Skagafjörður

Dýrbítur í Enni í Viðvíkursveit

  Óvenju bíræfin tófa var felld á dögunum í Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði en hún hafði náð að drepa fimm lömb sem voru á beit rétt við þjóðveginn. Haraldur Jóhannsson bóndi í Enni segist ekki muna eftir þv
Meira

Minnsta verslun á Sauðárkróki rænd

Minnsta verslun á Sauðárkróki eða verslunin Sveinsbúð i Nýprent sem sérhæfir sig í sölu á 33 cl kókakóla varð fyrir áfalli í vikunni en lagermaður og eigandi verslunarinnar lá heima veikur og hafði komið lagernum 42 dósum ...
Meira

Hvernig er hægt að reka Sveitarfélagið betur

Sveitarfélagið Skagafjörður biðlar nú til íbúa sem hafa hugmyndir um hvernig hægt væri að hagræða í rekstri sveitarfélagsins og nýta fjármuni þess sem best að láta nú ljós sitt skína. Í tilkynningu frá sveitarstjóra se...
Meira

Leiðinda spá fyrir helgina

Norðaustan 5-13 m/s, en austlægari síðdegis. Hvassast og dálítil rigning eða slydda á annesjum, en annars úrkomulítið. Fer að hvessa seint á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Um helgina á síðan að fara að kólna spáð er hvössu veð...
Meira

Bjarki Már þjálfar stelpurnar áfram

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Bjarka Má Árnason sem þjáfara m.fl. kvenna næstu tvö árin. Bjarki þjálfaði liðið einnig á síðasta tímabili og þekkir því vel til liðsins og allra leikmanna. Óhætt er að segja a
Meira

Foreldrafélag býður í leikhús

Foreldrafélag Árskóla hefur ákveðið að bjóða nemendum í 1., 2. og 3. bekk Árskóla frítt á leiksýninguna Jón Oddur og Jón Bjarni sem Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir í Bifröst nú um helgina. Í tilefni þess að LS hefur ...
Meira

Markaður í aðventubyrjun

Hópur kvenna á Sauðárkróki hefur tekið sig saman og ætlar að standa fyrir markaði í sal Kaffi  króks laugardaginn 27.11 næstkomandi en á boðstólnum verur ýmis handgerð gjafavara ásamt lítið notuðum fatnaði. Í tilkynningu...
Meira

Starf íþróttafulltrúa auglýst á næstu dögum

 Starf íþróttafulltrúa Skagafjarðar verður auglýst laust til umsóknar á næstu dögum en að líkindum verður staðan bara auglýst til eins árs til þess að byrja með þar sem Sævar Pétursson, fráfarandi íþróttafulltrúi, hefu...
Meira

Frjósamar kýr í Hegranesi

Það sem af er ári hafa fjórar kýr í fjósinu í Garði í Hegranesi borið tveimur kálfum en ein þeirra var 1. kálfs kvíga en mjög sjaldgæft er að þær beri tveimur kálfum. Það var hún Sædís Bylgja sem sendi okkur þetta skemm...
Meira

Partý í Miðgarði

Nú eru síðustu forvöð að skrá sig á Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði en fresturinn rennur út í dag. Hljómsveitarstjórinn var svo spenntur að hann fjölgaði um einn í hljómsveitinni. Til stóð að Hilmar Sverris kæmi me...
Meira