Skagafjörður

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Í gærkvöldi fór fram síðasta keppnin í Skagfirsku mótaröðinni 2012 og var keppt í tölti barna og unglingaflokki, slaktaumatölti í opnum flokki og síðan hleypt á skeið.  Samkvæmt upplýsingum frá mótshöldurum var hörku keppn...
Meira

Úrslitarimman að byrja

Nú í kvöld hefst úrslitakeppni Express-deildarinnar í körfubolta með tveimur leikjum er Tindastóll heimsækir KR annars vegar og Grindavík tekur á móti nágrönnum sínum úr Njarðvík hins vegar. Á morgun fær Þór Þorlákshöfn Sn...
Meira

Hugsað um barn í Árskóla

FeykirTV fór í Árskóla Sauðárkróki og hitti fyrir 9.bekkinga sem voru upptekin við að gæta barnanna sinna ásamt því að sinna náminu. Var þetta liður í forvarnarverkefni sem gengur út á það að krakkarnir fá raunveruleikabarn...
Meira

Strætó milli Akureyrar og Reykjavíkur

Reykjavíkurborg hefur fyrir hönd Strætó bs. auglýst eftir tilboðum frá verktökum í akstur almenningsvagna á milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og hins vegar á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ekið verður um Þverárfjall í ...
Meira

Brýn málefni á Norðurlandi vestra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fundaði með ráðherrum í forsætisráðuneytinu þann 20. mars sl. Samtökin hafði óskað eftir fundi fyrir fjórum mánuðum síðan þar sem nauðsynlegt er að taka á nokkrum brýnum ...
Meira

Skagfirskur forsetaframbjóðandi

Hannes Bjarnason frá Eyhildarholti í Skagafirði hefur ákveðið að fara í framboð til embættis forseta Íslands og freista þess í næstu forsetakosningum að fá að leiða þjóðina sem trúnaðarmaður hennar og endurbyggja traust í ...
Meira

Aðalfundur Virkju - Norðvestur konur

Aðalfundur Virkju verður haldinn á Gauksmýri í Húnaþingi vestra í kvöld miðvikudaginn 28. mars, klukkan 20:00 til 20:50. Málþing hefst klukkan 21:10. Félagið er opið öllum konum á Norðurlandi vestra.   „Markmiðið er a...
Meira

Fræðsluerindi um lífríki linda

Á morgun, fimmtudaginn 29. mars mun Bjarni K. Kristjánsson flytja fræðsluerindi um lífríki linda. Erindið verður flutt í Farskólanum á Sauðárkróki, en verður varpað sem fjarfundi, til Reykjavíkur, Reykjanesbæjar, Hvanneyrar, Styk...
Meira

Skráning hafin í sumarbúðirnar Hólavatni

Laugardaginn 24. mars hófst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni í Eyjafirði og eru nú þegar skráð um 100 börn. Í sumar verður boðið upp á átta flokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Fyrsti flokkur sumarsins hefs...
Meira

Skagfirska mótaröðin í kvöld

Skagfirska mótaröðin heldur áfram í kvöld er keppt verður í tölti barna og unglinga,slaktaumatölti opinn flokkur og í skeiði. Keppni hefst klukkan 18:00 með barnaflokkunum. Það eru hestamannafélögin þrjú í Skagafirði sem hafa...
Meira