Skagafjörður

Lásu rúmlega 82.000 síður í sumar

Viðurkenningar fyrir Sumarlesturinn 2012 voru veittar í Varmahlíðarskóla á dögunum en alls tóku 50 nemendur skólans þátt og lásu rúmlega 82.000 blaðsíður. Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir að allir sem tóku þátt hlutu ...
Meira

Rúnar Már bestur í Pepsí-deildinni

Sauðkrækingurinn og Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla hjá Fréttablaðinu en hann háði harða baráttu við FH-inginn Atla Guðnason. Rúnar Már fékk 6,86 í meðaleinkunn í le...
Meira

Sérsveit, skúrkar og vopn á Sauðárkróki

Þrír aðilar voru fyrir stundu handteknir á Sauðárkróki í tengslum við innbrot og þjófnað sem framin voru á og við Sauðárkrók í nótt. Brotist var inn í sundlaug staðarins og peningum stolið en einnig var brotist inn í aðstö...
Meira

Hrútleiðinlegir tónleikar annað kvöld

Hvanndalsbræður hefja 10 ára afmælistónleikaröð sína „Hrútleiðinlegir í 10 ár“ í Miðgarði Skagafirði á morgun eða laugardagskvöldið 6. október og hefjast tónleikarnir kl 22.00 . Farið verður yfir sögu bandsins í máli...
Meira

Framboð fyrir Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi stendur yfir

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efnir til flokksvals um sæti á framboðslista flokksins vegna komandi alþingiskosninga. Fjögur efstu sætin eru bindandi þar sem jafnræðis kynja verður gætt með fléttulista. Fr...
Meira

Laufskálaréttir í Feyki-TV

Það var líf og fjör í Laufskálaréttum um síðustu helgi eins og vænta mátti. Fjöldi hrossa og enn meiri fjöldi fólks kom í réttina og varð hluti af stemningunni sem Stefán Friðrik fangaði svo skemmtilega á myndband. http://www...
Meira

Skúrkar ógna á Króknum

Eftir rólega tíð hvað afbrot varðar á Sauðárkróki hafa nú tvö mál ratað á borð lögreglunnar á Sauðárkróki með skömmu millibili. Í fyrrakvöld var lögreglan kölluð til að húsi í bænum en þar höfðu tveir menn í hót...
Meira

Uppskeruhátíð í kvöld

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks Tindastóls í fótbolta verður haldin í kvöld klukkan 20:00 á Mælifelli. Veittar verða viðurkenningar fyrir árangur sumarsins og matur verður á boðstólnum. Foreldrar eru hvattir til að koma og sjá h...
Meira

Blásandi hvalir á Skagafirði - Myndband

Í síðustu viku urðu sjófarendur á Skagafirði vitni að miklum blæstri hvala í sjónunm  þar sem þeir eltu makrílinn gómsæta. Svanhvít Gróa Guðnadóttir náði að festa þetta skemmtilega sjónarspil á minniskubb í símanum sí...
Meira

Einar Haukur vill gerast atvinnumaður í golfi

Skagfirski golfarinn Einar Haukur Óskarsson stefnir að atvinnumennsku í golfi í haust í Svíþjóð. Einar Haukur er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki þar sem hann hóf sinn golfferil undir leiðsögn Árna Jónssonar golfkennara. Árna...
Meira