Mótmæla hækkun virðisaukaskatts á sölu gistingar
feykir.is
Skagafjörður
15.09.2012
kl. 09.29
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag bókun þar sem fyrirhugaðri skattahækkun á gistingu er harðlega mótmælt. Telur ráðið að aðgerðirnar muni m.a. leiða til samdráttar í ferðaþjónustu í landinu.
...
Meira
