Skagafjörður

Sævar Einars með málverkasýningu í Gúttó

Í hinu sögufræga húsi, Gúttó á Sauðárkróki, hefur myndlistin fengið að njóta sín þann stutta tíma sem listunnendur í Skagafirði hafa haft það til umráða. Síðastliðinn mánudag opnaði Sævar Einarsson sýningu á verkum s
Meira

Enginn Feykir í dag

Þessa vikuna verður enginn Feykir gefinn út og er þetta ein af fjórum vikum ársins sem það gerist. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 18. apríl, síðasta vetrardag.
Meira

Vilja fund vegna aðkomu framkvæmdastjórnar ESB að málarekstri ESA gegn Íslandi

Framsóknarmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða þá ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að innvinkla sig í mála...
Meira

Bændafundir Kjötafurðastöðvar KS og SKVH

Kjötafurðarstöð KS og Sláturhús KVH hafa boðað til bændafunda víða á norður- og vesturlandinu og allt til Ísafjarðar um málefni afurðastöðvanna. Tilgangur þessara funda er að upplýsa bændur um stöðu mála er varða afurði...
Meira

Byggðasaga Skagafjarðar í Kiljunni

Í Kiljunni, bókmenntaþætti í umsjón Egils Helgasonar í Sjónvarpinu, verður í kvöld umfjöllun um Byggðasögu Skagafjarðar. Verður einkum fjallað um nýjasta bindi Byggðasögunnar og stiklað á stóru í sögu Hólastaðar í Hjalt...
Meira

Undirbúningur fyrir Gæruna 2012 að komast á skrið

Tónlistarhátíðin Gæran á Sauðárkróki mun fara fram þriðja árið í röð dagana 23. – 25. ágúst næstkomandi. Líkt og fyrri ár munu fjölmargar hljómsveitir koma fram á hátíðinni en á síðustu hátíð var boðið upp á 2...
Meira

Ævintýralegir páskar hjá Leikfélagi Akureyrar

Það var mikið um að vera hjá Leikfélagi Akureyrar um páskana. Á skírdag var Gulleyju-ævintýramorgunn  í Samkomuhúsinu þar sem krökkum var boðið að koma og eiga þar sjóræningjastund.  Þarna stigu á stokk nokkrar persónur
Meira

Komdu í kaffi

Frá og með 12. apríl mun Sjálfsbjörg í Skagafirði vera með opið hús í Húsi Frítímans frá kl. 10-12 á fimmtudagsmorgnum. Félagsskapurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til að kíkja í kaffi. Óli Óla tekur á móti fólki og ...
Meira

Fallið sakar þá minnst sem fljúga lægst

Skagfirðingurinn og hestamaðurinn Ólafur Guðmundsson, eða Óli Katt eins og hann er gjarnan nefndur, til heimilis á Akranesi vann sér inn páskaegg með því að bera sigur úr býtum þegar fulltrúar hestamannafélaganna kepptu í dekkja...
Meira

Aðalfundur Skagfirðingafélagsins í Reykjavík

Aðalfundur Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 11. apríl, kl. 20. „Skagfirðingafélagið vinnur að félagsmálum Skagfirðinga á suðvesturhorninu, heldur viðburði þar sem Skagfirðingar koma ...
Meira