Skagafjörður

Kominn tími á nagladekkin, veturinn er kominn

Það er leiðinda norðan garri í morgunsárið en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði norðan 15-23, en 13-18 síðdegis á morgun. Talsverð ofankoma. Hiti nálægt frostmarki. Næstu daga og í raun fram yfir helgi er frost og snj
Meira

Guðrún Helgadóttir á Stjórnlagaþing

Guðrún Helgadóttir prófessor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur ákveðið að bjóða sig fram til Stjórnlagaþings sem fram fer í febrúar á næsta ári. Á Facebooksíðu Guðrúnar sem stofnuð var vegna framboðs henna...
Meira

Þjófnaðaralda í íþróttahúsinu

 Töluvert hefur verið um þjófnað í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðustu vikuna. Í síðustu viku var stolið úr búningsherbergi karla símum, hlaðvörpum og seðlaveski en auk þess hafa skór og fleira smálegt verið að hver...
Meira

Villt þú vera með á jóladagatali Skagafjarðar?

Sveitarfélagið Skagafjörður mun gefa út jóladagatal fyrir desember, líkt og síðustu ár, þar sem viðburðir á aðventu og á jólum verða kynntir. Á heimasíðu sveitarfélagsins eru þeir sem ætla að standa fyrir viðburðum í...
Meira

Bróðir Svartúlfs gera myndband

það var mikið um dýrðir í leikborg um helgina er strákarnir í Bróðir Svartúlfs unnu að gerð tónlitarmyndband í samvinnu við Bowen Staines  sem kom til landsins gagngert til þess að taka upp tvö tónlistarmyndbönd.  Fyrs...
Meira

Norðan 18 – 23 á morgun

Það er heldur betur kominn vetur í spákortin okkar núna þó svo að lítið hafi orðið af óveðrinu sem okkur hafði verið „lofað“ um helgina. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vaxandi norðaustlægri átt, 13-18 m/s o...
Meira

Bangsabær verði opinn fimm daga vikunnar út árið

 Byggðaráð hefur samþykkt að færa til fjármuni þannig að unnt verði að hafa leikskólann Bangsabæ í Fljótum opinn fimm daga vikunnar út árið í stað fjögurra líkt og nú er.   Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort
Meira

Margrét námsráðgjafi á Hólum

 Margrét Björk Arnardóttir hefur verið ráðin í starf námsráðgjafa við Háskólann á Hólum en Margrét mun hefja störf á Hólum nú um mánaðarmótin.   Margrét verður í 20% starfi á Hólum og verður með starfsaðstöðu ...
Meira

Hestamenn fresta uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð hestamannafélaganna í Skagafirði, Léttfeta, Stíganda, Svaða og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar,  sem vera átti í Miðgarði á morgun, laugardag er frestað um óákveðinn tíma. Þetta var ákveðið í morgun en s...
Meira

Íslandsmeistararnir mörðu spræka Stóla

  Það var boðið upp á fínan körfuboltaleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Tindastólsmenn fengu meistaralið Snæfells í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi en sérstaklega voru loka ...
Meira