Skagafjörður

Útsvarslið Skagfirðinga

Búið er að manna lið Skagafjarðar í spurningaþættinum Útsvari sem sýndur er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu á föstudagskvöldum í vetur. Samkvæmt heimasíðu Svf. Skagafjarðar skipa liðið þau Guðný Zoëga fornleifafræð...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins fær rekstrarstyrk

Byggðarráð ætlar að styrkja Sögusetur íslenska hestsins um 1.500.000 kr. á árinu 2012. Þetta kom fram á fundi Byggðarráðs Skagafjarðar sem haldinn var þann 4. október sl. Í fundargerð kemur fram að Sögusetur íslenska hestsi...
Meira

Ný stjórn Samstöðu

Á landsfundi SAMSTÖÐU, sem fram fór á Hótel Hafnarfirði um helgina, var kosin ný stjórn flokksins. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður, er formaður flokksins en varaformenn eru: Pálmey H. Gísladóttir, móttökuritari, og Sigurbj...
Meira

Hreinsað til í Hólaskógi

Tveir sjálfboðaliðar tóku sig til og lagfærðu gönguleiðina upp í Gvendarskál í síðustu viku en leiðin lokaðist nær alveg þegar óveðrið geisaði norðanlands fyrr í haust. Á heimasíðu Hólaskóla kemur fram að samspil snj...
Meira

Skotvopna- og veiðikortanámskeið í Varmahlíð

Til stendur að halda Skotvopna- og veiðikortanámskeið í Hótel Varmahlíð fyrir umsækjendur um skotvopnaleyfi og undirbúningsnámskið fyrir hæfnispróf veiðimanna. Skotvopnanámskeiðið verður haldið dagana 23.-27. október og veiði...
Meira

Stjörnumenn voru sterkari en Stólarnir

Tindastóll spilaði sinn fyrsta leik í hinni splunkunýju Dominos-deild í gærkvöldi en þá kom sterkt lið Stjörnunnar úr Garðabæ í heimsókn í Síkið. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik reyndust ...
Meira

Vilhjálmur Árnason í framboðsgírnum

Skagfirðingurinn Vilhjálmur Árnason hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Vilhjálmur er varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Grindavík og var formaður skipulag...
Meira

Aðalfundur hjá Sjálfsbjörg í dag

Aðalfundur hjá Sjálfsbjörg í Skagafirði verður haldinn í Húsi frítímans á Sauðárkróki í dag, mánudaginn 8. október kl. 17:30.  Félagar eru hvattir til að mæta, boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Meira

Dettur þú í lukkupottinn?

Áskrifendaleikur er nú í gangi hjá Feyki þar sem bæði nýir og og gamlir áskrifendur hafa tækifæri til að hreppa glæsilega vinninga. Fyrsti vinningur er gisting fyrir Tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirst...
Meira

Skagfirðingar í landsliðshópi FRÍ

Íþrótta- og afreksnefnd FRÍ hefur nú valið nýjan landsliðshóp að loknu utanhússtímabili 2012.  Hefur einnig verið myndaður nýr Ólympíuhópur.  Skagfirðingarnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson spretthlaupari og Björn Margeirsson...
Meira