Skagafjörður

Hópslysaæfing í Skagafirði í lok mánaðar

 Laugardaginn 27. október 2012 verður haldin hópslysaæfing á starfssvæði Almannavarnanefndar Skagafjarðar þar sem æfð verða viðbrögð og geta viðbragðsaðila í Skagafirði til að takast á við stærri vá. Æfingin er haldin í...
Meira

Knattspyrnuæfingar hefjast á mánudaginn

Æfingar hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar Tindastóls fara senn af stað en í upphafi næstu viku er boðað til fyrstu skipulögðu æfinga eftir sumarfrí . Hér er um 3.-, 4.og 5.flokk að ræða í kvenna og karlaflokki en nánar verur a...
Meira

Dómarinn hunsaði tilmæli æðra dómstigs

Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friðrik Kristinsson upplifuðu mikil vonbrigði í gær þegar dómarinn í máli þeirra hundsaði dóm æðra dómstigs og gaf út sama dóm og hann gerði í byrjun júní, og samþykkti ekki ættlei...
Meira

Vilja að úthlutað verði allt að 20 þús. tonnum til makrílveiða á króka

Skalli félag smábátaeigenda á Norðurlandi vestra hélt aðalfund sinn þann 1. okt. í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki. Fjölmörg mál lágu fyrir fundinum og voru nokkrar tillögur samþykktar sem sendar verða til 28. aðalfundar Land...
Meira

Tindastólsmönnum ekki spáð góðu gengi

Blaðamannafundur Domino's deildarinnar var haldinn í dag en Tindastóll átti fulltrúa á blaðamannafundinum sem var haldinn í Laugardagshöllinni. Á heimasíðu Tindastóls segir að spár þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna h...
Meira

Farið í gegn um muni Náttúrugripasafns Varmahlíðarskóla

Á fundi Samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps þann 25. september sl. var Náttúrugripasafn Varmahlíðarskóla til umræðu. Þar var samþykkt að fara í gegn um muni Náttúrugripasafnsins, meta ástand þess og farg...
Meira

Sýningar á kvikmyndum frá RIFF hefjast í kvöld

Í þessari viku sýnir Kvikmyndagerðarhópur FNV, í samvinnu við RIFF og Króksbíó á Sauðárkróki, fjórar myndir frá RIFF hátíðinni og mun fyrsta myndin verða til sýningar í kvöld kl. 20:00. Myndirnar verða allar sýndar með e...
Meira

Björgunarsveitin Grettir stórbætir bílakost sinn

Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi hefur eignast fullbúinn Ford F350 bíl. Að sögn Brynjars Helga Magnússonar formanns Grettis styrkir nýi bíllinn björgunarsveitina til muna og gerir henni mögulegt að taka þátt í vetrarverkefnum á ...
Meira

Nýtt starfsár Heimis að hefjast

Starfsárið hjá karlakórnum Heimi í Skagafirði fer senn að hefjast en búið er að boða til fyrstu æfingar mánudagskvöldið 15. október næstkomandi. Kórfélagar hafa verið beðnir um að hefja undirbúning nú þegar, bæði andlega...
Meira

Djúpið í Króksbíói - Baltasar situr fyrir svörum

Kvikmyndin Djúpið verður sýnd í Króksbíói í dag kl. 16 og kl. 20. Um er að ræða sérstaka nemendasýningu FNV og mun leikstjóri myndarinnar Baltasar Kormákur sitja fyrir svörum um gerð myndarinnar að sýningu lokinni. Á facebo...
Meira