Skagafjörður

Keppt í fimm gangi á miðvikudag

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður keppt í KS Deildinni. Í þetta sinn er það 5 gangur og það stefnir í mjög harða keppni. Af 18 skráðum hrossum eru 11 hross sem hlotið hafa 1. verðlaun í kynbótadómi auk annarra þekktra keppn...
Meira

6 beiðnir um fjárhagsaðstoð afgreiddar

Á fundi félags- og tómstundanefndar Skagafjarðar í liðinni viku voru samþykktar 6 beiðnir einstaklinga í Skagafirði um fjárhagsaðstoð í fimm málum. Á árinu 2010 sóttu á sjötta tug fjölskyldna í Skagafirði um fjárhagsaðsto...
Meira

Umhleypingar í kortunum

Það eru umhleypingar í kortunum. Snýst í suðvestan 8-13 með skúrum, en 13-20 og él upp úr hádegi. Dregur úr vindi og éljum síðdegis á morgun. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis.
Meira

Selja á Þangstaði

Gunnar Steingrímsson kom nýlega á fund skipulagsnefndar Skagafjarðar og gerði grein fyrir að bílavogin við Þangstaði í Hofsósi sé biluð og ekki svari kostnaði að endurnýja hana. Höfnin á vog sem notuð er í Hofsósi og fullnæ...
Meira

Walker gekk yfir Stólana í fjörugum leik

KR-ingar sigruðu Tindastól í fjörugum og æsispennandi leik í Síkinu í kvöld og var það einkum fyrir algjöran stórleik Marcusar Walker en Stólunum gekk fjári illa að verjast honum. Stólarnir höfðu yfirhöndina mestallan fyrri há...
Meira

Lokadagur skráningar í TÍM 1.mars

Íþróttafélögin í Skagafirði  hvetja foreldra þeirra barna sem stunda íþróttaæfingar, að skrá þau sem allra fyrst í skráningakerfið tim.skagafjordur.is <http://tim.skagafjordur.is> svo hægt verði að senda út rukkanir....
Meira

Ríkið gaf upplýsingar miðað við gamlar tölur

Hafsteinn Sæmundsson, forstöðumaður heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki, hafði samband vegna fréttar um fækkun stöðugilda á heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi vestra fyrr í vikunnu. Segir Hafsteinn að þegar ríkið svarað...
Meira

KR-ingar í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik

Í kvöld mætast stálin stinn á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti KR í Síkinu og hefst leikurinn kl. 19.15. Úrslit gærkvöldsins gera leikinn í kvöld enn mikilvægari en ella. Með sigri sínum á Keflvíkingum í gærkvö...
Meira

Styrkur til jarðhitaleitar í landi Kýrholts

Steinþór Tryggvason bóndi í Kýrholti í Skagafirði var meðal fimm umsækjenda sem fengu úthlutað styrk frá Orkuráði til jarðhitaleitar. Alls fara 25 milljónir í þessi 5 verkefni sem ætlað er að stuðla að enn frekari nýtingu j...
Meira

Guðríður og Snorri Þorfinnsson í Páfagarð

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands mun eiga fund með Benedikt páfa XVI í Páfagarði föstudaginn 4. mars næstkomandi en við það tækifæri mun hann færa páfa og Páfagarði endurgerð af styttu Ásmundar Sveinssonar af Guðríði ...
Meira