Stóðhestaveisla á Króknum á laugardagskvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
28.03.2012
kl. 08.44
Hin árlega stórsýning stóðhestanna „Stóðhestaveislan“ fer fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á laugardagskvöldið kemur, 31. mars og hefst kl. 20. Á fjórða tug stóðhesta mun koma fram ásamt mörgum knáum kn...
Meira