Contalgen Funeral á Iceland Airwaves – Feykir-TV
feykir.is
Skagafjörður
08.11.2012
kl. 14.26
Contalgen Funeral spiluðu á Iceland Airwaves í ár. Þetta magnaða band hefur vakið þó nokkra athygli upp á síðkastið og gáfu út sinn fyrsta disk í lok síðasta sumars. Ekki vantaði spilagleðina hjá bandinu á Airwaves í ár, en...
Meira
