Skagafjörður

Stólarnir alveg sorglega slappir í kvöld

Þeir voru nokkrir stuðningsmenn Tindastóls sem höfðu á tilfinningunni að strákarnir myndu rífa sig upp í kvöld og bera sigurorð af liði ÍR í Síkinu. Það var því ansi þungt í þeim mörgum eftir leik því það verður að se...
Meira

Neyðarkallinn í Skaffó í dag

Neyðarkall björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður seldur um land allt nú um helgina en þetta er í sjötta sinn sem þessi fjáröflun fer fram og er hún orðin ein sú mikilvægasta fyrir björgunarsveitir landsins. Bj.sv....
Meira

Allt í plati - þrjár sýningar eftir

Í kvöld og um helgina heldur Lína Langsokkur áfram að töfra fram persónur úr þekktum barnaleikritum á sviðið í Bifröst. Uppselt er í kvöld (4. nóv.) á sýningu númer 7 og hefst hún kl. 19.30. Lausir miðar eru á sýninguna á...
Meira

Sund í kvöld og uppskeruhátíð á morgun

Í tilefni uppskeruhátíðar Neista verður sundlaugin á Hofsósi opin í kvöld til kl. 21:00. Í tilkynningu eru allir hvattir til að taka forskot á hátíðina og skella sér í sund. Uppskeruhátíð Umf. Neista á Hofsósi verður tileink...
Meira

Tindastóll-ÍR í kvöld

Í kvöld tekur Tindastóll á móti Breiðholtsliðinu ÍR í Express-deildinni í körfubolta þegar  fimmta umferð fer fram. ÍR-ingar eru nú með 4 stig en Tindastóll hefur enn ekki náð að krækja í stig í vetur en því ætla þeir a...
Meira

SSNV vekur athygli á breytingum við gerð fjárlaga ársins 2012

Á árinu 2012 verða gerðar breytingar á úthlutun styrkja til félaga, samtaka og einstaklinga á þann veg að Alþingi hættir úthlutunum á styrkjum til ýmissa verkefna til félaga, samtaka og einstaklinga eins og verið hefur. Alþingi m...
Meira

Fundur um norrænt hestakyn á Hólum

Fyrsti vinnufundur um verkefnisins „Riding Native Nordic Breeds“ var haldinn við Háskólann á Hólum dagana 24.-25. október sl. Þar voru til umræðu staðbundin norræn hestakyn í sínu upprunalega umhverfi og hvernig hægt er að efla ...
Meira

Markaðsskrifstofa vill flug áfram á Sauðárkrók

Á aðalfundi Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi sem haldinn var á Akureyri 13. okt. sl. voru samgönguyfirvöld eindregin hvött til þess að beita sér fyrir því að áætlunarflug til Sauðárkróks leggist ekki af en boðað he...
Meira

Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra funduðu með þingmönnum

Í síðustu viku var haldinn þingmannafundur á Sauðárkróki þar sem sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra fengu tækifæri til að ræða við þingmenn kjördæmisins um málefni svæðisins en almennt hafa heimamenn áhyggjur af stö...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra endurnýjaður

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur verið endurnýjaður og gildir samningurinn árin 2011-2013. Bjarni Jónsson formaður SSNV og Katrín Júlíusdóttir Iðnaðarráðherra undirrituðu samninginn í Reykjavík þann 1. nóvember sl. og v...
Meira