Skagafjörður

Stefnir í blauta viku

Já það stefnir í blauta viku hér norðvestan lands en langtíma spáin gerir ráð fyrir rigningu langt inn í vikuna. Næsta sólahringinn lítur spáin svona út; „Norðan 5-13 m/s, hvassast á Ströndum. Lengst af rigning og hiti 5 til 1...
Meira

Byggingarnefnd Árskóla fer yfir tillögur

Á fundi byggingarnefndar Árskóla 15. júlí sl. var farið yfir þrjár tillögur sem þykja koma til greina um viðbyggingar við skólann. Var þetta þriðji fundur nefndarinnar. Í fyrsta lagi var bygging D-álmu til norðurs og salar á a...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran fór vel af stað

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á Mælifell í gær. Fór hátíðin vel af stað með húsfylli og góðri trúbadorstemmningu. Fram komu Fúsi Ben og Vordísin, Gillon, Sveinn Rúnar Gunnarsson, Dana Ýr, Davíð Jónsson og Binni Rögnvald...
Meira

Sigur á móti Völsung

Stelpurnar okkar í 4. flokki Tindastóls gerðu sér lítið fyrir  í gærkvöld og sigruðu lið Völsungs í síðari umferð þeirra riðils í Íslandsmótinu. Stelpurnar standa nú þegar þrír leikir eru eftir með pálmann í höndunum ...
Meira

Sveitakeppni Golfsambands Íslands á Sauðárkróki um helgina

Nú um helgina verður haldin sveitakeppni GSÍ á Hlíðarendavelli. Sex lið etja þar kappi um sæti í efstu deild. Þar á meðal er sveit frá Golfklúbbi Sauðárkróks en hana skipa Árný Lilja Árnadóttir, Dagbjört Hermundardóttir, In...
Meira

Reiðhjólaslys á Sauðárkróki

Reiðhjólaslys varð í brekkunni við Fjölbrautaskólann rétt í þessu er unglingur á reiðhjóli hjólaði á bifreið sem var að beygja inn á planið hjá Íþróttahúsinu. Unglingurinn var að hjóla niður brekkuna og náði ekki að ...
Meira

Fréttir af unglingastarfi Golfklúbbs Sauðárkróks

Um síðustu helgi fór fram íslandsmót unglinga 18 ára og yngri á Grafarholtsvelli í Reykjavík.Mikið fjölmenni var á mótinu og komust færri að en vildu og voru takmarkanir í flestum flokkum. Alls voru 144 þátttakendur. 3 keppendur ...
Meira

Gæran hefst með trúbadorkvöldi á Mælifelli í kvöld

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=UAVTyRs5HJ8       Tónlistarhátíðin Gæran hefst í kvöld með trúbadorkvöldi á Mælifelli en þessi upphitun fyrir aðal hátíðina er öllum opin og því ekki tekinn aðga...
Meira

Víða horfur á heyskorti

Nú eru bændur á fullu í heyskap sem hófst nokkru seinna en venjulega þar sem miklir kuldar réðu ríkjum í byrjun sumars. Ekki bætti úr skák langt þurrkatímabil sem kom í kjölfarið og eiga bændur því víða von á lakri uppskeru...
Meira

Þristurinn í kvöld

Á síðu frjálsíþróttadeildar UMSS segir frá því að Þristurinn, frjálsíþróttakeppni unglinga úr UMSS, USAH og USVH, fyrir 14 ára og yngri, fer fram í kvöld fimmtudaginn 11. ágúst á frjálsíþróttavellinum við Reykjaskóla o...
Meira