Skagafjörður

Contalgen Funeral á Iceland Airwaves – Feykir-TV

Contalgen Funeral spiluðu á Iceland Airwaves í ár. Þetta magnaða band hefur vakið þó nokkra athygli upp á síðkastið og gáfu út sinn fyrsta disk í lok síðasta sumars. Ekki vantaði spilagleðina hjá bandinu á Airwaves í ár, en...
Meira

Stella í orlofi sett á svið

Leikhópur NFNV sýnir leikritið Stellu í Orlofi eftir Guðnýju Halldórsdóttur en frumsýning fer fram mánudaginn 12. nóvember kl. 20. Leikstjórn er í höndum Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og tónlistarflutningur er í höndum nem...
Meira

Pizzur til styrktar Stefáni Jökli

Veitingastaðurinn Ólafshús á Sauðárkróki ætlar að styrkja Stefán Jökul Jónsson í veikindabaráttu hans í dag, fimmtudaginn 8. nóvember. Þá mun allur ágóði af pizzasölu dagsins renna beint til Stefáns Jökuls og hans fjölskyl...
Meira

Hvað getur fólk gert í jarðskjálftum?

Næstkomandi þriðjudag 13. nóvember verður haldinn fræðslu og kynningarfundur á Sauðárkróki á vegum Almannavarnanefndar klukkan 17:30 í Bóknámshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra. Fjallað verður um jarðskjálfta og viðbr...
Meira

Funk That Shit á Iceland Airwaves – Feykir-TV

Funk That Shit unnu sér inn að fá að spila á stærstu tónlistarhátíð landsins, Iceland Airwaves með því að lenda í þriðja sæti á Músíktilraunum sem fór fram fyrr á árinu. Staðurinn sem þeim var úthlutað var Café Amsterd...
Meira

Tvísöngur og kvæðalagahefð

Námskeið í kveðskap og söng verður haldið í gömlu kirkjunni á Blönduósi laugardaginn 17. nóvember frá kl. 11 til 17. Enn eru laus pláss á námskeiðið og eru söngelskir Skagfirðingar jafnt sem Húnvetningar hvattir til að nýt...
Meira

Varað við tölvuþrjótum

Ríkislögreglustjóri telur ástæðu til þess að vara við tölvuþrjótum sem undanfarna daga hafa hringt í fólk á Íslandi undir því yfirskyni að þeir starfi hjá tölvufyrirtækinu Microsoft. Í fréttatilkynningu frá Ríkislögreg...
Meira

Bágborin æfingaaðstaða á Króknum

Fyrstu deildar lið Tindastóls í fótbolta hefur hafið undirbúning sinn fyrir keppnistímabilið 2013 en eins og boltaáhugamenn vita stóð liðið sig mjög vel síðasta sumar þrátt fyrir hrakspá sumra.  Leikmannahópurinn nú er tvísk...
Meira

Umferðarkönnun á Tröllaskaganum

Fimmtudaginn 8. nóvember og laugardaginn 10. nóvember nk. verður gerð umferðarkönnun á þremur stöðum á Mið-Norðurlandi; (1) á Ólafsfjarðarvegi norðan Dalvíkur, (2) í Héðinsfirði og (3) við Ketilás í Fljótum. Könnunin ste...
Meira

Isaac Miles farinn frá Tindastóli

Nú er það ljóst að Isaac Miles sem leikið hefur með Tindastóli í körfunni í vetur verður ekki meira með liðinu þar sem hann er á leiðinni heim. Drew Gibson sem kom til liðsins um helgina tekur sæti hans en Gibson fékk að spre...
Meira