Skagafjörður

Fólk hvatt til að aðstoða við björgun á Öxnadalsheiði

Bændur í Akrahreppi í Skagafirði ásamt sjálfboðaliðum höfðu í nógu að snúast á Öxnadalsheiði í gær er þeir komu kindum til bjargar sem enga björg gátu sér veitt í fannferginu. Mikið af fé er enn á svæðinu enda göngur ...
Meira

Mikið um að vera hjá Lögreglunni á Sauðárkróki

Verkefni lögreglunnar á Sauðárkróki síðasta sólarhringinn hafa flest verið tengd óveðrinu sem gekk yfir landið. Á heimasíðu hennar segir að ökumenn hafi lent í ófærð á Vatnsskarði, Þverárfjalli og víða á vegum í Skagaf...
Meira

Íbúafundum sem vera áttu í dag hefur verið frestað

Fram kemur á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar að íbúafundum sem halda átti í dag, á Ketilási, á Hólum og í Varmahlíð er frestað og verða auglýstir aftur síðar. Íbúafundur fór fram á Sauðárkróki í gærkvöldi og...
Meira

Októberkaldi þótti bestur

Bjórhátíðin á Hólum var haldin í annað sinn laugardaginn 8. september að Hólum í Hjaltadal. Þótti hátíðin takast frábærlega en samkvæmt fréttatilkynningu frá skipuleggjendum sóttu um 80 manns hátíðina að þessu sinni, auk...
Meira

Hvetja sauðfjárbændur til að leita sér aðstoðar

Í kjölfar illviðrisins í gær er óttast um afdrif fjölda sauðfjár, einkanlega norðanlands, þar sem veðrið var hvað verst. Í mörgum tilvikum eru afréttir og önnur beitilönd ósmöluð, enda göngur og réttir í gangi fram eftir s...
Meira

Blóðbankabíllinn á ferðinni í dag og á morgun

Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki við Skagfirðingabúð í dag og á morgun og heldur svo áfram ferð sinni á Blönduós sama dag en meðferðis er fríður hópur frá Blóðbankanum að safna blóði.  Hugsum fyrir komandi mán...
Meira

Ríkistjórnin styrkir fjölskylduna sem enn er föst í Kólumbíu

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að verja þremur milljónum af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja fjölskylduna sem dvalið hefur í Kólumbíu í níu mánuði í þeim tilgangi að ættleiða þaðan tvær stúlkur. Fjölmiðlar ...
Meira

Miklar annir hjá björgunarsveitum

Vonskuveður hefur gengið yfir landið undangenginn sólarhring og valdið rafmagnsleysi víða um norðurland. Enn er rafmagnslaust í Unadal og Deildardal í Skagafirði, samkvæmt heimildum Rúv.is. Rafmagn er komið á í Vestur-Hópi og Bl
Meira

Vonskuveður í Skagafirði og Vatnsskarði og Þverárfjalli lokað

Samkvæmt frétt á Rúv.is vill lögreglan á Sauðárkróki koma því á framfæri til vegfarenda að Vatnsskarði hafi verið lokað. Þverárfjallsvegur verður opinn til klukkan átta í kvöld en verður þá lokað. Í tilkynningu frá Veg...
Meira

Kynning á skýrslu Haraldar Líndal að hefjast

Í dag hefst kynning rekstrarúttektar sem Haraldur Líndal vann fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð þar sem tillögur að bættum rekstri Sveitarfélagsins verða skoðaðar. Nú þegar er byrjað að vinna eftir tillögum Haraldar þar sem rá
Meira