Skagafjörður

„Hvaða bær er þetta?“

„Hvaða bær gæti þetta verið?,“ er spurt á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga en Þorsteinn Jósepsson var á ferð um Skagafjörð á sjötta áratug síðustu aldar og talið er að hann hafi tekið þessar myndir þá. Byggðasafn...
Meira

Lokasýningin á Enginn með Steindóri í kvöld

Lokasýningin á Enginn með Steindóri hjá Leikfélagi Hofsóss fer fram í kvöld, laugardaginn 7. apríl kl. 20:30. Leikritið er sýnt í Höfðaborg og er eftir Nínu Björk Jónsdóttur í leikstjórn Ingrid Jónsdóttur. Miðapantanir f...
Meira

Þóra vill á Bessastaði

Í yfirlýsingu sem nýlega barst fjölmiðlum segir Þóra Arnórsdóttir sjónvarpskona frá því að undanfarnar vikur og mánuði hafi hún fundið fyrir hvatningu víða að frá fólki með ólíkan bakgrunn og reynslu um að gefa kost á s...
Meira

Fjögur verkefni á Norðurlandi vestra fengu styrki

Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna fóru fram sl. þriðjudag og hlutu fjögur verkefni á Norðurlandi vestra styrki af þeim 36 verkefnum sem úthlutaðir voru á landsvísu en heildar upphæð styrkjanna hljóðuðu upp á alls kr. 26.01...
Meira

Kvennakvöld Norðurlands í dag

Í dag fer fram Kvennakvöld Norðurlands í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í boði Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf. klukkan 17:00 verður boðið upp á fordrykk þar sem Líney María Hjálmarsdóttir tamningama
Meira

Bjarni sigurvegari KS-Deildarinnar

Lokamótið í Meistaradeild Norðurlands KS-Deildinni fór fram í gærkvöldi í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki er keppt var í slaktaumatölti og skeiði. Tryggvi Björnsson og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga urðu hlutskarpast...
Meira

Nokkrar myndir frá leik Tindastóls og KR

Tindastóll og KR mættust í Síkinu síðastliðið sunnudagskvöld. Því miður náðu Stólarnir ekki að gera gestunum úr Vesturbænum skráveifu og héldu KR-ingar því sigurreifir heim. Ljósmyndari Feykis var í Síkinu og náði nokkru...
Meira

Of mörg grásleppunet í sjó

Fiskistofa í samstarfi við Landhelgisgæsluna hefur haft eftirlit með fjölda grásleppuneta í sjó hjá bátum sem stunda grásleppuveiðar.  Á dögunum var farið um borð í grásleppubáta  úti fyrir Norðurlandi eftir að skoðun á g...
Meira

Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði

Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði var haldin á Hvolsvelli 29. – 31. mars sl. og voru samþykktar ályktanir og hvatningarorð til samfélagsins. M.a. er skorað á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að þau ríki sem fullgil...
Meira

Ferðahelgi framundan

Búast má við því að margir leggi land undir fót nú um páskana. Fari í sumarbústað, á skíði, upp á hálendið eða til vina og vandamanna. Veðurspá er almennt ágæt á landinu fyrir páskana, þó er mikilvægt að hafa varann á...
Meira