Skagafjörður

Lulla með flott föt á góðu verði

Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir er með mörg járn í eldinum hverju sinni. Hún gegnir formennsku í Leikfélagi Sauðárkróks og Bílaklúbbi Skagafjarðar ásamt setu í stjórnum annarra félaga. Nú ætlar hún að gerast kaupmaður og se...
Meira

Nýtt almannatengslafyrirtæki á Króknum

Markvert ehf er nýtt fyrirtæki á Sauðárkróki sem sérhæfir sig í viðburðastjórnun, markaðs- og kynningarmálum og almannatengslum. Eigendur eru hjónin Karl Jónsson og Guðný Jóhannesdóttir.  Markvert býður upp á þjónustu ...
Meira

Skagfirska mótaröðin - úrslit

Það var mikið um að vera í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær þegar keppni í Skagfirsku mótaröðinni fór fram. Skráningar voru margar og hestakosturinn góður hjá keppendum. Úrslit voru eftirfarandi:   Fjórgangu...
Meira

Úlfur Úlfur og Agent Fresco í Sjallanum

Hljómsveitin Úlfur Úlfur kemur fram á Sjallanum Akureyri ásamt hljómsveitinni Agent Fresco nk. laugardag, þann 17. mars. Báðar hljómsveitirnar hafa verið iðnar við að koma fram undanfarin misseri og notið mikilla vinsælda. Úlfur ...
Meira

Tveir tvöfaldir á Króknum

Á fundi Leikfélags Sauðárkróks í gærkvöldi var ákveðið hvaða verkefni félagið ætlar að ráðast í á komandi leiktíð en einnig var leikstjórinn kynntur fyrir fundarmönnum. Að sögn Sigurlaugar Dóru Ingimundardóttur formanns...
Meira

Helga Þórsdóttir best kvenna hjá Þór

Á lokahófi körfuknattleiksdeildar Þórs á Akureyri sem haldið var sl. föstudagskvöld voru Skagfirðingar sigursælir í viðurkenningum hjá konunum en leikmenn beggja meistaraflokka voru veitt hin ýmsu verðlaun eftir veturinn. Dugnaða...
Meira

Iðnkynning grunnskólanema í FNV

Grunnskólanemendur frá Skagaströnd, Blönduósi, Húnavöllum og Varmahlíð heimsóttu Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra síðustu tvær helgar og kynntu sér iðnnám skólans. Nemendurnir tóku þátt í námskeiði sem náði til náms...
Meira

Bingó í kvöld í Húsi frítímans

Stúlknakór Alexöndru áætlar að fara til Litháen þann 19. mars nk. og verður þar í góðu yfirlæti í 6 daga. Til að fjármagna ferðina ætlar kórinn að standa fyrir bingói í kvöld kl.19:00 í Húsi frítímans. HVERT SPJALD KOS...
Meira

Alvarleg líkamsárás á Hólum

Kona á þrítugsaldri var flutt á sjúkrahús í Reykjavík aðfararnótt sunnudags eftir alvarlega líkamsárás á nemendagörðum Hólaskóla. Karlmaður sem handtekinn var á staðnum hefur játað verknaðinn og málið telst vera upplýs...
Meira

Umsóknarfrestur um menningarstyrki rennur út á fimmtudaginn

Menningarráð Norðurlands vestra vill minna á að umsóknarfrestur um verkefnastyrki  rennur út fimmtudaginn 15. mars nk., kl. 24.00. Það eru því síðustu forvöð að sækja um menningarstyrk að þessu sinni. Að venju er starfsmaður...
Meira