Skagafjörður

Áhugavert námskeið Lífsins

Lífið samtök um líknarmeðferð heldur sitt árlega námskeið 27. apríl nk. í safnaðarheimili Háteigskirkju í Reykjavík. Yfirskrift námskeiðsins er: Við sjálf í samskiptum við sjúklinga og aðstandendur. Fyrirlesarar eru: A...
Meira

Yfir 60 lömb fædd á Minni-Ökrum

Við sögðum frá því í síðasta Feyki að það hefur verið líflegt á bænum Minni-Ökrum í Blönduhlíð undanfarið en á mánudagsmorgun 2. apríl voru alls 58 lifandi lömb komin í heiminn. Nokkur hafa bæst í hópinn í viðbót
Meira

Leitin að lóunni bar ekki árangur

Blaðamanni Feykis barst það til eyrna að heyrst hafi í lóunni á Sauðárkróki á páskadagsmorgun en viðkomandi gat ekki staðfest það að hafa séð hana berum augum. Hugsandi um fréttir fyrr í vor er starranum var kennt um að herma...
Meira

Aukasýning á Svartur á leik

Íslenska kvikmyndin Svartur á leik hefur notið mikilla vinsælda og var til sýningar í Króksbíói í vikunni sem leið. Ákveðið hefur verið að vera með aukasýningu sunnudaginn 15. apríl kl. 20. Miðapantanir fara fram í síma 453...
Meira

Vormót Molduxa 2012

Hið árlega vormót Molduxa  í körfuknattleik verður  haldið laugardaginn 5. maí. 2012. Mótið er fyrir körfuknattleikslið  40 ára og eldri hjá körlum og fyrir kvennalið 20 ára og eldri. Stefnt er að því að mótið byrji kl. ...
Meira

Leiðindaveður í kortunum

Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun fyrir daginn en búist er við stormi á Vestfjörðum, Norðvesturlandi og sunnanverðu Snæfellsnesi.Vegna þessa má einnig búast við leiðinlegu ferðaveðri á norðurhelmingi landsins í dag. S...
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls verður opið til kl 16 í dag en nú er snjókoma og hægviðri og færið alveg ágætt samkvæmt heimasíðu skíðadeildarinnar. Skemmtileg dagskrá hefur verið á svæðinu og verður engin breyting þar á í dag....
Meira

Þrír Englendingar í Tindastól

Tindastóll hefur gengið frá félagaskiptum við þrjá enska leikmenn fyrir komandi átök í 1. deildinni í sumar í fótboltanum. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls heita þeir Dominic Furness, miðjumaður sem getur einnig leyst varnarstö
Meira

Sundið vinsælt á Hofsósi

Mikil ásókn hefur verið í sundlaugina á Hofsósi þá daga sem hún hefur verið opin nú um frídagana. Á skírdag var „alveg stappað“ svo notuð séu orð eins sundlaugargestsins og í gær var mikið að gera samkvæmt starfsmanni su...
Meira

Fögnum páskum í kirkjunni

Helgihald í dymbilviku í Sauðárkrókskirkju hófst með því að Matti í Pöpum hélt tónleika á skírdagskvöldi í boði kirkjunnar. Fjölmenni sótti kirkjuna heim og hlýddi á Matta sem flutti blandaða músík við undirleik Rögnval...
Meira