Skagafjörður

Lokamót Meistaradeildar Norðurlands 2012

Nú ráðast úrslitin í KS-deildinni en lokamótið fer fram miðvikudaginn 4.apríl. kl. 20 í Svaðastaðahöllinni. Keppnisgreinar kvöldsins verða slaktaumatölti og skeið. Keppni stigahæsta knapans er jöfn og enn er nóg af stigum í po...
Meira

Spennandi tækifæri fyrir ungt fólk

Snorri West verkefnið leitar að ungri manneskju á aldrinum 18-28 ára til að taka þátt í fjögurra vikna sumardagskrá frá 9. júlí - 9. ágúst, þar sem einn þátttakandi var að detta út. Snorri West er fjögurra vikna sumarævintýr...
Meira

Væta framundan

Það hefur kólnað aðeins á Norðurlandinu frá því sem verið hefur en í morgun var allt hvítt yfir að líta þó bjartsýnustu menn hafi verið farnir að taka út garðhúsgögnin til að njóta góða veðursins sem hefur verið undan...
Meira

Síðasti séns að vera með í lukkupotti Feykis

Nú fer hver að verða síðastur að vera með í lukkupotti Feykis því lukkuleiknum lýkur kl. 12 á hádegi í og verður þá dregið til nokkurra veglegra vinninga. Þar má helst nefna leikhúspakka hjá Hótel Kea á Akureyri, leikhúsmi...
Meira

KR-sigur í Síkinu

Tindastóll fékk í kvöld KR í heimsókn í Síkið en um annan leik liðanna var að ræða í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. KR vann fyrri leik liðanna í Vesturbænum nokkuð örugglega og í kvöld varð engin breyting, KR le...
Meira

Contalgen Funeral flott í Popplandi

Hljómsveitin Contalgen Funeral hin skagfirska var gestur í þættinum Popplandi á Rás 2 sl. föstudag. Þar tóku hljómsveitarmeðlimir nokkur lög í Stúdíó 12 og spjölluðu við Óla Palla. Bandið stóð sig með prýði og spilaði þ...
Meira

Stórkostlegur söngur Draumaradda í litháenskum kastala

Stúlknakórinn Draumaraddir norðursins er nýkominn heim eftir vel heppnaða ferð til Litháens en þar var hann að endurgjalda heimsókn litháenska kórsins Allegro sem kom hingað fyrr í vetur. Ferðin gekk í alla staði vel og sterk teng...
Meira

Merkilegur fornleifafundur í Skagafirði

Komið hefur í ljós að skinn úr handriti sem fannst við uppgröft í fornum grafreit á Helgastöðum í Víðidal í Vesturfjöllum í Skagafirði á síðasta ári  reyndist heldur merkilegri en talið var í fyrstu. Samkvæmt Guðmundi Si...
Meira

Nemendafélagið ósátt vegna Söngkeppni framhaldsskólanna

Stjórn Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er afar ósátt við hvernig mál hafa þróast vegna Söngkeppni framhaldsskólanna en hún hefur tekið breytingum frá því sem verið hefur. Lögin verða nú tekin upp og sýnd á M...
Meira

Funk that Shit! í 3. sæti Músíktilrauna 2012

Skagfirska hljómsveitin Funk that Shit! hafnaði í þriðja sæti í Músíktilraunum 2012 á úrslitakvöldi keppninnar í Austurbæ í kvöld. Gítarleikar sveitarinnar, Reynir Snær Magnússon, hlaut nafnbótina Gítarleikari Músíktilrauna ...
Meira