Skagafjörður

Bjarni Har fékk gullúr frá Olís

Fyrir skömmu var hinn landsfrægi kaupmaður á Sauðárkróki Bjarni Har heiðraður fyrir 40 ára starf í þágu Olís. Var honum afhent gullmerki Olís og gullúr við það tækifæri í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Bjarni...
Meira

Skagfirsk sveifla í Síkinu

Tindastólsmenn mörðu baráttuglaða Njarðvíkinga í Síkinu í kvöld en gestirnir þurftu að sigra heimamenn með yfir átta stiga mun til að stela af þeim sjöunda sætinu í Iceland Express deildinni. Njarðvíkingar gerðu ágæta atl
Meira

Stefnir í 16-17 stig á laugardaginn

Vor er í veðurkortunum hjá Sigurði Þ. Ragnarssyni veðurfræðingi, eða Sigga Stormi eins og hann er betur þekktur, en samkvæmt honum geta Norðvestlendingar farið í stuttbuxurnar og sett upp sólgleraugun nk. laugardag. „Það stefn...
Meira

Síðasta umferð fjölliðamóta yngri flokka í körfu

Síðasta umferð fjölliðamóta í Íslandsmóti yngri flokka í körfuknattleik fer fram um helgina og munu tveir flokkar frá Tindastóli leggja land undir fót en einn þeirra heldur mót heima fyrir.  Í Íslandsmóti yngri flokka keppir 1...
Meira

Tveir leikir hjá Tindastóli gegn Njarðvík í kvöld

Það verður tvöföld keppni í körfuboltanum í kvöld er Tindastóll tekur á móti Njarðvík annars vegar í síðasta leik deildarkeppninnar og svo drengjaflokkur í síðasta leik riðlakeppninnar strax á eftir. Samkvæmt heimasíðu Ti...
Meira

KS-deildin - Ólafur sigraði í töltinu

Ólafur Magnússon reið Gáska frá Sveinsstöðum af miklu öryggi í fyrsta sæti í töltkeppni Meistaradeildar Norðurlands sem fram fór í reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Baldvin Ari Guðlaugsson og Senjor frá Syðri Ey komu ...
Meira

Svanni - lánatryggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Svanni - lánatryggingarsjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lánatryggingar en sérstök athygli er vakin á því að nú er hægt er að sækja um lánatryggingar allt árið um kring en úthlutað verður tvisvar á ári, að vori og a...
Meira

Vel heppnað skvísupartý

Síðastliðinn föstudagskvöld var haldið á Mælifelli á Sauðárkróki konukvöld til styrktar körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Alls mættu um hundrað og þrjátíu konur ákveðnar í að skemmta sér. Hinn eini sanni Siggi Hlö mætti...
Meira

Félag ferðaþjónustunnar frestar fundi

Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði sem vera átti á morgun, frestað um eina viku. Fundurinn verður haldinn á Bakkaflöt fimmtudagskvöldið 29. mars kl: 20.00 Dagskrá: Venjuleg að...
Meira

Frumkvöðlasessur til sölu

Nokkrir hugmyndaríkir strákar úr frumkvöðlafræði í FNV eru að hefja sölu á sessum sem vernda auma rassa. Um er að ræða flottar og þægilegar sessur, mjög meðfærilegar sem hægt er að nota hvort sem er inni eða úti. Sessurnar ...
Meira