Skagafjörður

Gestir Glaumbæjar aldrei fleiri

Gestir safnsvæðisins í Glaumbæ hafa aldrei verið fleiri en á þessu sumri samkvæmt heimasíðu Byggðarsafns Skagfirðinga en þann 10. september, sem var síðasti sumaropnunardagur safnsins, höfðu 31.339 gestir gegnið um gamla bæin...
Meira

Framsóknarmenn funda á Króknum um helgina

Þingflokkur framsóknarmanna og landsstjórn flokksins munu funda á Sauðárkróki um næstu helgi, bæði laugardag og sunnudag. Gunnar Bragi Sveinsson sem sækist eftir fyrsta sæti á lista framsóknarmanna í kjördæminu í komandi kosningu...
Meira

Bítlar á Mælifelli um helgina

Næstkomandi laugardagskvöld verða haldnir Bítlatónleikar á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki þar sem á dagskrá verður breið flóra úr lagasafni The Beatles í bland við fróðleiksmola og almenna gleði. Bandið skipa Nor
Meira

Fyrsta embættisverk vígslubiskups við Hóladómkirkju

Hólabiskup sr. Solveig Lára Guðmundssóttir vígði Sunnu Dóru Möller guðfræðing til prests í Akureyrarkirkju í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi í gær. Þetta var fyrsta prestvígsla sr. Solveigar Láru sem nývígður vígslu...
Meira

Tindastóll Greifamótsmeistari

Meistaraflokkslið Tindastóls í körfubolta vann báða leiki sína á Greifamótinu á laugardag gegn Skagamönnum og Hetti Egilsstöðum og unnu þar með mótið örugglega. Á föstudag lögðu strákarnir lið Þórs frá Akureyri. Á heim...
Meira

Gunnar Bragi sækist eftir því að leiða lista framsóknarmanna

Gunnar Bragi Sveinsson hefur sent formanni kjördæmissambands framsóknarmanna í norðvestur kjördæmi tilkynningu þess efnis að hann sækist eftir fyrsta sæti á lista framsóknarmanna í kjördæminu í komandi kosningum. „Verkefni næs...
Meira

Kristján og Magnús unnu á opna Advania mótinu

Laugardaginn 8. september var opna Advania mótið í golfi haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið var spilað með svokölluðu "Greensome" fyrirkomulagi en þá spila tveir saman og taka báðir upphafshögg og síðan er betra ...
Meira

Dómarinn tók að sér aðalhlutverkið í baráttuleik á Króknum

Tindastólsmenn urðu að sætta sig við að lúta í gras gegn 1. deildar meisturum Þórs frá Akureyri. Leikurinn var ekki áberandi fjörugur hvað færin snerti en það var helst að dómari leiksins ætti fjöruga spretti en hann vísaði ...
Meira

Skagfirðingasveit með kynningarfund

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit ætlar að vera með kynningarfund fyrir nýliðastarf í Sveinsbúð, Borgarröst 1, þriðjudaginn 18. september nk. kl. 20. Björgunarsveitarmenn sinna gríðarlega mikilvægu starfi í þágu fólksins í ...
Meira

Körfuboltaakademía á Króknum

Körfuboltaakademía er nú rekin í tengslum við Fjölbrautaskóla Norðurland vestra á Sauðárkróki þar sem nemendur æfa körfubolta af kappi undir stjórn Bárðar Eyþórssonar körfuboltaþjálfara. Hann segir að í akademíunni sé l
Meira