Skagafjörður

Kalt í dag hlýtt á morgun og kalt aftur hinn daginn

Já það eru umhleypingar í veðrinu næstu daga gangi spáin eftir. Í dag er gert ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en vestan 5-10 og dálítil él nyrst í kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Suðvestan 5-10 og þykk...
Meira

Hitaveitulögn yfir Héraðsvötnin í sundur

Önnur heitaveitulögnin sem færir íbúum Blönduhlíðar í Skagafirði heitt vatn úr borholu á Reykjarhóli bilaði á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að þrýstingur féll og lítið vatn barst yfir Héraðsvötnin. Að sögn Gun...
Meira

Bókamarkaður í Safnahúsinu

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins opnar  í Safnahúsinu  á morgun, föstudaginn 5. nóv.    kl. 13 og verður opinn næstu 2 helgar, þ.e. 5. - 8. nóv og 12. – 15. nóv. milli kl. 13-17. Mjög ódýrar bækur í boði. Í tilkynning...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Grettisbikarinn 70 ára

Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í Sundlaug Sauðárkróks  s.l. laugardag og þótti takast vel þó veður væri frekar hryssingslegt.  Sigurvegari í 500 metra skriðsundi karla varð Sigurjón Þórðarson og í 500 metra skriðsund...
Meira

Ráðgjafanefnd aðstoði Svf. Skagafjörð

Samþykkt var á síðasta sveitarstjórnarfundi Svf. Skagafjarðar að skipa þriggja manna ráðgjafanefnd sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnanna þess og vinni tillögur með byggðaráði um leiðir til hagræðingar og sparnaða...
Meira

Skagfirskir unglingar langt undir landsmeðaltali, en á afar jákvæðan hátt

Forvarnadagurinn var í gær og af því tilefni kynntu Frístundastjóri og starfsmenn Húss frítímans fyrir nemendum 9.bekkjar Árskóla á Sauðárkróki, niðurstöður lífsháttakannana sem lagðar hafa verið fyrir alla unglinga í Skag...
Meira

Blásið til Þjóðfundar á laugardaginn

Þjóðfundur um stjórnarskrá Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 6. nóvember í Laugardalshöll. Um 1000 þáttakendur eru skráðir á fundinn en þeir voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Hlutverk þeirra er að tjá ...
Meira

Hjörvar Pétursson á Stjórnlagaþing

Hjörvar Pétursson og býður sig fram í kosningum til Stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi. Hjörvar er fæddur á Akureyri 1972 en ólst einnig upp á Blönduósi og að Hólum í Hjaltadal áður en hann flutti til Reykjavíkur um tv
Meira

2 – 6 tíma ferð á sjúkrahús – ráðherra afboðaði komu sína vegna ófærðar

Heilbrigðisráðherra boðaði forföll á fund á Blönduósi í gær sökum ófærðar. Á sama tíma búa íbúar á Norðurlandi vestra við skerta heilbrigðisþjónustu sem mun skerðast enn meir um áramót. Til dæmis er engin fæ
Meira

Gréta styður ekki tillögu vegna formgalla

Sigurjón Þórðarson lagði á sveitastjórnafundi í sveitastjórn Skagafjarðar í gær fram tillögu þar sem sveitastjórn furðar sig á að heilbrigðisráðherra hafi ekki sinnt beiðni sveitastjórnar um fund. Tillaga Sigurjóns var ek...
Meira