Skagafjörður

Stjarnan náði jafntefli við Tindastól

Tindastóll lék sinn fjórða leik í Lengjubikarnum í fótbolta í gærkvöldi gegn Stjörnunni sem má teljast heppin að hafa náð jafntefli. Fannar Freyr Gíslason skoraði fyrir Stólana eftir 20 mínútna leik eftir sendingu frá Atla Arn...
Meira

Plastiðn í FNV

Áfram er unnið við undirbúning þess að koma á námi í plast- og trefjaiðnum við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki en verkefnið nýtur stuðnings menntaáætlunar Evrópusambandsins (Leonardo). Fulltrúar frá FNV, ...
Meira

Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn í kvöld

Nú fer að styttast í lok deildarkeppninnar Iceland-Express deildarinnar í körfubolta en 20. umferð lýkur í kvöld með þremur leikjum. Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn, Keflavík   býður Stjörnunni heim og Valur og KR ...
Meira

Áhyggjur af flutningi fyrirtækja af landsbyggðinni

Samtökin Landsbyggðin lifi hefur sent frá sér ályktun þar sem þau lýsa áhyggjum sínum á auknum flutningi fyrirtækja af landsbyggðinni á suðvesturhornið. Sérstaklega þegar um er að ræða matvinnslufyrirtæki sem fær hráefni si...
Meira

Frumsýningarréttir á Sólvík

Í tilefni frumsýningar Leikfélags Hofsóss í kvöld á verkinu Enginn með Steindóri verður sérstakur leikhúsmatseðill í boði fyrir gesti á veitingastaðnum  Sólvík á Hofsósi. Að sögn Dídíar verts verður sama uppi á teningnu...
Meira

Höldum upp á Mottudaginn!

Í dag, föstudaginn 16. mars, hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr! Á Mottudeginum látum við ímyndunaraflið ráða för og...
Meira

Él um helgina

Í dag á samkvæmt Veðurstofu Íslands að vera norðaustan 5-10 á annesjum, en annars hægari. Él. Norðlægari 3-8 á morgun og dálítil él. Hiti 1 til 4 stig að deginum, en frost 1 til 7 stig á morgun. Veðurhorfur á landinu næstu da...
Meira

Staða Vestur-Norðurlanda í ljósi breytinga á Norðurskautinu

Eftir tvær vikur safnast 40 vestnorrænir, norskir og danskir stjórnmála-, háskóla- og fræðimenn saman í Ilulissat á Grænlandi á árlegri þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins til að ræða „stöðu Vestur-Norðurlanda í alþjóð...
Meira

Nemendur Varmahlíðarskóla sýna Ljónið

Árshátíð yngri nemenda Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði nk. laugardag, þann 17. mars kl. 14:00. Þar munu nemendur skólans sýna verkið Ljónið, sem er leikgerð byggð á vinsælu Disney teiknimyndinni Lion King, í íslen...
Meira

Enginn með Steindóri á FeykiTV

Leikfélag Hofsóss hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að setja upp leikritið Enginn með Steindóri, eftir Nínu Björk Jónsdóttur og brátt rennur frumsýningardagur upp. Frumsýnt er á morgun 16. mars í Höfðaborg. FeykirT...
Meira