Skagafjörður

Fundir Landssamtaka landeigenda á Íslandi

Landssamtök landeigenda boða til opinna funda um hagsmunamál landeigenda á morgun föstudaginn 19. október 2012. Fundirnir verða haldnir í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi kl. 13:30 og í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 20:30. Á fundunum...
Meira

Hrossablót á Hótel Varmahlíð

Næstkomandi laugardagskvöld, þann 13. október, verður haldið Hrossablót á Hótel Varmahlíð. Um er að ræða glæsilega veislu þar sem hrossið verður í aðalhlutverki, bæði á matseðli og í skemmtidagskrá, segir í auglýsingu
Meira

Drullupollar taka á móti nemendum Tónlistarskólans

Það má fullyrða að haustið sé tími drullupollanna og planið við húsnæði Tónlistarskóla Skagafjarðar, sem og höfuðstöðvar Feykis og Efnalaugarinnar, er gósenland áhugafólks um drullupolla um þessar mundir. Reyndar hefur poll...
Meira

Samantekt frá leikjum Tindastóls í sumar

Hver getur gleymt góðum árangri Tindastólsmanna í 1. deildinni í sumar? Ekki gott að segja en víst er að þeir sem vilja rifja fótboltasumarið upp aftur og aftur gætu gert margt vitlausara en að kíkja á bráðskemmtilegt samantektar...
Meira

Huggulegt haust um helgina

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra verður haldin um næstu helgi, 13. – 14. október, en þá munu nærri 30 söfn og setur bjóða upp á sérstaka dagskrá, sýningu eða viðburð allt eftir eðli staðarins, frá Borðeyri í vestri...
Meira

Búningapöntun yngri flokkanna stendur yfir

Nú er að fara af stað búningapöntun fyrir yngri flokka Tindastóls í körfunni og eru foreldrar beðnir á heimasíðu félagsins að senda inn pantanir sem allra fyrst, eða fyrir 20. október. Unglingaráð niðurgreiðir búningana eins ...
Meira

Fundir um ferðamál á Norðurlandi

Markaðsstofa Norðurlands boðar til súpufunda í næstu viku um ferðamál á Norðurlandi. Fundirnir verða haldnir á Dalvík, Blönduósi og í Skúlagarði í Öxarfirði. Fundurinn á Blönduósi fer fram 16. október nk. Tilgangur funda...
Meira

Tindastóll – Stjarnan í Feyki-TV

Stefán Friðrik mætti með upptökuvélina í Síkið á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld en þar áttust við Tindastóll og Stjarnan úr Garðabæ. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik reyndust gestirnir s...
Meira

Uppskeruhátíð á sunnudag og leikur á morgun

Eitthvert dagarugl er í auglýsingu frá Mælifelli í Sjónhorninu sem kemur út í dag en þar stendur að leikur KR og Tindastóls verði sýndur á á sunnudaginn en það er ekki rétt. Hann verður sýndur á tjaldinu kl. 19;15 á morgun fi...
Meira

Valdefling í héraði? Opið málþing í tengslum við 20. ársþing SSNV

20. ársþing SSNV verður haldið dagana 12.-13. október nk. í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. Í tengslum við ársþingið verður haldið opið málþing undir yfirskriftinni: Valdefling í héraði? – Málþing um nýtt hlutve...
Meira