Skagafjörður

Sögudagur á Sturlungaslóð á laugardag

Árlegur sögudagur félagsins á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 20. ágúst næstkomandi. Dagskráin hefst í Miklabæjarkirkju kl 13 með erindi Sigríðar Sigurðardóttur, forstöðumanns Byggðasafns Skagfirðinga, um st
Meira

Kastmót Smára og Fimmtudagsmót UMSS

Tvö frjálsíþróttamót verða haldin í Skagafirði nú í vikunni.Kastmót Smárafer fram á Varmahlíðarvelli 'í dag þriðjudaginn 16. ágúst og hefst kl. 18. Á fimmtudag klukkan 18 verður síðan Fimmtudagsmót UMSS Á Kastmótinu er...
Meira

Ölduský í Skagafirði

Það er alltaf gaman að skoða sérkennilegt skýjafar en Sylvía Magnúsdóttir sendi okkur mynd af einu slíku. Myndin er tekin frá Hlíðarenda í Skagafirði.
Meira

Þórður Guðni og Björn Ingi efstir í jeppaflokki

MBL.is segir frá því að Alþjóðlega Skeljungs Rally Reykjavík lauk fyrir skömmu og voru það þeir Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson sem fóru með sigur af hólmi.Þeir voru tæpum 2 mínútum á undan þeim Hilmari B.
Meira

Heimsmeistaramót í hrútadómum og Þuklaraball

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 20. ágúst kl. 14:00. Þá verður haldið níunda Íslandsmeistaramótið í Hrútadómum – venjulega kallað hrútaþukl - en þessi íþrótt...
Meira

Haustlegt veður

Nú er haustlegt veður úti og útlit fyrir að það verði svoleiðis áfram. Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum og rigning. Hæg norðvestlæg átt á morgun og dálítil súld með köflum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira

Níu greinast með krabbamein á einu ári

Í sjónvarpsfréttum RUV í gærkvöld kom fram að á aðeins einu ári hafa níu íbúar í Varmahlíð greinst með krabbamein. Tilviljun segja fræðingar. Stefán Gíslason er einn þessara níu en hann var í viðtali í sjónvarpsfréttum....
Meira

Sumbl að Hólum

Ferðaþjónustan Hólum/Bjórsetur Íslands hafa fengið tækifærisleyfi til þess að halda Bjórhátíðina Sumbl að Hólum dagana 26. – 28 ágúst 2011. Ábyrgðarmaður hátíðarinnar er Bjarni Kr Kristjánsson.
Meira

Óli kokkur hættir á Hólum - Fær leyfi til veitingareksturs frá Hellulandi

Á dögunum var haldið kveðjuhóf á Hólum þar sem Óla Kokki, Ólafi Jónssyni, voru þökkuð góð störf en Óli hefur staðið s vaktina í eldhúsi Hólaskóla (Undir Byrðunni) og stjórnað veitingum fyrir gesti og gangandi Á síðast...
Meira

Tindstóll/Hvöt í öðru sæti eftir sigur í Sandgerði

Strákarnir okkar skutust upp í annað sæti í annarri deild karla með góðum sigri gegn Reyni í Sandgerði í gær. Strákarnir náðu yfirhöndinni undir lok síðari hálfleiks þegar íslandsmeistarinn í Tennis Arnar Sigurðsson setti bo...
Meira