Skagafjörður

Kirkjan greiði umfram kostnaði

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur hafnað að greiða umframkostnað vegna vaktarálags starfsmanns sem fór sem stuðningsfulltrúi með fötluðu barni í fermingarbarnaferðalag í haust. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að ...
Meira

Eineltisáætlun Grunnskólans austan Vatna samþykkt

Ný eineltisáætlun Grunnskólans austan Vatna var samþykkt á starfsmannafundi í skólanum sl. mánudag. Haustið 2009 hófst innleiðing á áætlun Olweusar gegn einelti og annarri andfélagslegri hegðun í Grunnskólanum austan Vatna.
Meira

Minniboltamót Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar stendur fyrir fyrsta sjálfstæða minniboltamótinu sem haldið hefur verið á Sauðárkróki, þann 13. nóvember n.k. Krakkar frá 6 - 11 ára munu taka þátt í því. Það hefur færst í aukana ...
Meira

Örtröð á bílaverkstæðum

Örtröð er á bílaverstæðum þessa dagana er allir vilja komast á nagladekk. Viðmælandi Feykis hafði pantað tíma á mánudag en ekki komist að fyrr en seinni partinn í dag. Mikil hálka er innanbæjar á Sauðárkróki í dag og má...
Meira

Það er allt á kafi í snjó og áfram á að vera vont í dag

  Það er allt að fara á kaf í snjó hér á Norðurlandi vestra en vonskuveður hefur verið undan farinn sólahring en ekki er gert ráð fyrir að fari að draga úr vindi fyrr en í kvöld. Töluverð ofankoma verður í dag en dál
Meira

Fyrirlestri um Sturlungu frestað

Áður auglýstum fyrirlestri um efni tengt Sturlungu sem vera átti í kvöld á Hólum hefur verið frestað vegna veðurs. Að sögn Kristínar Jónsdóttur verkefnisstjóra verður aftur reynt síðar að halda fyrirlesturinn og verður það...
Meira

VG í Skagafirði sendir landsstjórninni tóninn

Á fundi í svæðisfélagi VG í Skagafirði sem haldinn var í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 26. okt. 2010 var samþykkt ályktun þar sem mótmælt er harðlega áformum um 30% niðurskurð hjá Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkró...
Meira

Byggðasagan í prentun

Fimmta bindi Byggðasögu Skagafjarðar fer í prentun nú í vikunni en hún er vegleg að vanda með fróðlegum texta og skreytt fjölda mynda. Áætlað að bókin komi út um miðjan mánuðinn. Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögunna...
Meira

Nokkrar rekstrareiningar Svf. Skagafjarðar komnar verulega fram úr fjárhagsáætlun ársins

Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar fyrir skömmu voru lagðar fram til kynningar tölulegar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-ágúst 2010. Byggðarráð óskaði eftir skýringum frá viðkoma...
Meira

Fjöldi manns á heilsugæsluna

Þann 25. október  sl. bauð Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki öllum sem vildu í heimsókn í tilefni af 25 ára starfsafmæli stöðvarinnar og voru margir sem þáðu boðið. Var gestum boðið upp á kaffi og kleinur um leið og ...
Meira