu á morgun, þar sem meðalvindhraði verður meiri en 20 m/s. Í dag verður hæg austanátt og þurrt að kalla, en 8-13 og dálítil rigning, slydda eða snjókoma undir kvöld. H...
Meira

Contalgen Funeral á Iceland Airwaves – Feykir-TV

Contalgen Funeral spiluðu á Iceland Airwaves í ár. Þetta magnaða band hefur vakið þó nokkra athygli upp á síðkastið og gáfu út sinn fyrsta disk í lok síðasta sumars. Ekki vantaði spilagleðina hjá bandinu á Airwaves í ár, en...
Meira