Skagafjörður

Áhugamálara vantar húsgögn

Áhugamálarar í Skagafirði hafa fengið gamla Gúttó á Sauðárkróki en undan farnar helgar hefur hópurinn verið að mála og gera fínt innan dyra svo hægt verði að hefja starfsemi í húsinu. Í ákalli frá hópnum á Facebook kemur...
Meira

Miðasala á Landsmót hafin

Miðasala Landsmóts 2011, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26.júní til 3.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts, http://www.landsmot.is/. Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændas...
Meira

Á heldur að hlýna

Heldur á að hlýna í dag en spáin geri ráð fyrir vestlægari átt, 8-13 ms og él. Vestan 13-18 á annesjum í nótt og fyrramálið. Frost 0 til 5 stig. Hvað færð á vegum varðar þá er krapi og snjór á öllum leiðum nema Þverárf...
Meira

Ákall til kvenna á Sauðárkróki

Í hartnær 120 ár hafa kvenfélögin í landinu verið gríðarlega mikilvæg samfélagsleg velferðarstoð. Kvenfélögin hafa ætíð starfað sem grasrótarsamtök sem hafa haft það að markmiði að styðja konur í þeim verkefnum sem hv
Meira

Grunnskólamót í hestaíþróttum– ráslisti

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið á sunnudag og hefst kl. 13:00. Alls eru skráningar 88 að tölu og allt útlit fyrir skemmtilegt mót. Keppt verður í fegurðarreið, tví-og þrígangi, fjórgangi og...
Meira

13 – 16 ára uppistandarar

Það er nóg um að vera í Húsi frítímans á Sauðárkróki flesta daga ársins en í kvöld föstudag munu unglingarnir ráða yfir húsinu en þetta föstudagskvöldið ætla þau að skemmta hvert öðru með uppistandi. Uppistand hefur u...
Meira

Gvendardagur á Hólum

Á vef Hólaskóla segir frá því að miðvikudaginn 16. mars, var boðað til árlegs Gvendardags hér heima að Hólum, nánar tiltekið í Auðunarstofu. Samkoman var haldin í samvinnu Hóladómkirkju, Guðbrandsstofnunar og Menntaskólans
Meira

Gul og glaðleg á Ársölum í dag

Það voru glöð börn sem mættu gul og glaðleg á leikskólann Ársali í morgun en í dag föstudaginn 18. mars er gult þema í leikskólanum. Mæta þá allir í einhverju gulu, svo sem peysu, buxum eða með gula teygju í hárinu. Skemmti...
Meira

7. flokkur stúlkna í úrslitum Íslandsmótsins

Þrír af yngri flokkum Tindastóls í körfuknattleik munu keppa um helgina. Stúlknaflokkur keppir í C-riðli á Akranesi, 7. flokkur stúlkna í A-riðli í Keflavík og 9. flokkur drengja í B-riðli hér heima. 7. flokkur stúlkna keppir í...
Meira

Akrahreppur færir Varmahlíðarskóla góða gjöf

Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir frá því að nýlega kom oddviti Akrahrepps, Agnar H. Gunnarsson, í skólann færandi hendi með IV. bindi Byggðasögu Skagafjarðar en þar er fjallað um Akrahrepp. Afhenti Agnar bókina sem er gjöf ...
Meira