Skagafjörður

Hefur þig dreymt um að spila í 1. deildinni? Nú er sénsinn...

Leikmannahópur Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Þór Akureyri á laugardaginn er ansi þunnskipaður þar sem aðeins 12 leikmenn eru til taks. Einhverjir eru þó tæpir í þeim hópi, tveir eru síðan í banni og nokkrir erlendu leikmanna...
Meira

Allt að komast í lag hjá sjónvarpsáhorfendum

Vegna fréttar á www.feykir.is sem birtist í gær vilja Gagnaveita Skagafjarðar og Vodafone koma eftirfarandi á framfæri: Greiningu er nú lokið á ástæðu þess, að truflanir urðu á sjónvarpsþjónustu Vodafone á Sauðárkróki í vi...
Meira

Margt fé að finnast á lífi

Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar berast afar misvísandi fregnir af ástandi fjár. „Mikið er þó að finnast á lífi en hafa ber í huga að aðeins hefur tekist að gera grein fyrir hluta þess fjár sem saknað er,“ segir á vefsíðu ...
Meira

Söguleg safnahelgi 13. – 14. október 2012 á Norðurlandi vestra

Hver á ekki leið um Norðuland vestra brunandi eftir hringveginum. En hvað ef staldrað er við og vikið er út af honum? Nú á haustdögum gefst tilefni til þess. Nærri 30 söfn og setur á Norðurlandi vestra opna dyr sínar fyrir gest...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks óskar eftir mannskap

„Langar þig að leika, sauma, sminka, hvísla, tæknast, proppast eða hvað annað sem þarf til að koma leiksýningu á fjalirnar???“ er spurt í auglýsingu frá Leikfélagi Sauðárkróks í nýjasta eintaki Sjónhornsins. „Þá er u...
Meira

Bjarni vill átaksverkefni til að auka möguleika ungs fólks til starfa og búsetu.

Formaður SSNV Bjarni Jónsson setti fram á stjórnarfundi samtakanna hugmynd um að ráðist verði í sérstakt átaksverkefni um aðgerðir til þess að stemma stigu við brottflutningi ungs fólks af svæðinu. Umræður urðu um málið og ...
Meira

Bilun í myndlyklum hjá Vodafone

Eftir rafmagnsleysið sem varð fyrr í vikunni hafa sjónvarpsnotendur hjá Vodafone og eru á dreifikerfi Gagnaveitu Skagafjarðar lítið getað horft á sjónvarp. Því veldur bilun sem auðvelt er að lagfæra. Hjá Gagnaveitu Skagafjarðar...
Meira

Einar Kristinn sækist eftir oddvitasæti hjá Sjálfstæðismönnum

Ásbjörn Óttarsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hygst draga sig í hlé frá landsmálapólitík og gefur því ekki kost á sér til alþingis næsta vor. Einar Kristinn Guðfinnsson, samflokksmaður hans og þingma
Meira

Enn er beðið aðstoðar björgunarsveita

Björgunarsveitir í Skagafirði voru að í allan gærdag við að aðstoða RARIK og fólk í vandræðum um allan fjörð. Á heimasíðu Skagfirðingasveitar segir að mannskapur hjá þeim hafi verið mættur í hús kl. sex í gærmorgun og ...
Meira

Óskar eftir umræðu um afleiðingar óveðurs

Jón Bjarnason alþingismaður hefur óskað eftir sérstakri umræðu á Alþingi um afleiðingar óveðursins í upphafi vikunnar. Jón hefur verið í sambandi við fólkið á svæðinu og fylgst náið með ástandinu og vill tryggja að bæ...
Meira