Skagafjörður

Sindri Már vinnur í Eldvarnagetraun

Í morgun heimsóttu þeir Svavar Birgisson og Vernharð Guðnason hjá Brunavörnum Skagafjarðar, þriðja bekk Árskóla til að veita einum heppnum nemanda viðurkenningu fyrir rétt svör í Eldvarnagetraun LSS sem lögð var fyrir alla 3. be...
Meira

Lumar þú á málverki eftir Sveinbjörn Blöndal?

Lárus Ægir Guðmundsson mun annars samantekt á listaverkum eftir Sveinbjörn Blöndal en sveitarfélagið Skagaströnd í samvinnu við fjölskyldu Sveinbjörns og Menningarráð Norðurland vestra fyrirhuga að halda sýningu á verkum Sveinbj...
Meira

Matvælaframleiðsla á krossgötum

Á setningu Búnaðarþings 2011 var frumsýnt stutt myndband um matvælaframleiðslu í heiminum og þróun hennar. Ágúst Sigurðsson, rektor LbhÍ, og hagfræðingarnir Daði Már Kristófersson og Erna Bjarnadóttir fjalla þar öll um misjö...
Meira

Phanton of the Opera í Húsi Frítímans í kvöld

Félagar í Óperu Skagafjarðar ætla að koma saman í Húsi Frítímans í dag klukkan 18:00 og horfa saman á myndina Phantom of the Opera en óperan hyggst setja samnefnd verk upp á Sæluviku. Eru allir söngvarar í Óperu Skagafjarðar og...
Meira

Meistaradeild Norðurlands - Sterkasta töltmót sem verið hefur í höllinni

Það var spennandi keppni sem fram fór í KS deildinni í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í gærkvöldi og að margra mati eitt sterkasta töltmót sem fram hefur farið í höllinni. Árni Björn Pálsson var vel hestaður og s...
Meira

Skíðakrakkar með 5 verðlaunapeninga frá Jónsmóti

Þann 4. – 5. mars sl. fóru nokkrir ungir og efnilegir krakkar úr skíðadeild Tindastóls til Dalvíkur og tóku þátt í hinu árlega Jónsmóti Skíðafélags Dalvíkur. Að sögn mótshaldara gekk mótið einstaklega vel í ár, veðrið ...
Meira

Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi í Miðgarði

Stórsöngvararnir Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi ásamt fjölda skagfirskra söngvara og hljóðfæraleikara munu koma fram á Sönglögum í Sæluviku sem fram fer í Menningarhúsunu Miðgarði föstudaginn 29. apríl nk. -Það verður vel...
Meira

Stígamót kynna þjónustu sína í Sauðárkrókskirkju í kvöld

Stígamót kynna væntanlega þjónustu sína á vestanverðu Norðurlandi í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju í kvöld, fimmtudaginn 17. mars kl. 20:00 Stígamót eru að fara af stað með viðtalsþjónustu á Norðurlandi vestra og er
Meira

Skagfirskt hveiti til sölu

Krakkar í frjálsíþróttadeild UMSS eru þessa dagana í fjáröflum til að fjármagna keppnisferð þeirra til Gautaborgar í sumar. Meðal söluvarnings er hveiti sem ræktað er í Skagafirði. -Við erum með magnað hveiti sem ræktað e...
Meira

Íþróttaáhugamenn geta staðið með sínu liði á Já.is

Já hefur hleypt af stokkunum verkefninu „Hverjir eru bestir?“ í samstarfi við íþróttafélögin í landinu sem felst í því að einstaklingar geta nú birt merki síns íþróttafélags við hlið skráningar sinnar á Já.is. Stuðning...
Meira