Skagafjörður

Þróttur –Tindastóll beint á sport-tv

Síðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki Tindastóls fer fram á Valbjarnarvelli klukkan 14:00 og verður sýndur beint á sporttv.is. Með sigri getur liðið krækt sér í fleiri stig en það hefur nokkurn tímann náð í 1. deild. Á T...
Meira

Körfubolti um helgina

Strákarnir í meistaraflokki Tindastóls munu leggja land undir fót um helgina og spila tvo æfingaleiki sunnan heiða. Stelpurnar í stúlknaflokki fara hins vegar í hina áttina og spila æfingaleik við meistaraflokk Þórs. Fyrri leikur hi...
Meira

Króksbrautarhlaupið á morgun

Á morgun laugardag 22. september lýkur sumarstarfi Skokkhópsins á Sauðárkróki með hinu árlega Króksbrautarhlaupi.  Fólk velur sér þá vegalengd sem það ætlar sér að leggja að baki og hleypur á Krókinn á brautinni milli Varma...
Meira

Laufskálaréttir verða þann 29. september

Þrátt fyrir ótíð og ýmsar hrakfarir hjá sauðfjárbændum í Skagafirði undanfarið halda hrossabændur í fyrrum Hóla- og Viðvíkurhreppi áætlun hvað Laufskálaréttir varða. Heyrst hafði að til stæði að flýta smölun í Kolbe...
Meira

Dreifing á Feyki tefst

Vegna óviðráðanlegra orsaka munu áskrifendur Feykis sem og aðrir íbúar Norðurlands vestra utan Sauðárkróks ekki fá nýjasta tölublaðið inn um bréfalúguna fyrr en eftir helgi. Blaðinu verður dreift til allra íbúa á svæðinu....
Meira

Skruðningar og skriðufall í Móafellshyrnu

Stór skriða féll úr Móafellshyrnu, í Fljótum klukkan 12:30 fimmtudaginn 20. september. Skriðan átti upptök sín ofarlega í fjallinu í minni Móafellsdals að austanverðu. Að sögn heimamanna á Þrasastöðum urðu þau vör við mik...
Meira

ABC barnahjálp auglýsir eftir skráningum í skólann

ABC skólinn auglýsir nú eftir skráningum en hann er vettvangur fyrir þá sem dreymir um að aðstoða börn á erlendum grundvelli. Námskeiðið er einnig sniðið fyrir þá sem vilja hjálpa börnum í þróunarlöndum á óbeinan hátt me...
Meira

Ná Tindastólsmenn að bæta sinn besta árangur í næst efstu deild?

Þunnskipað lið mætir Þrótti á laugardaginn kl. 14:00 þegar Tindastólsmenn skjótast í heimsókn á Valbjarnarvöllinn í síðustu umferð 1. deildar. Tólf kappar eru klárir í slaginn og því ljóst að stuðningsmenn Tindastóls ver...
Meira

Röng auglýsing rataði í Feyki

Þau leiðu mistök urðu í Feyki sem kom út í dag og var dreift á Sauðárkróki að gömul auglýsing var birt frá Domus fasteignasölu og rétt að benda á að eignirnar sem auglýstar voru eru ekki lengur til sölu. Beðist er velvirðin...
Meira

Svavar Knútur gefur út nýja plötu

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur gaf nýverið út plötuna Ölduslóð en viðfangsefni albúmsins segir Svavar Knútur án efa kunnuglegt þeim sem búa austan vatna. Ölduslóð er þriðja plata Svavars Knúts, önnur platan hans hét Amma ...
Meira