Skagafjörður

Gréta krefst svara

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær voru teknar fyrir þrjár fyrirspurning frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, Samfylkingu, vildi Gréta fá svör við því hvernig fyrirkomulag yrði á gerð fjárhagsáætlunar, hvernig liði ákv
Meira

Menningarráð úthlutar 17,5 milljónum

Seinni úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2010, fór fram í Hótel Varmahlíð fimmtudaginn 28. október. Alls fékk 51 aðili styrk samtals að upphæð 17,5 milljónir. Hæstu styrkirnir námu 1.200 þú...
Meira

Notendastýrð heimaþjónusta samþykkt

 Félagsmálaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fela félagsmálastjóra að gera í tilraunaskyni samning til 6 mánaða við einn notanda heimaþjónustu þar sem notandinn fær afmarkað fjármagn sem nemur 4 tímum á viku og gerir sjál...
Meira

Von á vonskuveðri

 Von er á fyrstu vetrarlægðinni um helgina en spáin gerir ráð fyrir austlægari átt, 5-10 m/s. Skýjað, en úrkomulítið. Hvessir síðdegis, norðaustan 10-18 í og slydduél, en 13-20 á morgun með vaxandi úrkoma síðdegis. Hiti 0 t...
Meira

Öll börn rétt á leikskólagöngu

Umboðsmaður barna hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem sveitarfélagið er hvatt til þess að koma til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggja þar með öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla óhá...
Meira

Stjörnusjónaukar í alla skóla landsins

Félagar frá Stjörnufræðivefnum og í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnanes komu í Árskóla í dag á ferð sinni um landið en félagið ætlar að gefa stjörnusjónauka í alla grunn- og framhaldsskóla á landinu.  Það voru þeir Ott...
Meira

Íslandsmeistararnir í heimsókn í kvöld

5. umferð Iceland Express deildarinnar hefst í kvöld með þremur leikjum. Þá koma Íslandsmeistararar Snæfells í heimsókn í Síkið þar sem Tindastóll ætlar að beita öllum brögðum og vinna leikinn. Snæfellingar sitja í 2. - 4. ...
Meira

Enginn Órói í Bifröst í kvöld

Í Sjónhorni dagsins urðu þau leiðu mistök að auglýst er sýning á íslensku kvikmyndinni Óróa í Bifröst í kvöld, fimmtudaginn 28. október. Hið rétta ku vera að myndin, sem fengið hefur fína aðsókn í Króksbíói hingað til...
Meira

Málþingi frestað vegna slæmrar veðurspár

Fyrirhugað málþing um stöðu fámennra byggða sem vera átti um helgina í Ketilási í fljótum hefur verið slegið af vegna slæmrar veðurspár. Að sögn Áskels Heiðars Ásgeirssonar sviðsstjóra Markaðs og þróunarsviðs svf. Sk...
Meira

Svf. Skagafjörður fær 10 millj. frá EBÍ

Á fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðar fyrir skömmu var lagt fram til kynningar bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunabótarfélags Íslands, þar sem fram kemur að ágóðahlutagreiðsla sveitarfélagsins nemur 10.068.000 kr. árið 2010. Sv...
Meira