Skagafjörður

Líst illa á breytt rekstrarfyrirkomulag SKV

Páll Pálsson veitustjóri á Sauðárkróki mun nú um mánaðarmótin hefja nýjan kafla í sínu lífi er hann lætur af störfum hjá Skagafjarðarveitum, en hann hefur átt farsælan feril hjá fyrirtækinu allt frá því hann hóf störf h...
Meira

Leitarhundur heimsækir heimavistina

Í gærmorgun fengu vistarbúar á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra heimsókn frá lögreglunni með leitarhund. Um er að ræða venjubundinn lið í forvarnarstarfi skólans og miðar að því að tryggja vistarbúa gegn fíknie...
Meira

Fjörður vinnur við Sauðána

Í Feyki sem kom út í gær er fjallað um þær framkvæmdir sem eiga sér stað við Sauðána utan við N1 en um er að ræða fegrunaraðgerðir sem hafa staðið til um nokkurt skeið og eiga að tengja saman útivistarsvæðið í Litla Sk
Meira

Fjör um Laufskálaréttarhelgina

Jógvan og Pétur Jesú ætla að hita upp fyrir Laufskálaréttarhelgina í Miðgarði annað kvöld, föstudaginn 28. september. Húsið opnar kl. 22 en dansgólf og barstemning verður á efri hæðinni. Þá ætla Paparnir einnig að hita upp...
Meira

„Hættu að hanga! Komdu að ganga, hjóla eða að synda!“

„Hættu að hanga ! Komdu að synda vikuna 1. -7.október í sundlaug Sauðárkróks. Allir að taka þátt,“ segir á heimasíðu Tindastóls en í tilefni af svokallaðri „Move Week“ eða Viku hreyfingarinnar 1. -7.október ætlar Sund...
Meira

Iðan fræðslusetur heimsótti FNV

Iðan fræðslusetur heimsótti málmiðnadeild FNV á dögunum með skemmtileg tól og tæki. Á heimasíðu FNV segir að nemendur hafi fengið að skoða og prófa ýmis tæki, t.d. suðuhermi, plasmasuðuvél og migmag suðuvél með svokalla
Meira

Auglýst eftir söngfólki

Rökkurkórinn í Skagafirði býður fólki að koma og taka þátt í spennandi söngstarfi en æfingar hefjast hjá kórnum miðvikudaginn 3. október í Tónlistarskólanum á Sauðárkróki. Æft verður einu sinni í viku hvern miðvikudag ...
Meira

Samstarf við RIFF

RIFF (Reykjavík International Film Festival) verður sett á morgun og ríkir mikill spenningur fyrir hátíðinni sunnan heiða. Nú geta Sauðkrækingar einnig glaðst þar sem samkomulag hefur náðst við skipuleggjendur hátíðarinnar um a
Meira

Æfingaleikur við Skallagrím í kvöld

Meistaraflokkur karla í körfubolta tekur á móti úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi í æfingaleik í kvöld kl. 18.15 í Síkinu. Frítt verður inn á leikinn. Á Tindastóll segir að bæði lið búi sig nú af kappi undir kepp...
Meira

Þröstur Jónsson nýr formaður körfuknattleiksdeildar

Á aðalfundi körfuknattleiksdeildar Tindastóls sem haldinn var á mánudagskvöld var Þröstur Jónsson kjörinn nýr formaður deildarinnar. Meðal málefna sem tekin voru fyrir var samþykkt að senda meistaraflokk kvenna til leiks í Íslan...
Meira