Skagafjörður

Áberandi ölvaðir unglingar á réttardansleik

Samkvæmt heimasíðu Lögreglunnar á Sauðárkróki var nýliðin helgi tíðindalítil hvað slys varðar en mikill fjöldi fólks var samankominn í réttum og á dansleik í tilefni Laufskálaréttir.  Lögreglan var með aukinn viðbúnað ...
Meira

Markmiðið er að 100 milljónir fleiri Evrópubúar hreyfi sig

Ungmennafélag Íslands tekur þátt í stórri herferð á vegum ISCA (International Sport and Culture Association) sem eru samtök um almenningsíþróttir og menningu hinna ýmsu landa í heiminum. Verkefnið mun standa yfir dagana 1.-7. októb...
Meira

Plastbátasmíðin hafin við FNV

Nám í plastbátasmíði hófst við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. föstudag og eru alls þrjátíu og einn nemandi skráður í námið, sem byggt er upp á fjórum námslotum á önn sem hver um sig spannar frá 2,5 dögum upp í fi...
Meira

Svanni – Umsóknarfrestur um lánatryggingu haust 2012

Þann 8. mars árið 2011 var undirritað samkomulag um endurreisn Lánatryggingasjóðs kvenna, en hann var starfræktur á árunum 1998-2003.  Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar
Meira

Laufskálarétt í rjómablíðu

Réttað var í Laufskálarétt í rjómablíðu í Skagafirði í gær og óhætt er að segja að gleðin hafi skinið úr andlitum viðstaddra en jafnan ríkir mikil eftirvænting fyrir helginni.  Vel gekk að koma stóðinu af fjalli og rét...
Meira

Hné niður við leitir

Björgunarsveitarmaður hné niður og missti meðvitund þegar hann var að aðstoða við leitir á fjöllum í Skagafirði í dag en eins og fram hefur komið í frétt á Feyki.is þá var mikið átak í gangi í firðinum. Að sögn Vernha...
Meira

Umfangsmiklar leitir í dag

Mikið átak hefur verið í gangi í Skagafirði í dag við að hjálpa bændum að ljúka leitum. Að sögn Vernharðs Guðnasonar slökkviliðstjóra og formanns Almannavarnanefndar Skagafjarðar tóku alls 20 manns þátt í aðgerðunum og n...
Meira

Þjóðleikur á Norðurlandi vestra

Þjóðleikur er verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins stendur fyrir í samstarfi við fjölmarga áhugasama aðila á norðurlandi vestra. Þjóðleikur er keyrður samhliða á Austurlandi, Suðurlandi, Vestfjörðum og Eyþingi, en ve...
Meira

KR-ingar mæta ekki á Krókinn

Ekki verður af fyrirhuguðum æfingaleikjum sem áttu að fara fram um helgina við KR í körfubolta á Sauðárkróki þar sem gestirnir hafa afboðað komu sína á Krókinn. „Mikil vonbrigði þar sem búið var að gera allt klárt fyrir l...
Meira

Laufskálahelgin að ganga í garð

Nú er komið að hinni árlegu Laufskálaréttarhelgi í Skagafirði og hefst fjörið í dag með skeiðkappreiðum á vellinum við reiðhöllina á Sauðárkróki kl. 16:00. Keppt verður í 150m og 250m skeiði. Í kvöld  verður sýning
Meira