Skagafjörður

Endurskoða fyrirkomulag fæðismála

Skagfirskur matur ehf. lagði fram erindi á síðasta fundi  fræðslunefndar Skagafjarðar þar sem óskað var eftir framlengingu á samningi um framleiðslu hádegisverðar fyrir Ársali eldra stig. Fræðslunefnd tók vel í erindið og sam
Meira

Fyrstu golfmót sumarsins

Ríflega 40 kylfingar tóku þátt í KS mótinu, sem haldið var á laugardag og er fyrsta mót tímabilsins. Völlurinn var í góðu standi og flatirnar að koma til en hvass vestanvindur gerði mönnum lífið leitt. Sigurvegar á þessu móti...
Meira

Hiti 2 – 7 stig – stöku él síðdegis

Já, það heldur áfram að vera kalt, eiginlega bara skítkalt en spáin næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Norðlæg átt 3-8 m/s og bjartviðri, en skýjað með köflum og stöku él síðdegis. Austlægari á morgun, skýjað og þur...
Meira

Rúðubrot og umferðaróhöpp Úr dagbók lögreglu

Tveir karlmenn um tvítugt gengu um og brutu rúður í tveimur fyrirtækjum við Aðalgötu á Sauðárkróki aðfaranótt laugardag. Mennirnir höfðu verið við skemmtanahald þegar þeir urðu illa fyrirkallaðir og brutu tvær rúður. Lögr...
Meira

Vilja auglýsa eftir dagmóður á Hofsósi

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að óska eftir því við félagsmálastjóra að auglýst verði eftir dagmóður til starfa á Hofsósi en biðlisti er eftir plássi við leikskólann Tröllaborg. Jafnframt samþykkti nefndin að ...
Meira

Vinabæjarmót í Skagafirði

Dagana 15 og. 16 júní munu fulltrúar frá vinabæjum Sauðárkróks í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi heimsækja Skagafjörð og taka þátt í vinarbæjarmóti. Umfjöllunarefni mótsins er Ungt fólk og atvinnuleysi og Samstarf o...
Meira

Vika í körfuboltabúðirnar

Nú er aðeins tæplega ein vika í körfuboltabúðir Tindastóls 2011, en þær hefjast sunnudaginn 12. júní og standa í heila viku eftir það. Þjálfaranámskeið sem haldið verður í tengslum við búðirnar verður á föstudag og laug...
Meira

Bændahátíð 20 ágúst

Á heimasíðu Skagafjarðar kemur fram að skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði þann 20. ágúst nk. Í upplýsingum um hátíðina segir;
Meira

Góður sigur hjá okkar strákum

2.flokkur Tindastóls/Hvatar er kominn í 16-liða úrslit Valitors-bikarsins í knattspyrnu eftir frækinn 3-2 sigur á Fjölni/Birninum á Sauðárkróksvelli í gær. Hilmar Þór Kárason, Kristinn Justininao og Árni Arnarson sáu um að sko...
Meira

Allvíða næturfrost

Það heldur áfram að vera kalt hér á okkar svæði en spáin fyrir næsta sólahring er svohljóðandi; „Norðan 5-10 m/s og léttskýjað, en hæg vestlæg eða breytileg átt í kvöld og á morgun. Hiti 3 til 7 stig að deginum, en allv
Meira