Skagafjörður

Fíasól er haustleikrit Leikfélags Sauðárkróks

Leikfélag Sauðárkróks er tekið til starfa eftir sumarið og vinnur nú að haustleikriti leikfélagsins en þetta árið varð barnaleikritið Fíasól fyrir valinu, eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. „Þetta leikrit var m.a fyrir vali...
Meira

Ábyrgjast lán til uppgreiðslu á óhagstæðari lánum

Byggðarráð lagði til við sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar á fundi sínum þann 20. september sl. að sveitarfélagið gangist í ábyrgð á óverðtryggðum lánssamningi í íslenskum krónum milli Arion banka hf. og Skagafjarðarveitna e...
Meira

Opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð

Opið hús verður á Varmalandi í Sæmundarhlíð föstudaginn 28. september frá kl. 13-18. Til sýnis og sölu eru hross á ýmsum aldri tamin og ótamin. Kynnt verður vatnsgöngubretti fyrir hross sem sett hefur verið upp á bænum. Fjöls...
Meira

Afmælishátíð í Miðgarði

Nú eru 30 ár liðin frá því að leikskóli tók til starfa í Varmahlíð og í tilefni af því verður haldin afmælishátíð í Miðgarði á morgun, miðvikudaginn 26. september kl. 16:15 – 18:00. Á dagskránni eru tónlistaratriði...
Meira

Edvard, Bjarki og Kristín best

Lokahóf knattspyrnudeildar Tindastóls og Drangeyjar fór fram í Miðgarði sl. laugardag en þann daginn lauk keppnistímabili meistaraflokks Tindastóls. Eins og við mátti búast var mikið fjör og stemning fram á nótt eftir að búið va...
Meira

Flokksval í fjögur efstu sætin hjá Samfylkingunni

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi sem haldið var á Blönduósi sl. laugardag var samþykkt að við val á framboðslista í kjördæminu verði viðhaft flokksval þar sem flokksfélagar einir hafi kosningarétt. ...
Meira

Óbreytt rjúpnaveiði í ár

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2012, að fengnu mati og tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar. Veiðar verða heimilar í níu daga líkt og haustið 2011 og drei...
Meira

Króksbrautarhlaup í kostaveðri

Síðast liðinn laugardag fór fram hið árlega Króksbrautarhlaup sem markar lok sumarstarfs skokkhópsins á Sauðárkróki. Hlaupið var á brautinni milli Sauðárkróks og Varmahlíðar og var misjafnt hvaða vegalengd fólk valdi sér, rey...
Meira

Birkir Jón dregur sig í hlé

Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hefur ákveðið að draga sig í hlé frá þingstörfum eftir næstu kosningar og jafnframt sækist hann ekki eftir endurkjöri sem varaformaður flokksins. Sigmundur...
Meira

Skellur í síðasta leik tímabilsins

Tindastólsmenn fóru enga frægðarför til Reykjavíkur í dag en þar spiluðu þeir við Þrótt Reykjavík. Hvorugt liðið hafði að neinu sérstöku að keppa en það voru heimamenn sem sáu um markaskorunina og settu sex mörk án þess ...
Meira