Skagafjörður

Mótmæla hækkun virðisaukaskatts á sölu gistingar

Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag bókun þar sem fyrirhugaðri skattahækkun á gistingu er harðlega mótmælt. Telur ráðið að aðgerðirnar muni m.a. leiða til samdráttar í ferðaþjónustu í landinu. ...
Meira

Göngum frestað í Staðarfjöllum

Ákveðið hefur verið að fresta göngum í Staðarfjöllum í vestanverðum Skagafirði um eina viku vegna ófærðar. Gengið var um síðustu helgi á þessu svæði og smalaðist nokkuð vel að sögn Elvars Einarssonar á Syðra-Skörðugil...
Meira

Hundur í óskilum

Í áhaldahúsi svf. Skagafjarðar á Sauðárkróki er hundur í óskilum. Svartflekkóttur, líklega border collie og gæti verið úr sveitinni. Hann fannst við Árvist í morgun. Upplýsingar gefur Gunnar Pétursson í síma 894 7466 Varla ...
Meira

FNV hefur nám í plastbátasmíði

Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti þann 13. september að tilnefna Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir innleiðingu á námi í plastiðn. Á heimasíðu FNV kemur fram að um yfirfærsluverkefni er að ræða sem styrkt er af Mennta
Meira

Byggðastofnun sýknuð í lánamáli

Í morgun var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra dómur í máli Samvirkni ehf. gegn Byggðastofnun þar sem  stefnandi (Samvirkni) krafðist þess aðallega að viðurkennt yrði með dómi að veðskuldabréf, dagsett 6. febrúar...
Meira

Lömbin vel þokkaleg í Stafnsrétt - myndband

Eins og víðast hvar á landinu var réttað í Stafnsrétt í Svartárdal um síðustu helgi í ágætis veðri. Það var ekki eins gott dagana þar á undan þar sem gangnafólk hreppti leiðindaveður á Eyvindarstaðarheiðinni og virtist ve...
Meira

Umhverfisviðurkenningar afhentar í gær

Umhverfisviðurkenningar voru veittar í áttunda sinn í Húsi frítímans í gær en um er að ræða samstarfsverkefni Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar. Öll framkvæmd verkefnisins er í höndum kvenna í kl...
Meira

Skelfilegar myndir af tófubitnu fé í fannferginu

Feyki hefur borist myndir af lömbum sem tófur bókstaflega átu lifandi að mati bænda sem að komu en þau voru föst í snjó í Hamraheiðinni neðan og sunnan við Mælifellshnjúk í Skagafirði. Þar má sjá að tófur hafa étið andlit...
Meira

Héraðsdýralækni vantar í Norðvesturumdæmi

Matvælastofnun hefur auglýst eftir metnaðarfullum einstaklingi í starf héraðsdýralæknis í Norðvesturumdæmi frá og með 1. janúar 2013. Um er að ræða fullt starf og er umdæmisskrifstofan staðsett á Sauðárkróki. Helstu verkefn...
Meira

FNV hlýtur styrki til þróunar nýrra námsbrauta

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra fékk í dag fjóra styrki samtals að upphæð kr. 10.372.000 frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu til að þróa nýjar námsbrautir.   Á heimasíðu skólans segir að af þessari upphæð skiptas...
Meira