Skagafjörður

Stóðhestaveisla á Króknum á laugardagskvöld

Hin árlega stórsýning stóðhestanna „Stóðhestaveislan“ fer fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á laugardagskvöldið kemur, 31. mars og hefst kl. 20. Á fjórða tug stóðhesta mun koma fram ásamt mörgum knáum kn...
Meira

Funk that Shit í úrslit Músíktilrauna

Skagfirska hljómsveitin Funk that Shit er komin áfram í Músíktilraunum en hún var valin af áhorfendum í sal sl. laugardagskvöld er annað keppniskvöldið af fjórum fór fram í Austurbæ. Það eru þeir Guðmundir Ingi Halldórsson á ...
Meira

Myndir þú kaupa bol með áprentaðri mynd af íslenskum eldfjöllum?

Dagur Bjarni Kristinsson er einn af þeim sem sækja Frumkvöðlasmiðju sem Farskólinn stendur fyrir ásamt Vinnumálastofnun og er unnið að ýmsum verkefnum. Viðfangsefni Dags er að gera einfalda viðskiptaáætlun um verkefni sem hann hefu...
Meira

Siðfræði og hlutverk háskóla til umræðu á Degi Guðmundar góða

Dagur Guðmundar góða var haldinn hátíðlegur á Hólum þann 16. mars sl. en þá var m.a. haldin málstofa í Auðunarstofu þar sem Páll Skúlason prófessor flutti erindi en að því loknu var veittur styrkur úr Áheitasjóði Guðmunda...
Meira

Forgangsrétti til fjörutíu ára mótmælt

Félagsfundur Dögunar – samtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði – mótmælir harðlega frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og krefst þess að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 28. mars. Mun hann hefjast kl. 16:15 í Safnahúsinu við Faxatorg og verður þetta 288. fundur sveitarstjórnar. Á fundinum verður farið...
Meira

Heimir á ferð um Dalina

Karlakórinn Heimir gerði sér dagamun á laugardag og skellti sér í dagsferð vestur á Snæfellsnes og í Dalina og héldu tónleika í Stykkishólmskirkju og Árbliki í Dalabyggð. Á heimasíðu kórsins segir að áheyrendur hafi virst nj...
Meira

Vatnsleysa Riddaramótsmeistari

Áskorendamót Riddara Norðursins fór fram í reiðhöllinni Svaðastaðir sl. laugardagskvöld. Að sögn Brynjólfs Ayatollah Riddaranna tókst mótið í alla staði mjög vel en úrslitin má sjá á heimasíðu þeirra  riddarar.123.is. Si...
Meira

Lokað vegna viðgerða

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð  frá og með miðvikudeginum 28. mars nk. til og með föstudeginum 30. Mars, á  meðan viðhald á lauginni stendur yfir. Laugin verður opin laugardaginn 31. mars samkvæmt áður útgefnum opnunartíma.
Meira

Varmahlíðarskóli sigrar fjórða skiptið í röð

Þriðja og síðasta mótið í Grunnskólamótaröðinni var haldið í gær í Reiðhöllinni á Blönduósi og var það Varmahlíðarskóli sem bar þar sigur úr býtum. Frábær þátttaka var á mótinu og góð stemming. Veður var gott o...
Meira