Skagafjörður

Vel heppnað bakarísmót

Sauðárkróksbakarísmótið var haldið í blíðskaparveðri á skíðasvæði Tindastóls um helgina og að sögn mótshaldara gekk allt mjög vel og krakkarnir skemmtu sér vel. Veitingar og verðlaun voru í boði Sauðárkróksbakrís og vi...
Meira

Sérlega vel heppnuð leiksýning

Leiksýning um Ronju Ræningjadóttur hefur verið til sýningar í Bifröst í vikunni sem er að líða og fara síðustu tvær sýningarnar  fram í Bifröst í dag. Ein kl. 14 og hin kl. 16:30. Miðapantanir fara fram í síma 453 5216 á mil...
Meira

Tindastóll – Njarðvík í FeykirTV

Tindastólsmenn mörðu baráttuglaða Njarðvíkinga í Síkinu sl. fimmtudagskvöld en gestirnir þurftu að sigra heimamenn með yfir átta stiga mun til að stela af þeim sjöunda sætinu í Iceland Express deildinni. Njarðvíkingar gerðu
Meira

Þrjár í úrtakshóp U16 kvenna

Í úrtakshópi sem Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga hjá U16 kvenna nú um helgina eru þrjár stúlkur úr Tindastóli.  Æfingarnar sem fara fram í Egilshöll og Kórnum  áttu upphaflega að vera um nýliðn...
Meira

Landhelgisgæslan á Króknum - myndir

Ægir, varðskip Landhelgisgæslunnar, lagði að bryggju á Sauðárkróki rétt fyrir kl. 16 í dag og verður hér við höfn til kl. 20 í kvöld. Þá halda þeir út á fjörðinn þar sem stefnt er á að halda björgunaræfingu á sjó, á...
Meira

Sandfangarinn tilbúinn

Í dag er skiladagur sandfangarans við Sauðárkrókshöfn en Norðurtak og Krókverk hafa verið að lengja hann þennan mánuðinn. Hugsanlega getur það talist til tíðinda að verktakar skili af sér verkum á réttum tíma en Rögnvaldur
Meira

Riddarar skora fjögur lið á hólm

Annað kvöld fer fram hið árlega Áskorendamót Riddara í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og hefst klukkan 20:00. Riddararnir hafa skorað á lið: Narfastaða, Lúlla Matt, Skörðugils og Vatnsleysu að reyna með sér í fyr...
Meira

Sigurjón Leifsson kjörinn formaður UMSS

Í gær var haldið, í mötuneyti FNV á Sauðárkróki, 92. ársþing Ungmennasambands Skagafjarðar að viðstöddum 40 fulltrúum aðildarfélaga þess. Fram fóru venjubundin þingstörf en fram kom í ársreikningum að tap varð á rekstrin...
Meira

Gæðingur páskabjór fær góðar viðtökur

Gæðingur Öl kom með páskabjór á markað á dögunum og hefur hann fengið mjög góðar viðtökur. „Flottur páskabjór, ekki of krefjandi og ekki of mildur,“ segir um ágæti hans í Bjórbókinni. Bjórbókin er vefsíða þar sem fi...
Meira

Bjarni Har fékk gullúr frá Olís

Fyrir skömmu var hinn landsfrægi kaupmaður á Sauðárkróki Bjarni Har heiðraður fyrir 40 ára starf í þágu Olís. Var honum afhent gullmerki Olís og gullúr við það tækifæri í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Bjarni...
Meira