Skagafjörður

Úrsögn engin áhrif á þátttöku í söngkeppninni

Nemó, Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, hefur sagt sig úr Sambandi íslenskra framhaldsskólanema vegna óánægju við undirbúning söngkeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur verið haldin á Akureyri un...
Meira

Svartur á leik í Króksbíói

Íslenska stórmyndin Svartur á leik hefur fengið góðar viðtökur hjá landsmönnum en samkvæmt heimildum mbl.is hafa um 50 þúsund manns séð myndina og hefur nú  halað inn 63 milljónir króna í tekjur. Myndin er því orðin fjór
Meira

Húnvetningur tekur sæti á Alþingi

Húnvetningurinn Telma Magnúsdóttir tók sæti á Alþingi sl. þriðjudag en hún er varamaður fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, sem er stödd erlendis. Telma hefur ekki sest á þing áður og því undirritaði hún drengskaparheit sitt ...
Meira

Komast að því hvað er að gerast á Norðurlandi vestra

Aðalfundur hjá tengslanetinu Virkja-Norðvestur konur var haldinn á Gauksmýri sl. miðvikudagskvöld. Á fundinum var m.a. farið yfir starf síðasta árs, lagðir fram endurskoðaðir reikningar og kosið í stjórn og nefndir fyrir næsta s...
Meira

Varmahlíðarskóli í úrslit í Skólahreysti

Varmahlíðarskóli varð hlutskarpastur í sínum riðli í Skólahreysti sem fram fór á Akureyri í gær og er þar með kominn í úrslitakeppnina sem fram fer þann 26. apríl í Laugardalshöll. Skagfirsku skólarnir í Varmahlíð, austan ...
Meira

KR-ingar höfðu betur í fyrsta leik

Úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla hófst í gærkvöldi og héldu Tindastólsmenn suður yfir heiði, alla leið í Vesturbæinn þar sem kempur KR biðu eftir þeim ásamt fjölmennum og fríðum flokki stuðningsmanna Tindastóls. K...
Meira

Bjarni leiðir í Meistaradeild Norðurlands

Lokamót KS-deildarinnar í hestaíþróttum verður haldið nk. miðvikudagskvöld 4. apríl þegar tvær keppnisgreinar eru búnar. Bjarni Jónasson leiðir nú keppnina með 22 stig en Sölvi Sigurðarson  kemur rétt á hæla honum með 21 st...
Meira

Sigurjón Þórðarson meðmæltur pylsuvagni við sundlaugina á Hofsósi

-Litlu málin í sveitarstjórn Skagafjarðar geta orðið stór. Einhverra hluta vegna er ekki vilji hjá skipulags- og byggingarnefnd að veita tímabundið stöðuleyfi fyrir pylsuvagn á Hofsósi, við nýju sundlaugina,, segir Sigurjón Þór...
Meira

Contalgen Funeral í Stúdíó 12 og á Blúshátíð

Vinsældir skagfirsku hljómsveitarinnar Contalgen Funeral fara sívaxandi og verður mikið um að vera hjá bandinu næstu daga. Þar á meðal mun það spila í Stúdíó 12 á Rás 2 á morgun, föstudaginn 30. mars, en Stúdíó 12 er dagskr...
Meira

Torfhleðslu- og grindarnámskeið á Tyrfingsstöðum

Fornverkaskólinn ætlar að vera með torfhleðslu- og grindarnámskeið og verður það haldið á Tyrfingsstöðum í Skagafirði dagana 7-10. júní 2012. Verkefni námskeiðsins verður m.a. að hlaða torfveggi baðstofunnar og smíða hús...
Meira