Skagafjörður

Bleikar lýsingar 2012

Í ár eru Sauðárkrókskirkja, Silfrastaðakirkja og Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki lýst bleik á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar, en í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini um allt land, frætt um sjúkdómi...
Meira

Bleiki dagurinn í dag

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni klæðast landsmenn einhverju bleiku í dag, föstudaginn 12. Október, eða hafa bleikan lit í ...
Meira

Kettlingur í óskilum

Komið var með þennan sæta kettling í Áhaldahúsið á Sauðárkróki í morgun en hann virðist vera búinn að þvælast í gamla bænum. Þeir sem kannast við köttinn geta vitjað hans í Áhaldahúsinu eða hringt í síma Gunnars Pétu...
Meira

Söguleg safnahelgi hefst á morgun

Farðu ekki of langt yfir skammt!!! Hvað er til skemmtunar og fræðslu í næsta nágrenni - nú eða hérna rétt handan við hæðina. Þú gætir hlustað á frásögn um Guðrúnu frá Lundi, tékkað á hvað er í boði í Grettisbóli, ...
Meira

Bændadagar í Feykir-TV

Bændadagar hófust með látum í Skagfirðingabúð í gær þar sem bæði heimamenn og nágrannar fjölmenntu enda hægt að gera rífandi kaup á skagfirskum landbúnaðarafurðum. Bændadagar munu halda áfram í dag og er fólk hvatt til a...
Meira

Söfnun vegna fjárskaða á Norðurlandi

Hleypt hefur verið af stokkunum fjársöfnun til stuðnings bændum vegna fjárskaða og tjóna er hlutust af óveðrinu á Norðurlandi í september. Verkefnið var kynnt í dag í húsakynnum Mjólkursamlags KS á Sauðárkróki í tengslum vi
Meira

Svf. Skagafjörður stofnfélagi í Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga

Á fundi Byggðarráðs Skagafjarðar þann 4. október sl. var samþykkt að sveitarfélagið Skagafjörður gerist stofnaðili í Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga en markmið samtakana er að skapa öflugan sameiginlegan vettvang til s
Meira

15 sóttu um stöðu sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs

Staða sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs var auglýst laus til umsóknar á dögunum en samkvæmt Sigríði A. Jóhannsdóttur, mannauðsstjóra sveitarfélagsins, bárust 15 umsóknir. Tveir drógu umsóknir sínar tilbaka.  Þeir sem s...
Meira

Golfmót á Hlíðarendavelli

Sauðárkróksbakarí býður til golfmóts laugardaginn  13. október á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks kemur fram að veðurspáin lofi góðu og bakkelsi verður í verðlaun. Um er að ræða ...
Meira

Bændadagar í Skagfirðingabúð

Skagfirskir Bændadagar hefjast í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í dag en þar verður hægt að gera góð kaup á fjölbreyttu úrvali af matvælum úr skagfirsku hráefni. Bændur munu bjóða gestum að smakka á ýmsum vörum úr þei...
Meira