Skagafjörður

Árshátíð Léttfeta á föstudag

Hestamenn á stór Sauðárkrókssvæðinu ætla að bregða sér í glansgallann á föstudagskvöldið næsta og halda árshátíð sína með alveg magnaða skemmtidagskrá eins og skemmtinefndin orðar það. Takmarkaðir miðar eru í boði....
Meira

Afmæli Húss frítímans í dag

Í dag þriðjudaginn 1. mars er íbúum Skagafjarðar boðið í kaffi og kleinu frá kl. 18.30 til 22:00 í Húsi frítímans en tvö ár eru nú liðin síðan það opnaði. Í Húsi frítímans hefur verið rekin öflug starfsemi fyrir Skagfi...
Meira

Körfuboltakynning í Varmahlíð

Síðastliðinn fimmtudag fór Borce Ilievski körfuboltaþjálfari Tindastóls ásamt erlendu leikmönnunum þremur í Varmahlíð þar sem þeir hittu á krakka í 7.-10. bekk. 21 krakki mætti og skemmtu allir sér konunglega. Byrjaði Borce
Meira

Skagfirskir sýningarhundar stóðu sig vel um helgina

Um síðustu helgi fór fram alþjóðleg hundasýning í Reiðhöllinni í Víðidal þar sem yfir átta hundruð hreinræktaðir hundar af 84 hundategundum fóru í dóm og meðal þeirra voru um tugur skagfirskra hunda sem allir komu með einhv...
Meira

Vinnuvélar Símonar og Steinullarverksmiðjan framúrskarandi fyrirtæki

Á dögunum var fjórum fyrirtækjum  veitt viðurkenning frá Creditinfo sem staðfestir að fyrirtækin flokkist sem framúrskarandi fyrirtæki en þau voru Alcan, CCP, Össur og Stálskip. Tvö fyrirtæki á Sauðárkróki voru meðal 177 fr...
Meira

3. flokkur kvenna á ferðinni

Stelpurnar í 3. flokki í Tindastóli spiluðu tvo æfingaleiki fyrir sunnan um helgina. Í leiknum á móti KR á laugardaginn voru okkar stelpur mun betri en mótherjinn og sigruðu sannfærandi 2 - 0. Sá sigur hefði getað orðið stærri en...
Meira

Rangt netfang á Fab Lab námskeið

Fyrsta námskeið Fab Lab á Sauðárkróki verður haldið á morgun 1. mars kl. 20:00 þegar kynntir verða möguleikar í notkun hönnunarhugbúnaðar fyrir Fab Lab. Í auglýsingum var rangt netfang skráð þar sem .is var sett þar sem átti...
Meira

Tónleikarnir á Dvalarheimilinu

Strengjasveit Tónlistarskóla Skagafjarðar mun í dag klukkan 17:15 spila á tónleikum á Dvalarheimilinu við Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Strengjadeildin hefur farið árlega og heimsótt Dvalarheimilið, venjulega fyrir jólin, en n
Meira

Vel heppnaðir Vetrarleikar

Vetrarleikar Tindastóls fóru fram um helgina en á heimasíðu Tindastóls segir að leikarnir hafi tekist frábærlega en á laugardagskvöld var heilmikil kvöldvaka í Svaðastaðahöllinni þar sem var mikil og góð stemning. Hópur skíð...
Meira

MÍ 11-14 í frjálsum Skagfirðingar komu heim með 12 verðlaun

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 26. og 27. febrúar. Skagfirðingarnir unnu til 12 verðlauna á mótinu, 2 gull-, 6 silfur- og 4 bronsverðlauna. ÍR...
Meira