Skagafjörður

Úrslit í Grunnskólamótinu

Annað mótið í Grunnskólakeppni Norðurlands vestra var haldið i reiðhöllinni Svaðastöðum í gærdag. Haft var á orði hve gaman er að sjá hve krakkarnir eru færir að stjórna og sitja hrossin bæði í forkeppni og úrslitum. Það...
Meira

Tap í fyrsta leik lengjubikarsins hjá stelpunum

Fyrsti leikur lengjubikarsins hjá Meistaraflokki kvenna í Tindastól fór fram í Boganum í gærkvöldi er stelpurnar mættu liði Hattar frá Egilsstöðum. Þrátt fyrir að leikurinn hafi tapast 5-0 var margt jákvætt í leik liðsins sem h...
Meira

Snæfellingar voru sterkari á endasprettinum

Tindastóll heimsótti Snæfellinga í Stykkishólm í gærkvöldi í baráttuleik en bæði lið gerðu tilkall til sjötta sætis í Iceland Express deildinni. Með sigri hefðu Stólarnir tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en tap varð sta
Meira

Bar þremur lömbum um helgina

Um helgina eða þann 17. mars komu í heiminn þrjú lömb í Enni Viðvikursveit, tvær gimbrar og einn hrútur. Þær Laufey Cara og Heiðdís Líf heimsóttu afa og ömmu, Harald Jóhannsson og Eindísi Kristjánsdóttur, í sveitina til að s...
Meira

Væta í kortunum

Eftir frost helgarinnar spáir Veðurstofan suðaustan 10-15 m/s og dálítilli slyddu til hádegis í dag, en snýst síðan í suðvestan 13-20 með éljum og verður hvassast á Ströndum. Hæg sunnanátt og skúrir á morgun með hita frá 0 t...
Meira

Ungir og upprennandi leikarar Varmahlíðarskóla

Krakkarnir í Varmahlíðarskóla sýndu stjörnuleik fyrir fullu húsi þegar Árshátíð yngri nemenda skólans var haldin var í Miðgarði í gær. Leikritið sem krakkarnir sýndu kallast Ljónið og er leikgerð byggð á vinsælu Disney te...
Meira

Glamúr á rauða dregli FNV

Árshátíð Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin föstudaginn 2. mars sl. og mættu þar nemendur og starfsfólk skólans í sínu fínasta pússi og átti góða og skemmtilega kvöldstund saman. Búið var að útbúa mjög framand...
Meira

Þeir hefðu sennilega frekar viljað spila við Grindavík

Tindastóll og Þór Þorlákshöfn mættust í skemmtilegum körfuboltaleik í Síkinu í kvöld. Grindavíkurbanar Benna Guðmunds mættu fjallbrattir til leik,s eftir að hafa á dögunum lagt meistarana úr Grindavík öðru sinni í vetur, h
Meira

Skriðsund fyrir fullorðna

Sunddeild Tindastóls ætlar að bjóða fullorðnu fólki upp á skriðsundnámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna sem og þeirra sem vilja bæta tækni í öðrum sundgreinum. Byrjað verður þriðjudaginn 20. mars klukkan 18-19 í Sundl...
Meira

Stjarnan náði jafntefli við Tindastól

Tindastóll lék sinn fjórða leik í Lengjubikarnum í fótbolta í gærkvöldi gegn Stjörnunni sem má teljast heppin að hafa náð jafntefli. Fannar Freyr Gíslason skoraði fyrir Stólana eftir 20 mínútna leik eftir sendingu frá Atla Arn...
Meira