Skagafjörður

Dögun á landsbyggðaflakki

Dögun, stjórnmálasamtök, gera nú víðreist um landsbyggðina á gamalli ráðherrarútu sem gerð hefur verið upp og sérútbúin til útbreiðslu fagnaðarerinda.  Í ferðinni munu liðsmenn Dögunar kappkosta við að kynna nýja stjór...
Meira

Sundriðið í Sauðárkrókshöfn - uppfært

Atriði í kvikmyndinni Hross var tekið upp í Sauðárkrókshöfn 18. september en þar sundríður maður út í rússneskan togara til að ná sér brennivín. Sundið út í togarann gekk vel hjá hesti og manni en þegar átti að snúa við...
Meira

Sundsprettsmót í Sauðárkrókslaug

Sunddeild Tindastóls verður með sprettsundmót í Sundlaug Sauðárkróks í dag, fimmtudaginn 20. september, kl. 17:30. Í nýjasta eintaki Sjónhornsins eru allir sem hafa áhuga á sundíþróttinni hvattir til að koma og horfa á og sjá e...
Meira

Rigning eða súld næstu daga

Hæg breytileg átt og léttskýjað er á Norðurlandi vestra um þessar mundir en samkvæmt Veðurstofu Íslands verður sunnan eða suðvestan 3-8 m/s í dag. Þykknar upp í kvöld. Á morgun verður sunnan 8-13 og rigning eða súld með k
Meira

Lokar vegna viðhalds

Samkvæmt tilkynningu frá umsjónarmanni íþróttamannvirkja í Skagafirði mun Sundlaug Varmahlíðar verða lokuð frá og með föstudeginum 20. september til og með mánudeginum 24. september vegna viðhalds. 
Meira

Kaldavatnslaust í Túnahverfi í dag

Vegna viðgerða mun verða kaldavatnslaust í Túnahverfi neðan Iðutúns og Jöklatúns á Sauðárkróki, eitthvað fram eftir degi.  Samkvæmt tilkynningu frá Skagafjarðaveitum verður reynt að hafa lokunartímann sem stystan og eru noten...
Meira

Löndunartölur við Skagafjarðarhafnir

Nóg var um að vera í höfnum Skagafjarðar í síðustu viku. Á heimasíðu Skagafjarðarhafna kemur fram að á sunnudag í síðustu viku lönduðu Þinganes SF-25 og Friðrik Sigurðsson ÁR-17 smá slöttum af rækju og bolfiski á Sauð...
Meira

Framhaldsfundur Leikfélags Sauðárkróks vegna haustverkefnis

Miðvikudagskvöldið 19. september verður haldinn framhaldsfundur vegna haustverkefnisins hjá Leikfélagi Sauðárkróks. Allir sem hafa áhuga á að koma að uppsetningu leikrits, t.d. sem smiðir við sviðsmynd, saumafólk varðandi búning...
Meira

Auglýst eftir styrkjum í Þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið auglýsa eftir umsóknum um styrki í Þróunarsjóðinn, Ísland allt árið. Samkvæmt heimasíðu Landsbankans er markmið sjóðsins að lengja ferðamannatímabilið á Íslandi, með því að styr...
Meira

Sameiginleg barnaverndarnefnd á Norðurlandi vestra

Á stjórnarfundi SSNV fyrir skömmu voru lagðar fram niðurstöður starfshóps þar sem lagt er til að sameiginleg barnaverndarnefnd verði starfrækt á Norðurlandi vestra. Í starfshópnum áttu sæti Magnús B. Jónsson sveitarstjóri svf....
Meira